flugfréttir

Flugstjóri flaggaði fána Vatíkansins óvart á hvolfi

- Náði að snúa fánanum rétt áður en Páfinn gekk frá borði

27. ágúst 2018

|

Frétt skrifuð kl. 11:06

Fáni Vatíkansins snýr á hvolf við komuna til Dublin

Flugstjóri einn hjá ítalska flugfélaginu Alitalia gerði neyðarleg mistök er hann snéri fána Vatíkansins öfugt við komu Francis Páfa til Dublin um helgina.

Þegar páfanum er flogið til annarra landa í opinberri heimsókn er siður að flagga bæði fána Vatíkansins út um glugga stjórnklefans og fána þess lands sem verið er að heimsækja.

Erlendur flugfréttamiðill, sem greinir frá atvikinu, segir flugmennirnir hafi aðeins þurft að sinna tveimur verkefnum sem var að fljúga Páfanum til Írlands og flagga fánunum og þykir þó betra að mistök voru gerð við að snúa fánanum rétt.

Öfugur fáni, sem snýr á hvolfi, er merki um neyðarástand í landinu og þykir það kaldhæðni að fáninn hafi snúið vitlaust í ljósi þess að kaþólska kirkjan hefur átt undir högg að sækja á Írlandi.

Einhver áttaði sig á mistökum og lét vita af þeim og náði flugstjórinn að snúa fánanum við á flaggstönginni svo hann myndi snúa rétt áður en Páfinn gekk frá borði.

Flugstjórinn náði að snúa fánanum við áður en Francis Páfi gekk frá borði

Páfinn fékk þó að berja marga öfuga fána Vatíkansins er hann kom til Dublin þar sem fjölmargir mótmælendur héldu á fánanum öfugum til að mótmæla aðkomu kaþólsku kirkjunnar á Írlandi að málum er snúa að kynferðisbrotum.

Hvort að flugstjórinn haldi starfinu áfram sem „flugstjóri Páfans“ er óvitað en erfitt getur verið að greina hvað snýr upp og niður á fána Vatíkansins þar sem skjaldamerki fánans er mjög svipað hvort sem það snýr rétt eða öfugt.  fréttir af handahófi

Flugvöllurinn í Perth fer í mál við Qantas

16. desember 2018

|

Flugvöllurinn í Perth í Ástralíu hefur höfðað mál gegn Qantas vegna vangoldinna skulda en stjórn flugvallarins segir að flugfélagið ástralska hafi ekki greitt lendingargjöld í þónokkurn tíma.

Delta tekur við fyrstu Airbus A220 þotunni

26. október 2018

|

Delta Air Lines hefur formlega tekið við fyrstu Airbus A220 þotunni og er félagið fyrsta flugfélagið í Norður-Ameríku til að fá þessa flugvélategund sem áður hét CSeries.

Lögreglukonur í Dubai drógu Boeing 777-300ER með kaðli

23. nóvember 2018

|

Konur úr lögreglunni í Dubai sýndu í morgun hvað í þeim býr er þær náðu að draga Boeing 777-300ER þotu frá Emirates yfir 100 metra með kaðli.

  Nýjustu flugfréttirnar

Ellefta veggspjaldið fjallar um skort á vitund

17. janúar 2019

|

Samgöngustofa hefur gefið út ellefta og næstsíðasta kynningarspjaldið í Dirty Dozen seríunni sem fjallar um nokkur atriði sem ber að hafa í huga er kemur að flugöryggi.

Keilir eignast Flugskóla Íslands

17. janúar 2019

|

Flugakademía Keilis hefur fest kaup á Flugskóla Íslands en skólarnir eru þeir stærstu á landinu er kemur að flugkennslu og þjálfun nemenda í flugtengdum greinum.

Antonov An-124 fer aftur í framleiðslu

16. janúar 2019

|

Flugvélaframleiðandinn Antonov hefur ákveðið að hefja aftur framleiðslu á flutningavélinni Antonov An-124 og það án aðstoðar frá Rússum en risavöruflutningavélin var upphaflega smíðuð á tímum Sovíetrí

Flybe selur afgreiðslupláss á Gatwick til Vueling

16. janúar 2019

|

Breska flugfélagið Flybe hefur selt nokkur afgreiðslupláss sín á Gatwick-flugvellinum í London til spænska lágfargjaldafélagsins Vueling.

Fyrsta beina leiguflugið til Cabo Verde með VITA

16. janúar 2019

|

Icelandair flaug sl. mánudag fyrsta beina leiguflugið frá Íslandi til Grænhöfðaeyja en flugið var á vegum ferðaskrifstofunnar VITA þar sem flogið er með Icelandair.

Herþotur til móts við Boeing 777 fraktþotu

16. janúar 2019

|

Herþotur frá indónesíska flughernum voru ræstar út til þess að fljúga til móts við Boeing 777 fraktþotu frá Ethiopian Cargo sem var gert að lenda hið snarasta á þeim forsendum að hún hefði ekki heimi

Atlantic Airways og KLM í samstarf

15. janúar 2019

|

Færeyska flugfélagið Atlantic Airways og hollenska flugfélagið KLM Royal Dutch Airlines hafa gert samkomulag um sameiginlega sölu á farmiðum og munu farþegar því geta flogið í leiðarkerfi beggja fél

Lögregla fær flugáhugamenn við Heathrow til liðs við sig

14. janúar 2019

|

Lögreglan í Bretlandi hefur sent frá sér tilkynningu þar sem þeir flugáhugamenn, sem leggja leið sína út á Heathrow-flugvöll til þess að horfa á og taka myndir af flugvélum, eru beðnir um að hafa au

Aftur náðu farþegar að bóka ódýrt flug á fyrsta farrými

13. janúar 2019

|

Aftur hefur komið upp villa í bókunarkerfi hjá flugfélaginu Cathay Pacific sem gaf farþegum kost á því að bóka flug á fyrsta farrými á brunaútsöluverði en aðeins eru tvær vikur frá því að nokkrum fa

Þrýsta á stjórnvöld og Boeing um að hefja nýja leit að MH370

12. janúar 2019

|

Ættingjar og aðstandendur þeirra farþega sem voru um borð í malasísku farþegaþotunni, flugi MH370, hafa sett pressu á ríkisstjórn Malasíu um að hefja nýja leit að flugvélinni sem hvarf sporlaust þann

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00