nýjasta atvikið

2017-09-01 12:00:00

  • American

  • 737-800

  • MIA-SEA

  • nálægt Miami

Elding í flugtaki

Boeing 737-800 frá American Airlines var í flugtaksklifri frá flugvellinum í Miami þegar flugmennirnir stöðvuðu frekara klifur í 20.000 fetum eftir að vélin varð fyrir eldningu. Vélin snéri við til Miami þar sem hún lenti 25 mínútum eftir brottför.

Farþegar tikynntu að vélin hafði verið á flugi í um 10 til 20 mínútur þegar eldingu laust niður í vélina en neyðarteymi beið vélarinnar á Miami.

Fluginu var aflýst.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl