nýjasta atvikið

2017-12-04 17:20:00

  • Thai Airways

  • A330

  • BKK - ISB

  • Islamabad

Fór út af braut í flugtaki

Airbus A330-300 frá Thai Airways fór út af flugbraut í lendingu á flugvellinum í Islamabad eftir flug frá Bangkok í Tælandi. Vélin staðnæmdist á öryggissvæði við enda brautarinnar og var henni út af svæðinu um 20 mínútum síðar og var komin að hliði um 40 mínútum eftir lendingu.

Engann sakaði í atvikinu og fór vélin aftur á loft til baka til Bangkok með seinkun upp á 50 mínútur.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl