flugfréttir

„Það mun koma önnur niðursveifla í fraktfluginu“

- Fraktflug í heiminum mun halda áfram að aukast árið 2018

11. desember 2017

|

Frétt skrifuð kl. 07:07

McDonnell Douglas MD-11F fraktflugvél Lufthansa Cargo

Talið er að frakflug í heiminum eigi eftir að halda áfram að aukast jafnt og þétt á næsta ári og er talið að árið 2018 verði mjög gott almennt séð í flugfraktinni.

Samt sem áður er því spáð að aukningin eigi eftir að verða aðeins minni árið 2018 m.a.v. þann uppgang sem var í fraktfluginu á árinu sem er að líða.

Þetta kom frá á IATA Cargo Media Day sem fram fór í Genf í sl. viku en á þessu ári varð 4,5% aukning í flugsamgöngum með vörur og varning í heiminum en talið er að aukningin á næsta ári muni nema 4% milli ára.

Því er spáð að tekjur af fraktflugi árið 2018 eigi eftir að nema 6.1171 milljarði króna og er talið að flugfélög heimsins eigi eftir að fljúga með 62.5 milljón tonn af flugfrakt á næsta ári.

Brian Pearce, hagfræðingur hjá Alþjóðasamtökum flugfélaganna (IATA)

Aukningu í fraktflugi má þakka auknu birgðarhaldi, viðskiptum milli heimsálfa og netverslun sem hefur aukist jafnt og þétt með hverju árinu.

Póstsendingar vegna netverslanna í heiminum hefur aukist umfram þá framboðsaukningu sem er á plássi fyrir frakt sem hefur komið sér vel fyrir flugfélögin.

Brian Pearce, hagfræðingur hjá Alþjóðasamtökum flugfélaganna (IATA) segir að fraktflugið gangi í gegnum 8 ára efnahagshring sem endar með niðursveiflu en nú hefur eftirspurn eftir fraktflutningum vaxið jafnt og þétt frá árinu 2011.

„Þetta hringferli hefur ávalt endað með einhverju áfalli á borð við hryðjuverkum eða efnahagskreppu. það er ekki hægt að segja til um hvenær næsta niðursveifla verður en það mun gerast“, segir Pearce.  fréttir af handahófi

Flugslysið í Íran: Flak ATR flugvélarinnar fundið

20. febrúar 2018

|

Flak írönsku ATR farþegaflugvélarinnar frá Iran Aseman Airlines, sem fórst í innanlandsflugi í Íran, er fundið, tveimur dögum eftir að vélin fórst sl. sunnudag.

Rúmur metri skildi að dróna og Airbus A321 þotu í aðflugi

29. janúar 2018

|

Rannsóknarnefnd flugslysa í Bretlandi hafa greint frá því að skoðun fór fram á einni farþegaþotu eftir nálægð við dróna í aðflugi að Heathrow-flugvellinum í London.

Kínverjar panta 184 þotur frá Airbus

10. janúar 2018

|

Kínverjar munu á næstunni ganga frá pöntun í 184 farþegaþotur frá Airbus í kjölfar opinberrar heimsóknar Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, til Kína þar sem hann átti fund með Xi Jinping, forseta K

  Nýjustu flugfréttirnar

United sendir þrjá hunda með röngu flugi á einni viku

19. mars 2018

|

Aftur kom upp atvik hjá United Airlines þar sem hundur kemur við sögu en sl. fimmtudag þurfi ein farþegaþota félagsins að fljúga af leið og lenda á öðrum flugvelli eftir að í ljós kom að félagið ha

Flugvél lenti ofan á annarri flugvél í Flórída

18. mars 2018

|

Undarlegt atvik átti sér stað í Flórída sl. föstudag er eins hreyfils flugvél af gerðinni Cirrus SR20 kom inn til lendingar og endaði ofan á annarri Cirrus-flugvél af gerðinni SR22 sem var nýlent á

Primera Air mun fljúga frá Birmingham til Íslands

18. mars 2018

|

Primera Air mun hefja flug milli Keflavíkur og Birmingham sem verður fyrsta flugleið félagsins milli Bretlands og Íslands.

Niki rís úr öskunni sem nýtt flugfélag: Laudamotion

17. mars 2018

|

Nýtt flugfélag í eigu milljónamæringsins og fyrrverandi kappakstursökuþórsins, Niki Lauda, mun hefja starfsemi sína síðar í mánuðinum.

Narita-flugvöllur í Tókýó fær þriðju flugbrautina

16. mars 2018

|

Narita-flugvöllurinn í Tókýó hefur fengið leyfi fyrir þriðju flugbrautinni auk þess sem japönskum flugmálayfirvöldum hafa gefið flugvellinum leyfi til þess að vera starfræktur lengur fram á nótt og

Ryanair mun hefja flug til Tyrklands

16. mars 2018

|

Ryanair hefur ákveðið að hefja flug til Tyrklands en þetta er í fyrsta sinn sem lágfargjaldafélagið írska mun fljúga til landsins.

Flugmenn Air France boða til verkfalls yfir páska

15. mars 2018

|

Flugmenn hjá Air France hafa samþykkt verkfallsaðgerðir enn og aftur en alls voru 71 prósent flugmanna, sem eru meðlimir í ellefu verkalýðsfélögum og þar á meðal SNPL, sem samþykktu að leggja niður s

Fjögur tonn af demöntum og gulli féllu til jarðar í flugtaki

15. mars 2018

|

Um 3.4 tonn af gulli, gimsteinum, platinum og demöntum rigndi yfir flugbrautina í borginni Yakutia í Síberíu eftir að flugvél af gerðinni Antonov An-12 missti frakt frá borði í flugtaki eftir að gat

Emirates fær leyfi fyrir flugi frá Barcelona til Mexíkó

15. mars 2018

|

Emirates hefur fengið leyfi til þess að fljúga milli Spánar og Mexíkó og mun félagið í kjölfar þess hefja flug frá Barcelona til Mexíkóborgar.

Iran Air vill ráða kvenkyns flugmenn í fyrsta sinn

15. mars 2018

|

Iran Air ætlar sér í fyrsta sinn að ráða kvenkyns flugmenn til starfa hjá félaginu en í 57 ára sögu félagsins hafa aðeins karlmenn flogið flugvélum félagsins.