nýjasta atvikið

2015-09-07 12:20:00

  • KLM

  • 737-900

  • AMS - PRG

  • yfir Þýskalandi

Navigation problem

Boeing 737-900 fro KLM Royal Dutch Airlines var í 35.000 fetum norðvestur af Erfurt í Þýskalandi á leið frá Amsterdam til Prag þegar flugmenn vélarinnar fóru fram á að snúa við til Schiphol-flugvallarins vegna bilunar sem kom upp í leiðsögubúnaði vélarinnar og RVSM kerfi.

Vélin snéri við og lenti í Amsterdam um einni klukkustund og fimmtán mínútum eftir flugtak.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl