flugfréttir
Aðalheiður Kristinsdóttir nýr forstöðumaður hjá Icelandair

Aðalheiður Kristinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður sölustýringar (Global Sales) Icelandair.
Aðalheiður Kristinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður sölustýringar (Global Sales) Icelandair.
Deildin er hluti af sölu- og markaðssviði félagsins og annast sölustarf Icelandair um allan heim.
Aðalheiður hefur starfað hjá Icelandair síðan 2006 sem verkefnastjóri bæði í tekjustýringu og við rekstrargreiningar á sölu- og markaðssviði.
Áður starfði hún sem birgðastjóri Hagkaupa, og verkefnastjóri hjá Högum. Aðalheiður hefur lokið BS prófi í rekstrarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun frá Háskóla Íslands.
Aðalheiður er gift Starkaði Erni Arnarsyni og eiga þau 3 börn.


26. apríl 2018
|
WOW air hefur hafið flug til tveggja nýrra flugvalla en í gær flaug félagið sitt fyrsta flug til Detroit sem er nýr áfangastaður í leiðarkerfi félagsins auk þess sem fyrsta flugið til Stansted-flugva

15. mars 2018
|
Emirates hefur fengið leyfi til þess að fljúga milli Spánar og Mexíkó og mun félagið í kjölfar þess hefja flug frá Barcelona til Mexíkóborgar.

2. febrúar 2018
|
Fyrsta eintakið af Airbus A330-800 er komin inn í málningarskýli en um er að ræða styttri útgáfuna af Airbus A330neo breiðþotunni sem verður arftaki Airbus A330-200.

26. apríl 2018
|
WOW air hefur hafið flug til tveggja nýrra flugvalla en í gær flaug félagið sitt fyrsta flug til Detroit sem er nýr áfangastaður í leiðarkerfi félagsins auk þess sem fyrsta flugið til Stansted-flugva

25. apríl 2018
|
Bandaríska flugfélagið Virgin America heyrir nú sögunni til en félagið flaug í gærkvöldi sitt seinasta farþegaflug.

25. apríl 2018
|
Samgöngustofa, í samvinnu við öryggisnefndir FÍA, FÍF og FFÍ, gefur nú út veggspjöld sem byggð eru á hugmynd Gordon DuPont sem kallast „The Dirty Dozen".

25. apríl 2018
|
Árið 2017 var besta árið í sögu Cargolux sem uppskar methagnað en þá flaug félagið í fyrsta sinn einni milljón tonnum af flugfrakt.

25. apríl 2018
|
Dick Smith, fyrrum yfirmaður hjá áströlskum flugmálayfirvöldum, sakar ríkisstjórn Ástralíu um að hafa eyðilagt þann iðnað sem snýr að flugkennslu og flugþjálfun í Ástralíu.

25. apríl 2018
|
Airbus A380 risaþotur ANA (All Nippon Airways) munu koma með sætum fyrir 520 farþega en flugfélagið japanska á von á þremur slíkum þotum frá Airbus frá og með næsta vori.

24. apríl 2018
|
Tveir starfsmenn hjá Icelandair hafa tekið við tveimur nýjum stöðum innan flugfélagsins í kjölfar skipulagsbreytinga sem gerðar hafa verið en Guðmundur Guðnason og Valeria Rivina hafa tekið við sitth

24. apríl 2018
|
Widerøe varð í dag fyrst allra flugfélaga í heiminum til að fljúga áætlunarflug með Embraer E190-E2 þotunni sem er ný kynslóð af E-þotunum en félagið fékk þotuna afhenta í byrjun þessa mánaðar.