flugfréttir

IATA lækkar afkomuspá flugfélaganna um fimmtung

- Verri afkoma meðal flugfélaga á þessu ári heldur en árið 2018

3. júní 2019

|

Frétt skrifuð kl. 07:39

IATA telur að afkoma flugfélaganna í heiminum verði 20 prósent lægri en upphafleg spá gerði ráð fyrir

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa lækkað afkomuspá sína fyrir flugfélög í heiminum á þessu ári og er gert ráð fyrir að flugfélög eigi eftir að sjá fram á um 20 prósent verri afkomu en upphaflega spá gerði ráð fyrir.

IATA hafði gert ráð fyrir að flugfélög heimsins myndu skila inn hagnaði upp á 35,5 milljarða bandaríkjadali á þessu ári en sú spá var gerð í desember 2018.

Núna er staðan hinsvegar sú samkvæmt spá IATA að hagnaður flugfélaganna stefnir í 28 milljarða sem er 7,5 milljörðum minna en gert var ráð fyrir í spánni í desember.

Það þýðir að afkoma flugfélaganna verður 2 milljörðum bandaríkjadölum lægri en heildarafkoma flugfélaganna árið 2018 sem lauk með 30 milljarða dala hagnaði.

Hár rekstrarkostnaður aðalorsökin

IATA segir að ein orsök verri afkomu í ár sé hærri rekstrarkostnaður hjá flugfélögum sem mun að öllum líkindum hækka um 7,4% á árinu.

Alexandre de Junaic, framkvæmdarstjóri IATA

„Efnahagsumhverfið hjá flugfélögunum hefur versnað vegna hækkunar á eldsneyti og einnig vegna samdráttar á mörkuðum víða um heim“, segir í tilkynningu frá IATA.

Tunnan á Brent-hráolíunni hefur hækkað upp í 70 bandaríkjadali en upphaflega var séð fram á að tunnan myndi ekki fara yfir 65 dali á árinu.

Þá hefur samkeppni milli flugfélaga aukist töluvert og eru fleiri flugfélög um hvern markað og þá hefur viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og Kína áhrif á frakflugsmarkaðinn.

Alexandre de Junaic, framkvæmdarstjóri IATA, segir að góðu fréttirnar séu hinsvegar þær að flugfélögin hafa mörg hver náð að styrkjast á síðustu árum og muni þau því flest þola þá niðursveiflu sem virðist vera framundan í efnahagsumhverfinu.  fréttir af handahófi

Afbóka pöntun í 29 MAX-þotur

21. apríl 2020

|

Kínverska flugvélaleigan CDB Aviation hefur hætt við pöntun í 29 þotur af gerðinni Boeing 737 MAX og samið við Boeing um að fá að fresta afhendingum á tuttugu öðrum þotum sömu gerðar alveg til ársins

Segir „heimskulegt“ að útiloka miðjusætin

24. apríl 2020

|

Michael O´Leary, framkvæmdarstjóri írska lágfargjaldafélagsins Ryanair, gagnrýnir harðlega hugmyndir um að útiloka notkun á miðjusætinu um borð hjá flugfélögunum vegna COVID-19 og kallar slíkar aðge

Thai Airways sækir um gjaldþrotavernd

18. maí 2020

|

Thai Airways hefur sótt um gjaldþrotavernd og greiðslustöðvun og hafa stjórnvöld í Singapúr ákveðið að fara þá leiðina til að bjarga rekstri félagsins í stað þess að veita félaginu opinbera aðstoð up

  Nýjustu flugfréttirnar

Nýtt vandamál með Trent 1000 hreyfilinn frá Rolls-Royce

7. júlí 2020

|

Nýtt vandamál virðist vera komið upp með Trent 1000 hreyflana frá Rolls-Royce sem bætist ofan á fyrri viðvarandi vandamál sem hafa hrjáð hreyflana og Dreamliner-þoturnar sem þeir voru hannaðir fyrir

Avolon hættir við 27 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar

7. júlí 2020

|

Írska flugvélaleigufyrirtækið Avolon hefur hætt við pöntun í 27 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar en fyrirtækið hafði þegar hætt við pöntun í 75 MAX-þotur í apríl vegna COVID-19 faraldursins.

60.000 áætlunarflug á dag í fyrsta sinn í 15 vikur

7. júlí 2020

|

Farþega- og áætlunarflug í heiminum rauf 60.000 flugferðamúrinn í fyrsta sinn sl. föstudag eftir COVID-19 heimsfaraldurinn þegar 60.100 flugferðir voru farnar í heiminum þann sólarhringinn sem telja

Rúmenía samþykkir greiðslustöðvun fyrir Blue Air

7. júlí 2020

|

Rúmenska lágfargjaldafélagið Blue Air hefur farið fram á gjaldþrotavernd og greiðslustöðvun og hefur félagið fengið leyfi til þess að fresta greiðslum af lánum og greiðslum af skuldum til kröfuhafa í

Spennandi tímar í fluginu framundan eftir COVID-19

6. júlí 2020

|

Stephen Dickson, formaður bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) ávarpaði nemendur við Embry Riddle háskólann á Netinu í vefútsendingu á dögunum þar sem hann meðal annars hvatti flugnema, og þá nemendu

Allar þrjár flugtölvurnar biluðu samtímis í lendingu

6. júlí 2020

|

Flugmálayfirvöld í Taívan hafa farið fram á að flugfélög þar í landi, sem hafa Airbus A330 breiðþotuna í flota sínum, endurskoði verkferla er kemur að lendingum á blautum flugbrautum í mikilli rigni

Fékk óvart endurgreiðslu upp á 2.7 milljarða frá Qatar Aiways

6. júlí 2020

|

Farþegi einn, sem fékk flug endurgreitt með Qatar Airways, lenti í því að fá óvart endurgreidda 2.7 milljarða króna sem er ívið meiri upphæð en þær 272.000 krónur sem farþeginn átti að fá í endugrei

TAP Air Portugal aftur í eigu ríkisins

6. júlí 2020

|

Ríkisstjórnin í Portúgal hefur tilkynnt um að flugfélagsins TAP Air Portugal verði ríkisvætt að nýju í þeim tilgangi að tryggja framtíð þess vegna kórónaveirufaraldursins.

Vonast til þess að fá fyrstu 737 MAX þotuna í nóvember

3. júlí 2020

|

Ryanair vonast til þess að geta tekið á móti fyrstu Boeing 737 MAX þotunni í nóvember í haust en félagið gerir ráð fyrir að það gæti orðið að veruleika þar sem að flugprófunum er lokið vestanhafs me

Malasía bannar pakistönskum flugmönnum að fljúga í landinu

3. júlí 2020

|

Flugmálayfirvöld í Malasíu hafa bannað pakistönskum flugmönnum að fljúga meira fyrir malasísk flugfélög tímabundið og hafa þeir flugmenn, sem hafa flogið fyrir flugfélög í landinu, verið vikið úr st

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00