flugfréttir

Virgin vill fá 150 pláss eftir stækkun Heathrow árið 2026

- Segja ekki hollt að flugfélög IAG séu með 55% hlutdeild á Heathrow

25. júní 2019

|

Frétt skrifuð kl. 11:17

Flugvélar Virgin Atlantic á Heathrow-flugvelli

Shai Weiss, framkvæmdarstjóri Virgin Atlantic, segir að flugfélagið breska ætli að fara fram á að fá 150 afgreiðslupláss á Heathrow-flugvelli þegar þriðja flugbrautin verður tilbúin til notkunar árið 2026.

Þriðja flugbrautin, sem hefur verið mikið hitamál á breska þinginu, verður til þess að afkastageta Heathrow-flugvallarins mun aukast um 60%.

Með því mun flugtaks- og lendingarplássum fjölga um 350 pláss en framkvæmdarstjórinn vill að Virgin fá yfir 40% af þeim plássum þar sem félagið er annað stærsta flugfélag Bretlands.

Virgin hefur lengi kvartað yfir því hversu yfirgnæfandi hlutdeild British Airways hefur á Heathrow-flugvelli en dótturfélög IAG, sem eru British Airways, Aer Lingus, Vueling, LEVEL og Iberia, hafa í dag 55 prósenta hlutdeild á Heathrow af þeim 90 flugfélögum sem fljúga um völlinn.

Þess má geta að Virgin Atlantic, ásamt samstarfsflugfélögum á borð við Delta Air Lines og Air France-KLM, hafa minna en 10% hlutdeild á Heathrow.

Weiss segir að með þessu þá sé verið að stuðla að einokun International Airlines Group (IAG) á Heathrow-flugvelli og á sama tíma er ekkert flugfélag sem nær að hafa meira en 5% hlutdeild í mesta lagi og því sé flugvöllurinn ekki samkeppnishæfur og það bitnar á farþegum sem borga meira.

Talsmaður IAG segir að stækkun Heathrow-flugvallar með þriðju flugbrautinni gefi fleiri flugfélögum kost á því að fljúga til vallarins og fagni IAG þeirri samkeppni og sé það í höndum Alþjóðasamtaka flugfélaganna (IATA) að sjá um að úthluta afgreiðsluplássum.  fréttir af handahófi

Air Canada kaupir Air Transat

27. júní 2019

|

Tilkynnt hefur verið að Air Canada muni festa kaup á kanadíska flugfélaginu Air Transat en félögin hafa átt í viðræður um kaupin frá því í maí.

American sagt ætla að panta Airbus A321XLR

19. júní 2019

|

Talið er að American Airlines sé að undirbúa stóra pöntun í allt að fimmtíu Airbus A321XLR þotur sem sagt er að verði tilkynnt um á flugsýningunni í París.

Gjaldþrot sagt blasa við hjá Adria Airways

14. júní 2019

|

Sagt er að gjaldþrot sé yfirvofandi hjá flugfélaginu Adria Airways en félagið er þjóðarflugfélag Slóveníu og stærsta flugfélag landsins.

  Nýjustu flugfréttirnar

Vélmenni flaug mannlausri Cessnu í 2 klukkustundir

19. ágúst 2019

|

Lítil Cessna-einkaflugvél tók á loft á dögunum í Bandaríkjunum mannlaus með engan um borð en flugvélinni var flogið af vélmenni sem flaug vélinni í tvær klukkustundir.

Selja allan hlut sinn í Bank Norwegian

19. ágúst 2019

|

Norwegian tilkynnti í morgun að flugfélagið norska hafi ákveðið að selja allan hlut sinn í fyrirtækinu Norwegian Finans Holdings, sem á dótturfélagið Bank Norwegian, sem Norwegian stofnaði á sínum tí

Farþegaþota lendir í fyrsta sinn á nýja Gagarin-flugvellinum

19. ágúst 2019

|

Farþegaþota lenti í fyrsta sinn í gær á Gagarin-flugvellinum, sem er nýjasti alþjóðaflugvöllur Rússlands, staðsettur í borginni Saratov, tveimur dögum áður en hann verður formlega tekinn í notkun á

Gera ekki ráð fyrir 737 MAX fyrr en eftir áramót

17. ágúst 2019

|

Icelandair hefur nú uppfært flugáætlun sína til ársloka. Félagið gerir ekki ráð fyrir Boeing 737 MAX vélum í rekstri fyrir þann tíma og hefur aðlagað flugáætlun sína í samræmi við það og aðra þróun á

Vilja að hæstiréttur komi í veg fyrir boðað verkfall flugmanna

16. ágúst 2019

|

Ryanair hefur biðlað til hæstaréttar Írlands um að grípa í taumana og koma í veg fyrir fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir meðal írskra flugmanna sem stefna á að leggja niður störf sín í næstu viku.

Flugvél hlekktist á í Svefneyjum á Breiðafirði

15. ágúst 2019

|

Lítilli flugvél hlekktist á í lendingu á Svefneyjum á Breiðafirði seinnipartinn í dag.

Cabo Verde Airlines tekur í notkun Boeing 737-300 þotu

15. ágúst 2019

|

Cabo Verde Airlines, flugfélagið á Grænhöfðaeyjum, hefur tekið í notkun Boeing 737-300 þotu sem félagið mun nota til þess að fljúga áætlunarflug frá Nelson Mandela flugvellinum við bæinn Praia til Li

Brotlenti er flugmaðurinn teygði sig í hurð sem hafði opnast

15. ágúst 2019

|

Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum (NTSB) telja að orsök flugslyss, er lítil flugvél af gerðinni Cessna 170 brotlenti í Bandaríkjunum árið 2017, megi rekja til þess að flugmaður gerði tilr

Tvær þotur frá Qantas of nálægt hvor annarri í Sydney

14. ágúst 2019

|

Atvik átti sér stað á flugvellinum í Sydney á dögunum er tvær farþegaþotur frá Qantas fóru of nálægt hvor annarri.

Taka á leigu Boeing 737-200 til að fylla í skarð 737 MAX

13. ágúst 2019

|

Mikil eftirspurn er núna eftir gömlum Boeing 737 þotum vegna kyrrsetningar á Boeing 737 MAX þotunum en þetta er haft eftir flugvélaleigum sem leigja út flugvélar til flugfélaga.

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00