nýjasta atvikið

2014-08-18 02:05:00

  • Iran Air

  • A320

  • THR - BUZ

  • Teheran

Bilun í vökvakerfi

Airbus A320 frá Iran Air var í flugtaksklifri frá flugvellinum í Teheran á leið til Bushehr þegar upp kom vandamál í lendingarbúnaði. Flugmenn vélarinnar náði ekki að taka upp hjólin eftir flugtak vegna bilunar sem kom upp í vökvakerfi. Vélin snéri við og lenti í Teheran 50 mínútum síðar.

Gert var við bilunina og fór vélin aftur í loftið skömmu síðar og lenti í Bushehr með 6 tíma seinkun.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl