flugfréttir
Panta 120 þotur frá Airbus

Tölvugerð mynd af Airbus A320neo í litum Air Arabia
Lágfargjaldafélagið Air Arabia hefur lagt inn pöntun til Airbus í 120 þotur úr A320neo fjölskyldunni.
Þetta var tilkynnt á flugsýningunni Dubai Airshow í morgun en Air Arabia gerði samkomulag um kaup á 73 þotum
af gerðinni Airbus A320neo, 27 af gerðinni A321neo auk tuttugu véla af gerðinni Airbus A321XLR.
Air Arabia hefur í dag eingöngu þotur frá Airbus í flota sínum sem telur 54 flugvélar en 51 af þeim er af gerðinni
Airbus A320 og þá hefur félagið fengið þrjár Airbus A321LR þotur afhentar.
Air Arabia var stofnað árið 2003 og flýgur félagið til 151 áfangastaðar í Miðausturlöndum, Afríku, Mið-Asíu, Indlands
og til Evrópu.


2. desember 2019
|
Ríkisstjórn Ítalíu átti í dag einskonar neyðarfund um alvarlega stöðu flugfélagsins Alitalia en vonast er til þess að hægt verði að finna leiðir til þess að halda rekstri ríkisfélagsins á floti áfram

1. október 2019
|
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Thrush Aircraft hefur farið fram á gjaldþrotameðferð og hefur 113 starfsmönnum verið sagt upp en fyrirtækið er að hefja endurreisnaráætlun með það markmið að geta h

25. október 2019
|
Sagt er að Norwegian eigi í viðræðum við rússneska flugvélaframleiðandann Sukhoi um möguleg flugvélakaup.

11. desember 2019
|
Sú staða gæti komið upp að Boeing 737 MAX þoturnar verði ekki farnar að fljúga á ný innan Evrópu fyrir sumarið 2020 þrátt fyrir að þær verði byrjaðar að fljúga aftur í áætlunarflugi vestanhafs.

10. desember 2019
|
Ísraelska flugfélagið El Al Israel Airlines ætlar að framkvæma þrjú tilraunaflug á næsta ári til Melbourne í þeim tilgangi að athuga hvort að grundvöllur sé fyrir því að hefja beint áætlunarflug til

10. desember 2019
|
Herflutningaflugvélar af gerðinni Lockheed C-130H Hercules, frá flughernum í Chile með 38 manns um borð, er saknað eftir að hún hvarf af ratsjá í gærkvöldi yfir Suður-Íshafi, mitt á milli syðsta odda

9. desember 2019
|
SAS er aftur orðið stærsta flugfélagið á Norðurlöndum í kjölfar samdráttar hjá Norwegian en flugfélagið norska hrifsaði þann titil af SAS í janúar árið 2017.

9. desember 2019
|
SAS (Scandinavian Airlines) mun á næsta ári hætta að fljúga á Narita-flugvöllinn í Tókýó þar sem til stendur að félagið muni færa sig yfir á Haneda-flugvöllinn sem er sá næststærsti í borginni.

9. desember 2019
|
Þyrla frá fréttastöðinni KABC-TV í Bandaríkjunum lenti í árekstri við dróna í síðustu viku er þyrlan var á flugi yfir miðborg Los Angeles.

8. desember 2019
|
Rannsóknardeild samgönguslysa (RNSA) hefur gefið út lokaskýrslu er varðar flugslys sem átti sér stað þann 12. nóvember árið 2015 er kennsluflugvél af gerðinni Tecnam P2002JF brotlenti í æfingarsvæði í

6. desember 2019
|
Fjórir ölvaðir flugmenn hjá indverska flugfélaginu SpiceJet hafa verið stöðvaðir á sl. fimm dögum þar sem þeir féllu á áfengisprófi er þeir mættu til vinnu í stjórnklefann á leið í áætlunarflug.