nýjasta atvikið

2017-02-05 09:30:00

  • Air Canada

  • A330

  • BRU - YUL

  • Brussel

Hætt við flugtak

Airbus A330-300 frá Air Canada var í flugtaksbruni á flugvellinum í Brussel á leið til Montréal þegar flugmennirnir hættu við flugtakið þegar vélin var komin á mikinn hraða.

Vélin staðnæmdist að lokum á brautinni en náði ekki að yfirgefa hana þar sem loftið fór úr nokkrum dekkjum á hægra hjólastelli.

Ekki er vitað hver ástæðan var fyrir því að flugmennirnir hættu við flugtakið.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl