nýjasta atvikið

2017-02-02 12:40:00

  • Jetblue

  • A320

  • FLL - CLE

  • yfir Flórída

Vandamál með þrýsting um borð

Airbus A320 frá Jetblue var komin í 13.000 feta hæð eftir flugtak frá Fort Lauderdale á leið til Cleveland þegar flugmennirnir hættu við frekara klifur eftir að í ljós kom að þrýstingsjöfnun hafði ekki átt sér stað um borð í vélinni.

Vélinni var snúið við og lenti vélin í Flórída 45 mínútum síðar.

Önnur Airbus A320 þota var tiltæk sem flaug til Cleveland með 2 tíma seinkun.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl