flugfréttir

„Það mun koma önnur niðursveifla í fraktfluginu“

- Fraktflug í heiminum mun halda áfram að aukast árið 2018

11. desember 2017

|

Frétt skrifuð kl. 07:07

McDonnell Douglas MD-11F fraktflugvél Lufthansa Cargo

Talið er að frakflug í heiminum eigi eftir að halda áfram að aukast jafnt og þétt á næsta ári og er talið að árið 2018 verði mjög gott almennt séð í flugfraktinni.

Samt sem áður er því spáð að aukningin eigi eftir að verða aðeins minni árið 2018 m.a.v. þann uppgang sem var í fraktfluginu á árinu sem er að líða.

Þetta kom frá á IATA Cargo Media Day sem fram fór í Genf í sl. viku en á þessu ári varð 4,5% aukning í flugsamgöngum með vörur og varning í heiminum en talið er að aukningin á næsta ári muni nema 4% milli ára.

Því er spáð að tekjur af fraktflugi árið 2018 eigi eftir að nema 6.1171 milljarði króna og er talið að flugfélög heimsins eigi eftir að fljúga með 62.5 milljón tonn af flugfrakt á næsta ári.

Brian Pearce, hagfræðingur hjá Alþjóðasamtökum flugfélaganna (IATA)

Aukningu í fraktflugi má þakka auknu birgðarhaldi, viðskiptum milli heimsálfa og netverslun sem hefur aukist jafnt og þétt með hverju árinu.

Póstsendingar vegna netverslanna í heiminum hefur aukist umfram þá framboðsaukningu sem er á plássi fyrir frakt sem hefur komið sér vel fyrir flugfélögin.

Brian Pearce, hagfræðingur hjá Alþjóðasamtökum flugfélaganna (IATA) segir að fraktflugið gangi í gegnum 8 ára efnahagshring sem endar með niðursveiflu en nú hefur eftirspurn eftir fraktflutningum vaxið jafnt og þétt frá árinu 2011.

„Þetta hringferli hefur ávalt endað með einhverju áfalli á borð við hryðjuverkum eða efnahagskreppu. það er ekki hægt að segja til um hvenær næsta niðursveifla verður en það mun gerast“, segir Pearce.  fréttir af handahófi

Fær 1.4 milljón í bætur eftir slæma frammistöðu í flughermi

7. október 2018

|

Air New Zealand hefur verið dæmt til þess að greiða flugstjóra 1,4 milljón króna í bætur eftir að flugfélagið nýsjálenska ákvað að hann skildi ekki fljúga lengur í kjölfar mistaka í færnisprófi í flu

Fyrsta Boeing 777X þotan tekur á sig mynd

21. nóvember 2018

|

Boeing hefur lokið við að setja saman fyrsta eintakið af Boeing 777X sem er arftaki Boeing 777 þotunnar sem kom fyrst á markað árið 1995 og er um að ræða það sem framleiðandinn kallar Final Body Join

Norwegian orðið stærra en BA í flugi til New York

9. október 2018

|

Norska flugfélagið Norwegian er orðið stærsta flugfélagið sem flýgur yfir Atlantshafið til New York ef bandarísk flugfélög eru ekki talin með og flytur félagið því fleiri farþega til New York heldur

  Nýjustu flugfréttirnar

Fara fram á 2 milljarða evra í bætur frá Etihad

13. desember 2018

|

Gjaldþrotadómstóll í Þýskalandi ætlar fyrir hönd skiptastjórnar Air Berlin að fara fram á bætur upp á 2 milljarða evra frá fyrrum samstarfsflugfélaginu Etihad Airways.

Fyrsta risaþotan hjá Lufthansa máluð í nýju litunum

12. desember 2018

|

Nýlega var lokið við að mála fyrstu Airbus A380 þotuna í nýjum litum Lufthansa en það var þotan D-AIMD sem var fyrsta risaþotan a þeim fjórtán sem máluð var.

Flaug síðasta flugið sitt í bleikum búning

11. desember 2018

|

Eitt sinn skulu allir atvinnuflugmenn setja hattinn í hilluna og í flestum löndum er það þegar flugmenn ná 65 ára aldri.

Reyndi að laga rifu á glugga í umferðarhring en brotlenti

11. desember 2018

|

Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að óviðeigandi og ótímabær viðbrögð flugmanns við rifu á glugga á neyðarútgang eftir að farþegar hans kvörtuðu yfir kulda um borð

Fækka þotum til að koma í veg fyrir lögsókn frá flugvélaleigu

11. desember 2018

|

Flugfélagið Avianca Brazil neyðist til þess að fækka flugvélunum í flotanum með því að losa sig við átta flugvélar og skila þeim til baka til flugvélaleigu sem á vélarnar til að komast hjá lögsókn.

Norwegian Air Sweden hefur starfsemi sína

9. desember 2018

|

Norwegian Air Sweden hefur flogið sitt fyrsta áætlunarflug en félagið er dótturfélag Norwegian sem mun fljúga til og frá Svíðþjóð.

Hófu flugtak 400 metrum frá brautarenda á Gatwick

7. desember 2018

|

Flugmálayfirvöld í Bretlandi rannsaka nú atvik eftir að Dreamliner-þota af gerðinni Boeing 787-9 frá Norwegian notaði of stutta flugbraut í flugtaki á Gatwick-flugvellinum í London.

Skimun fyrir umsækjendur í atvinnuflugmannsnám hjá Keili

6. desember 2018

|

Flugakademía Keilir hefur innleitt skimun í tengslum við atvinnuflugmannsnám á vegum skólans fyrir næsta vor en umsækjendur þurfa að þreyta sérstakt rafrænt hæfnispróf.

280.000 farþegar með Icelandair í nóvember

6. desember 2018

|

Um 280.000 farþegar flugu með Icelandair í nóvember sl. sem er fjölgun upp á 12 prósent ef miðað er við nóvember árið 2017 þegar 249.000 farþegar flugu með félaginu.

WOW air flýgur jómfrúarflugið til Nýju-Delí á Indlandi

6. desember 2018

|

WOW air flaug í dag sitt fyrsta áætlunarflug til Nýju-Delí á Indlandi en aldrei áður hefur íslenskt flugfélag flogið áætlunarflug til Asíu og þá er um að ræða lengsta farþegaflug í íslenskri flugsög