nýjasta atvikið

2019-01-01 20:20:00

  • United

  • CRJ700

  • ASE - ORD

  • Chicago, IL

Vandamál með hjólastell

Þota af gerðinni Canadair CRJ-700 frá Skywest á vegum United Express var í aðflugi að O´Hare-flugvellinum í Chicago í 33.000 fetum eftir flugfrá Aspen í Colorado þegar flugmenn sendu frá sér neyðarboð eftir að í ljós kom vandamál í hjólabúnaði.

Flugmennirnir tóku lágflug yfir turninn á O´Hare flugvellinum til að láta flugumferðarstjóra sjá hvort að hjólastellið hefði farið niður og kom í ljós að hjólin fóru niður og lenti þotan 15 mínútum síðar.
 

  í þessum mánuði

    3 atvik skráð í apríl