flugfréttir
260.000 farþegar flugu með Icelandair í mars

Boeing 757-200 þotur Icelandair á Keflavíkurflugvelli þann 6. apríl
Um 260.000 farþegar flugu með Icelandair í marsmánuði sem er 4 prósenta aukning frá því í mars 2017 þegar 248 þúsund farþegar flugu með félaginu.
Til samanburðar þá voru farþegar í marsmánuði árið 2013 alls 145.000 talsins og er því um 45% fjölgun að ræða á síðustu fimm árum en mest fjölgun farþega í mars milli ára var árið 2016 er þeim fjölgaði um 17% frá árinu 2015.

Súluritið sýnir fjölda farþega í mars frá 2013 til 2018
Sjö prósent fleiri sæti voru í boði í mars á þessu ári og sætanýting var 81,9% samanborið við 80,7% í sama mánuði í fyrra.
Farþegar Air Iceland Connect voru 28 þúsund í mars og fækkaði um 2% á milli ára. Framboð félagsins var aukið um 7% samanborið við mars 2017. Sætanýting nam 59,9%. Fjöldi seldra blokktíma í leiguflugi jókst um 25% á milli ára. Fraktflutningar jukust um 5% frá því á síðasta ári.


21. janúar 2019
|
Airbus A319 þotan verður framleidd áfram af Airbus þrátt fyrir að eftirspurn eftir henni hefur ekki verið mikil en aðeins hafa fjögur flugfélög pantað 55 eintök af nýju A319 þotunni samanborið við 4.

28. nóvember 2018
|
Rannsóknarnefnd flugslysa í Indónesíu hefur birtar nýjar upplýsingar varðandi flugslysið er Boeing 737 MAX þota frá Lion Air fórst eftir flugtak frá Jakarta í Indónesíu þann 29. október sl.

2. janúar 2019
|
Um 4.3 milljarður flugfarþegar ferðuðust um háloftin með áætlunarflugi í heiminum árið 2018 samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaflugmálastofnunninni (ICAO) sem er auknin upp á 6.1 prósent samanborið við

22. febrúar 2019
|
British Airways hefur ákveðið að Airbus A319 þota verði næsta flugvél félagsins til þess að verða máluð í gömlum litabúningi líkt og flugvélar félagsins litu út í gamla daga.

22. febrúar 2019
|
Norwegian á loksins von á því að geta fengið eina af Boeing 737 MAX þotunum í flotanum heim frá Íran en um er að ræða þotu sem hefur verið föst í landinu frá því að flugvélin hafði þar óvænta viðkomu

21. febrúar 2019
|
Aldrei hafa eins margir flugfarþegar farið um Heathrow-flugvöll í sögu flugvallarins líkt og árið 2018 þegar 80.1 milljón farþega fór um völlinn.

20. febrúar 2019
|
Flugfélagið airBatlic ætlar sér að hætta með Boeing 737 þoturnar fyrr en áætlað var.

20. febrúar 2019
|
Splunkunýrri Airbus A320 þotu sem var í afhendingarflugi frá Airbus í Hamborg á leið til Nýja-Sjálands var gert að snúa við yfir Tyrklandi þar sem í ljós kom að þotan hafði ekki leyfi til þess að flj

19. febrúar 2019
|
Flugmálayfirvöld í Íran hafa birt lokaskýrslu varðandi flugslys sem átti sér stað þann 18. febrúar í fyrra er farþegaflugvél af gerðinni ATR 72-200 fórst í fjalllendi í innanlandsflugi í landinu.

19. febrúar 2019
|
Þrír þýskir bæjarstjórar í bæjunum Klixbüll, Leck og Niebüll vilja koma á flugsamgöngum til eyjunnar Sylt þar sem lestarsamgöngur hafa ekki gengið snuðrulaust fyrir sig að undanförnu.

19. febrúar 2019
|
Hafist hefur verið handa við að lagfæra og koma flugbrautinni á eyjunni Catalina við strendur Los Angeles í nothæft ástand á ný.