flugfréttir
Fóru 46 flugferðir með enga farþega um borð

Airbus A310 þota Pakistan International Airlines
Pakistan International Airlines (PIA) flaug árið 2016 og 2017 alls 46 flugferðir með tómar vélar þar sem engir farþegar voru um borð.
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem gefin var út sl. föstudag og segir meðal annars
að flugfélagið pakistanska hafi tapað um 136 milljónir króna á því að hafa flogið þessar flugferðir
án farþega.
Af þessum 46 flugferðum voru farnar 36 Haji-flug með enga farþega um borð og segir að
ein ástæða slæmrar afkomu félagsins megi rekja til þessara flugferða.
Rekstur PIA hefur gengið frekar illa að undanförnu en félagið sagði upp næstum 1.000
starfsmönnum í september.


15. september 2019
|
Turkmenistan Airlines hefur fest kaup á einni Boeing 777-200LR þotu sem félagið á von á að fá árið 2021.

23. september 2019
|
Starfsemi þýska flugfélagsins Condor er enn í gangi og hefur flugáætlun þess félags ekki raskast þrátt fyrir gjaldþrot Thomas Cook en Condor er 49 prósent í eigu Thomas Cook.

18. nóvember 2019
|
Árekstur varð milli tveggja einkaþotna sem skullu saman á flugvellinum í San Antonio í Texas sl. föstudag.

13. desember 2019
|
Ástralska flugfélagið Qantas hefur valið Airbus A350-1000 þotuna sem þann flugvélakost sem verður fyrir valinu fyrir „Sólarupprásarverkefnið“ (Project Sunrise) sem miðar af því að bjóða farþegum upp

12. desember 2019
|
Southwest Airlines hefur náð samkomulagi við Boeing um skaðabótagreiðslu vegna þess fjárhagstjóns sem félagið hefur orðið fyrir vegna kyrrsetningarinnar á Boeing 737 MAX þotunum.

12. desember 2019
|
Wizz Air ætlar sér að stofna sérstakt lágfargjaldaflugfélag í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í samstarfi við stjórnvöld þar í landi en félagið verður annað tveggja flugfélaga sem eru að líta dagsin

11. desember 2019
|
Sú staða gæti komið upp að Boeing 737 MAX þoturnar verði ekki farnar að fljúga á ný innan Evrópu fyrir sumarið 2020 þrátt fyrir að þær verði byrjaðar að fljúga aftur í áætlunarflugi vestanhafs.

10. desember 2019
|
Ísraelska flugfélagið El Al Israel Airlines ætlar að framkvæma þrjú tilraunaflug á næsta ári til Melbourne í þeim tilgangi að athuga hvort að grundvöllur sé fyrir því að hefja beint áætlunarflug til

10. desember 2019
|
Herflutningaflugvélar af gerðinni Lockheed C-130H Hercules, frá flughernum í Chile með 38 manns um borð, er saknað eftir að hún hvarf af ratsjá í gærkvöldi yfir Suður-Íshafi, mitt á milli syðsta odda

9. desember 2019
|
SAS er aftur orðið stærsta flugfélagið á Norðurlöndum í kjölfar samdráttar hjá Norwegian en flugfélagið norska hrifsaði þann titil af SAS í janúar árið 2017.

9. desember 2019
|
SAS (Scandinavian Airlines) mun á næsta ári hætta að fljúga á Narita-flugvöllinn í Tókýó þar sem til stendur að félagið muni færa sig yfir á Haneda-flugvöllinn sem er sá næststærsti í borginni.