flugfréttir

Tókst á loft rétt eftir að flugbrautin var á enda

- Talið að flugmennirnir hafi slegið inn rangar upplýsingar um flugtaksþyngd

10. ágúst 2019

|

Frétt skrifuð kl. 15:55

Atvikið átti sér stað á Demededovo-flugvellinum í Moskvu þann 5. ágúst sl.

Farþegaþota fór út af braut í flugtaki í Moskvu í Rússlandi í vikunni eftir að brautin var á enda í flugbrautarbruninu en þotan náði að hafa sig á loft þrátt fyrir það.

Um var að ræða Boeing 737-800 þotu frá rússneska flugfélaginu S7 sem var að fara í loftið frá Demededovo-flugvellinum á leið til borgarinnar Simferopol þann 5 ágúst sl.

Vélin hóf flugtakið á braut 32L en náði ekki að hefja sig á loft fyrr en hún var komin út af brautarendanum en atvikið náðist á öryggismyndavél flugvallarins.

Starfsmenn flugvallarins framkvæmdu skoðun á flugbrautinni og kom í ljós brak og glerbrot við brautarendann auk þess sem aðflugsljósabúnaður skemmdist og þá komu í ljós skemmdir á hjólabúnaði vélarinnar við skoðun eftir lendingu í Simferopol.

Talið er að upplýsingar um þyngd vélarinnar, sem færðar voru inn í flugtölvu vélarinnar fyrir flugtak, gáfu upp 15 tonnum minni flugtaksþyngd en raunverulega þyngd vélarinnar var. Þar af leiðandi hófu flugmennirnir flugtaksbrunið með því að aka inn á flugbrautina með 1.000 metra ónýtta til flugtaks fyrir aftan þá sem gaf þeim 2.500 metra fyrir flugtaksbrun.

Annar heimildarmaður, sem starfar fyrir rússnesk flugmálayfirvöld, segir að flugmennirnir hafi óvart sett inn þyngdartölur m.a.v. þyngd vélarinnar án eldsneytis („zero fuel weight“) í stað þess að slá inn þyngdina með eldsneyti („take off weight“).

Myndband:  fréttir af handahófi

Þróun og smíði á Boeing 777-8 frestað

15. ágúst 2019

|

Boeing hefur tilkynnt að flugvélaframleiðandinn ætli að bíða með þróun og framleiðslu á Boeing 777-8 þotunni.

Air Nostrum og CityJet fá leyfi fyrir sameiningu

28. júlí 2019

|

Spænska flugfélagið Air Nostrum og írska flugfélagið CityJet hafa fengið leyfi frá flugmálayfirvöldum í Evrópu (EASA) fyrir sameiningu en við samrunann verður til eitt stærsta svæðisflugfélag („regio

Um 20 prósent flugmanna hjá easyJet verða konur árið 2020

2. október 2019

|

Breska lágfargjaldafélagið easyJet segist vera mjög bjartsýnt á að ná því takmarki að 20 prósent af nýjum flugmönnum félagsins verður kvenfólk árið 2020.

  Nýjustu flugfréttirnar

Flybe verður Virgin Connect

15. október 2019

|

Breska lágfargjaldafélagið Flybe mun breyta um nafn og koma til með að heita „Virgin Connect“ frá og með árinu 2020.

SWISS kyrrsetur Airbus A220

15. október 2019

|

Flugfélagið Swiss International Air Lines kyrrsetti í dag allar þær 29 Airbus A220 (CSeries) þotur sem félagið hefur í flotanum til að framkvæma skoðun á hreyflum vélanna í kjölfar nokkurra bilana se

Condor fær lán frá þýska ríkinu

15. október 2019

|

Framkvæmdarstjórn Evrópsambandsins hefur gefið grænt ljós fyrir láni frá þýska ríkinu upp á 52 milljarða króna til þýska flugfélagsins Condor.

Fjarlægði klossa frá nefhjólinu og fékk skrúfuna í sig

14. október 2019

|

Kona í Bandaríkjunum slasaðist er hún varð fyrir loftskrúfu á lítilli flugvél af gerðinni Cessna C172 Skyhawk á flugvellinum í bænum Key West, syðst á Flórída-skaga, sl. laugardagskvöld.

Boða aðgerðir gegn gjaldþroti meðal flugfélaga

14. október 2019

|

Ríkisstjórn Bretlands ætlar að fara að stað með aðgerðir er kemur að gjaldþrotum meðal flugfélaga og stendur til að kynna nýja löggjöf sem mun auðvelda gjaldþrotaferli og aðgerðir er snúa að því að k

El Al hættir með júmbó-þotuna í nóvember

14. október 2019

|

El Al Israel Airlines mun hætta með júmbó-þotuna um næstu mánaðarmót og hefur flugfélagið ákveðið dagsetningu fyrir síðasta áætlunarflugið með Boeing 747.

Cabo Verde Airlines mun hefja flug til Nígeríu

14. október 2019

|

Cabo Verde Airlines hefur tilkynnt að félagið mun hefja beint áætlunarflug frá Grænhöfðaeyjum til Lagos í Nígeríu.

American í viðræðum við GOL um mögulegt samstarf

11. október 2019

|

American Airlines á nú í viðræðum við brasilíska flugfélagið GOL með samstarf í huga.

Einn af gömlu íslensku Fokker 50 eyðilagðist í óhappi í Kenýa

11. október 2019

|

Ein af þeim fjórum Fokker 50 flugvélum, sem Flugfélag Íslands hafði í flota sínum til margra ára, eyðilagðist í dag er hún fór út af braut í flugtaki í Kenýa er hún var í innanlandsflugi fyrir kenýsk

Aukin eftirspurn eftir flugsætum eftir gjaldþrot Thomas Cook

11. október 2019

|

Breska lágfargjaldafélagið Jet2.com hefur fundið fyrir aukinni eftirspurn eftir flugsætum eftir gjaldþrot Thomas Cook og sér félagið því fram á að rekstarafkoma félagsins eigi eftir að koma út í ha

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00