flugfréttir

Forstjóri yfir farþegaþotudeild Boeing segir af sér

- Kevin McAllister hefur stjórnað farþegaþotudeildinni frá árinu 2016

23. október 2019

|

Frétt skrifuð kl. 08:14

Kevin McAllister sagði af sér í gær sem forstjóri yfir farþegaþotudeild Boeing

Kevin McAllister hefur sagt af sér sem framkvæmdarstjóri yfir farþegaþotudeild Boeing.

McAllister hefur gengt embætti forstjóra yfir farþegaþotudeildinni frá árinu 2016 en hann hefur verið meðal þeirra sem hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir aðkomu Boeing að vandamálinu með Boeing 737 MAX þoturnar að undanförnu.

McAllister sagði starfi sínu lausu í gær og mun Stan Deal, framkvæmdarstjóri Boeing Global Services, taka við stöðu forstjóra yfir farþegaþotudeild Boeing þegar í stað.

„Við erum þakklát fyrir framlag McAllister hjá Boeing, þau störf sem hann sinnti fyrir viðskiptavini og framlag hans til fyrirtækisins á krefjandi tímum“, segir Dennis Muilenburg, framkvæmdarstjóri Boeing, í yfirlýsingu sem hann gaf frá sér í gær.

Stan Deal, sem tekur við hlutverki McAllister, hefur starfað hjá Boeing frá árinu 1986 og hefur hann gengt mörgum hlutverkum og verkefnum innan farþegaþotudeildarinnar.

Kevin McAllister tók við starfinu af Ray Conners árið 2016

Uppsögn McAllister kemur í kjölfar frétta af textaskilaboðum milli tilraunaflugmanna á Boeing 737 MAX þotunum sem varðar hið svokallaða MCAS-kerfi sem er talið hafa verið meginorsök flugslysanna tveggja sem var aðdragandi að kyrrsetningu flugvélanna sem hafa verið kyrrsettar um allan heim í rúma 7 mánuði.

Kevin McAllister tók við formennsku yfir farþegaþotudeildinni í nóvember árið 2016 af Ray Conners sem hafði stýrt farþegaþotudeildinni frá árinu 2012 en áður var McAllister framkvæmdarstjóri hjá GE Aviation Services.  fréttir af handahófi

Flugvél með hjálpargögn fórst í aðflugi í Sómalíu

5. maí 2020

|

Sex létust í flugslysi í Afríku í gær er flugvél af gerðinni Embraer EMB-120RT Brasilia frá flugfélaginu African Express Airways fórst í aðflugi að flugvelli í Sómalíu.

TUI nær samkomulagi um skaðabætur vegna 737 MAX

3. júní 2020

|

Flugfélagið TUI hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi um skaðabætur við Boeing vegna Boeing 737 MAX vélanna á sama tíma og félagið hefur gert nýja afhendingaráætlun við flugvélaframleiðanda

Tæplega 7.000 starfsmönnum verður sagt upp hjá Boeing

27. maí 2020

|

Tæplega 7.000 starfsmönnum hjá Boeing verður sagt upp í fyrsta hluta þeirra uppsagna sem flugvélaframleiðandinn ætlar að grípa til vegna þeirra áhrifa sem COVID-19 heimsfaraldurinn hefur haft á flugi

  Nýjustu flugfréttirnar

Allar þrjár flugtölvurnar biluðu samtímis í lendingu

6. júlí 2020

|

Flugmálayfirvöld í Taívan hafa farið fram á að flugfélög þar í landi, sem hafa Airbus A330 breiðþotuna í flota sínum, endurskoði verkferla er kemur að lendingum á blautum flugbrautum í mikilli rigni

Fékk óvart endurgreiðslu upp á 2.7 milljarða frá Qatar Aiways

6. júlí 2020

|

Farþegi einn, sem fékk flug endurgreitt með Qatar Airways, lenti í því að fá óvart endurgreidda 2.7 milljarða króna sem er ívið meiri upphæð en þær 272.000 krónur sem farþeginn átti að fá í endugrei

TAP Air Portugal aftur í eigu ríkisins

6. júlí 2020

|

Ríkisstjórnin í Portúgal hefur tilkynnt um að flugfélagsins TAP Air Portugal verði ríkisvætt að nýju í þeim tilgangi að tryggja framtíð þess vegna kórónaveirufaraldursins.

Vonast til þess að fá fyrstu 737 MAX þotuna í nóvember

3. júlí 2020

|

Ryanair vonast til þess að geta tekið á móti fyrstu Boeing 737 MAX þotunni í nóvember í haust en félagið gerir ráð fyrir að það gæti orðið að veruleika þar sem að flugprófunum er lokið vestanhafs me

Malasía bannar pakistönskum flugmönnum að fljúga í landinu

3. júlí 2020

|

Flugmálayfirvöld í Malasíu hafa bannað pakistönskum flugmönnum að fljúga meira fyrir malasísk flugfélög tímabundið og hafa þeir flugmenn, sem hafa flogið fyrir flugfélög í landinu, verið vikið úr st

Kennsluflug í Bretlandi hefst að nýju 4. júlí

2. júlí 2020

|

Flugkennsla mun hefjast að nýju í Bretlandi um helgina en vegna takmarkana vegna COVID-19 hefur verklegt flugnám legið niðri sl. vikur þar sem áhrifin af kórónaveirufaraldrinum í Bretlandi hafa vari

Flugmenn Ryanair í Bretlandi samþykkja launalækkun

2. júlí 2020

|

Breskir flugmenn hjá Ryanair hafa samþykkt að taka að sér 20 prósenta launalækkun í kosningu sem fram fór og var yfirgnæfandi meirihluti sem kaus með launalækkun í þeim tilgangi að koma í veg fyrir u

Aeroméxico sækir um gjaldþrotavernd

1. júlí 2020

|

Aeroméxico, þjóðarflugfélag Mexíkó, hefur sótt um greiðslustöðvun með umsókn um Chapter 11 gjaldþrotavernd í Bandaríkjunum.

Flugvélaleigan BOC hættir við þrjátíu MAX-þotur

1. júlí 2020

|

Flugvélaleigan BOC Aviation í Singapore tilkynnti í dag að fyrirtækið sé búið að hætta við pöntun í 30 Boeing 737 MAX þotur.

Tólf hóteleigendur á Kanarí stofna nýtt flugfélag

1. júlí 2020

|

Hópur af hóteleigendum á Kanaríeyjum, sem hafa miklar áhyggjur af ferðamannahruninu á eyjunni, hafa ákveðið að taka höndum saman og stofna sitt eigið flugfélag og hefur hópurinn þegar tryggt sér ein

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00