flugfréttir

Argentína stefnir á farþegaflug til Suðurskautslandsins í janúar

- Flogið verður með ferðamenn til afskektustu heimsálfu veraldar

3. janúar 2018

|

Frétt skrifuð kl. 16:33

Flugvél í aðflugi að flugbrautinni á Marambio-rannsóknarstöðinni

Argentínska flugfélagið LADE (Lineas Aéreas del Estado) ætlar sér að hefja reglubundið farþegaflug til Suðurskautslandsins og er stefnt á að fljúga allan ársins hring.

Með þessu mun hin almenni borgari fá tækifæri á að heimsækja Suðurskautslandið sem er afskektasta heimsálfa veraldar en LADE er ríkisrekið flugfélag í umsjá argentínska flughersins.

Flogið verður til Marambio-rannsóknarstöðvarinnar sem staðsett er í 1.160 kílómetra fjarlægð suður af syðsta odda Suður-Ameríku og verður fyrsta flugið flogið síðar í þessum mánuði ef allt nær fram að ganga.

Marambio-rannsóknarstöðin á Suðurskautslandinu

Varnarmálaráðuneyti Argentínu segir að verið sé að undirbúa flugbrautina á Marambio-stöðinni fyrir borgaralegt flug og þá er verið að ganga frá flugvélakaupum fyrir flugið en ekki kemur fram hvaða flugvélategund verður notið.

Samkvæmt heimildum þá er ATR-72 og Bombardier Dash-8 Q400 þær flugvélar sem koma til greina að nota.

Marambio-rannsóknarstöðin er ein af þeim 13 rannsóknarstöðvum sem Argentína starfrækir á Suðurskautslandinu

Marambio er ein af þeim 13 rannsóknarstöðvum sem Argentína starfrækir á Suðurskautslandinu og er hún starfrækt allan ársins hring en flugbrautin þar er sú fyrsta sem tekin var í notkun á sínum tíma á Suðurskautslandinu.

Flugbrautin á Marambio er sú sem er mest notuð á Suðurskautslandinu og er staðurinn oft nefndur hliðið að Antarktíku en brautin hentar mjög vel fyrir flugvélar með hjólabúnað.  fréttir af handahófi

Ólíklegt að Boeing 767 verði framleidd aftur sem farþegaþota

6. mars 2018

|

Boeing mun að öllum líkindum ekki hefja aftur framleiðslu á farþegaútgáfu af Boeing 767 breiðþotunni eins og ýjað var að í fyrra en ekkert eintak hefur verið afhent af þeirri vél sem farþegaþotu í 7

Isavia breytir gjaldskrá fyrir hópbifreiðar við FLE

26. febrúar 2018

|

Þann 1. mars næstkomandi mun Isavia hefja gjaldtöku á stæðum fyrir hópferðabifreiðar við Flugstöð Leifs Eiríkssonar en frá því að tilkynnt var um gjaldtökuna í desember 2017 hafa borist ábendingar, me

Fyrsta flug Sukhoi Superjet 100 með vænglinga

27. desember 2017

|

Fyrsta Sukhoi Superjet 100 þotan, sem kemur með vænglingum (winglets), hefur flogið sitt fyrsta flug en um er að ræða tilraunaflug sem stóð yfir í 2:42 klukkustundir.

  Nýjustu flugfréttirnar

United sendir þrjá hunda með röngu flugi á einni viku

19. mars 2018

|

Aftur kom upp atvik hjá United Airlines þar sem hundur kemur við sögu en sl. fimmtudag þurfi ein farþegaþota félagsins að fljúga af leið og lenda á öðrum flugvelli eftir að í ljós kom að félagið ha

Flugvél lenti ofan á annarri flugvél í Flórída

18. mars 2018

|

Undarlegt atvik átti sér stað í Flórída sl. föstudag er eins hreyfils flugvél af gerðinni Cirrus SR20 kom inn til lendingar og endaði ofan á annarri Cirrus-flugvél af gerðinni SR22 sem var nýlent á

Primera Air mun fljúga frá Birmingham til Íslands

18. mars 2018

|

Primera Air mun hefja flug milli Keflavíkur og Birmingham sem verður fyrsta flugleið félagsins milli Bretlands og Íslands.

Niki rís úr öskunni sem nýtt flugfélag: Laudamotion

17. mars 2018

|

Nýtt flugfélag í eigu milljónamæringsins og fyrrverandi kappakstursökuþórsins, Niki Lauda, mun hefja starfsemi sína síðar í mánuðinum.

Narita-flugvöllur í Tókýó fær þriðju flugbrautina

16. mars 2018

|

Narita-flugvöllurinn í Tókýó hefur fengið leyfi fyrir þriðju flugbrautinni auk þess sem japönskum flugmálayfirvöldum hafa gefið flugvellinum leyfi til þess að vera starfræktur lengur fram á nótt og

Ryanair mun hefja flug til Tyrklands

16. mars 2018

|

Ryanair hefur ákveðið að hefja flug til Tyrklands en þetta er í fyrsta sinn sem lágfargjaldafélagið írska mun fljúga til landsins.

Flugmenn Air France boða til verkfalls yfir páska

15. mars 2018

|

Flugmenn hjá Air France hafa samþykkt verkfallsaðgerðir enn og aftur en alls voru 71 prósent flugmanna, sem eru meðlimir í ellefu verkalýðsfélögum og þar á meðal SNPL, sem samþykktu að leggja niður s

Fjögur tonn af demöntum og gulli féllu til jarðar í flugtaki

15. mars 2018

|

Um 3.4 tonn af gulli, gimsteinum, platinum og demöntum rigndi yfir flugbrautina í borginni Yakutia í Síberíu eftir að flugvél af gerðinni Antonov An-12 missti frakt frá borði í flugtaki eftir að gat

Emirates fær leyfi fyrir flugi frá Barcelona til Mexíkó

15. mars 2018

|

Emirates hefur fengið leyfi til þess að fljúga milli Spánar og Mexíkó og mun félagið í kjölfar þess hefja flug frá Barcelona til Mexíkóborgar.

Iran Air vill ráða kvenkyns flugmenn í fyrsta sinn

15. mars 2018

|

Iran Air ætlar sér í fyrsta sinn að ráða kvenkyns flugmenn til starfa hjá félaginu en í 57 ára sögu félagsins hafa aðeins karlmenn flogið flugvélum félagsins.