flugfréttir

Loka lofthelgi yfir London í sumar vegna ÓL

london

22. apríl 2012

|

Frétt skrifuð kl. 14:34

Flugvél í 38.000 fetum yfir London með Lundúnaraugað í forgrunni

Unnið er að undirbúningi á því að herða öryggi um lofthelgi kringum London þegar Ólympíleikarnir ganga í garð en einkaflugvélar, fisvélar, loftbelgir og önnur loftför flogið af almenningi verður meinaður aðgangur í 48 kílómetra radíus frá Heathrow og örðum flugvöllum í nágrenni Lundúna.

Bannið verður sett á af öryggisástæðum til að koma í veg fyrir árekstur annara véla við aukna flugumferð sem mun verða um flugvelli kringum London á þeim tíma sem leikarnir standa.

Herflugvélar munu verða í viðbragðsstöðu ef einhver vél flýgur inn í læsta lofthelgi hvort sem það er vísvitandi eða fyrir slysni og verður litið á það sem ógn gegn banninu sem tekur í gildi þann 6. júlí.

National Air Traffic Services verða þeir fyrstu sem myndu verða varir við óviðkomandi flugvél í lofthelginni sem munu láta konunglega breska flugherinn vita.

Búist er við að allt að 4.000 fleiri flugvélum umfram reglubundið áætlunarflug sem mun flytja íþróttafólk og aðstandendur þeirra, forsvarsmenn Ólympíuleikanna, fjölmiðlafólk og aðra gesti. Þá munu þrjár þyrlur sveima yfir London til að sjónvarpa myndskeiðum úr lofti af leikvöngunum, maraþoni og einnig af keppni í hjólreiðum.  fréttir af handahófi

Sá ekki stöðu á hjólabúnaði þar sem iPad-spjaldtölvan var fyrir

15. febrúar 2021

|

Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB) hefur gefið frá sér skýrslu varðandi atvik sem átti sér stað þann 13. febrúar árið 2019 er flugvél af gerðinni Cessna C172RG magalenti á Cobb County flugvell

FAA ekki búið að ákveða hvort að flugmenn geti fengið bóluefni

8. desember 2020

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) eru nú að skoða hvort að flugmenn geti fengið þau bóluefni við kórónaveirunni sem eru við það að koma á markaðinn.

Íhuga alsherjarbann við öllu flugi til og frá Þýskalandi

26. janúar 2021

|

Ríkisstjórn Þýskalands er sögð vera að íhuga að setja alsherjarbann á allar flugsamgöngur til og frá Þýskalandi til þess að sporna við útbreiðslu af nýju afbrigði af kórónaveirunni en fjöldi smita fe

  Nýjustu flugfréttirnar

Fyrsta flug Singapore Airlines með Boeing 737 í 25 ár

5. mars 2021

|

Singapore Airlines hefur hafið aftur áætlunarflug með Boeing 737 þotum eftir 25 ára hlé en félagið hefur eingöngu verið með stórar breiðþotur í flota sínum sl. ár.

Norwegian hættir við 737 MAX

4. mars 2021

|

Norska lágfargjaldarfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta alfarið með Boeing 737 MAX þoturnar og halda sig einungis við Boeing 737-800.

Versta ár í sögu Lufthansa

4. mars 2021

|

Þýska flugfélagið Lufthansa hefur aldrei í 68 ára sögu flugfélagsins orðið fyrir eins miklu tekjutapi líkt og í fyrra en Lufthansa Group tilkynnti í morgun afkomu fyrirtækisins fyrir árið 2020.

Flyr undirbýr sig fyrir samkeppni í Noregi

3. mars 2021

|

Nýja norska sprotaflugfélaginu Flyr hefur tekist að safna um 8.8 milljörðum króna í stofnfé eftir hlutafjárútboð sem fram fór í Ósló og stefnir félagið á að hefja farþegaflug í sumar.

Austrian finnur kaupanda að þremur Boeing 767 þotum

3. mars 2021

|

Austurríska flugfélaginu Austrian Airlines hefur tekist að finna kaupanda að þeim þremur Boeing 767-300ER breiðþotum sem félagið hefur reynt að selja.

Konum í flugnámi fer fjölgandi

2. mars 2021

|

Nemendum við Flugakademíu Íslands fer enn fjölgandi en 268 nemendur stunda nú nám við skólann. Þar af leggja flestir stund á atvinnuflugmannsnám eða 231. Fjórðungur nemenda skólans eru konur en hefur

Sérstök viðurkenning fyrir hreinlæti á Covid-tímum

2. mars 2021

|

Keflavíkurflugvöllur er í hópi með 15 öðrum flugvöllum í Evrópu sem hljóta sérstaka viðurkenningu Alþjóðasamtaka flugvalla (ACI) fyrir hreinlæti á síðasta ári.

United pantar 25 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar

1. mars 2021

|

Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur lagt inn nýja pöntun til Boeing í 25 farþegaþotur til viðbótar af gerðinni Boeing 737 MAX.

Köttur réðst á flugstjóra í stjórnklefa á Boeing 737 þotu

1. mars 2021

|

Þota af gerðinni Boeing 737 þurfti að snúa við til Khartoum í Súdan í seinustu viku eftir að köttur réðst á flugstjóra í stjórnklefa vélarinnar skömmu eftir flugtak.

Kínverjar ekki tilbúnir að leyfa 737 MAX að fljúga strax

1. mars 2021

|

Flugmálayfirvöld í Kína eru ekki tilbúin til þess að gefa út vottun strax fyrir Boeing 737 MAX þoturnar og aflétta flugbanni vélanna þar í landi.

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00