flugfréttir
Icelandair tekur á leigu Boeing 737-800 þotur
- Gera ekki ráð fyrir Boeing 737 MAX fyrr en í fyrsta lagi í maí

Icelandair mun taka í notkun allt að þrjár Boeing 737-800NG vélar frá og með vorinu
Icelandair hefur tekið á leigu tvær farþegaþotur af gerðinni Boeing 737-800 fyrir næsta sumar og er unnið að því að ganga frá leigu á þriðju þotu sömu gerðar.
Icelandair hefur uppfært flugáætlun sína er varðar Boeing 737 MAX þoturnar og gerir félagið ekki ráð fyrir að þær
verði teknar í notkun fyrr en í maí á næsta ári en seinasta áætlun gerði ráð fyrir að þær gætu mögulega verið komnar
í umferð í mars.
Í tilkynningu sem Icelandair Group sendi frá sér í morgun kemur fram að til standi að Boeing 737-800 vélarnar verði
teknar í notkun með vorinu og þá kemur fram að félagið muni hafa fleiri Boeing 757 þotur í flotanum en til upphaflega
til stóð í sumar.
Boeing 737-800 vélarnar er ein af algengustu farþegaþotum heims og sú tegund af Boeing 737 sem hefur verið framleidd
í flestum eintökum en yfir 4.900 slíkar þotur hafa verið smíðaðar frá tíunda áratugnum og kom sú fyrsta af NG-gerðinni („Next Generation“) á markaðinn árið 1998.
Boeing 737-800 er meðal annars að finna í flota Ryanair, KLM Royal Dutch Airlines, SAS, Delta Air Lines, United Airlines, Qantas og auk fjölda annarra flugfélaga víðsvegar um heim.
Icelandair segir jafnframt að félagið hafi náð bráðabirgðasamkomulagi við Boeing um bætur og enn haldi frekari viðræður um bætur áfram.


6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

28. júní 2023
|
Farþegaþota frá Delta Air Lines lenti án nefhjóls á Charlotte/Douglas í Norður-Karólínu í dag.

28. júní 2023
|
Airbus hefur hafið samstarf við fyrirtækið LanzaJet um að hraða þróun og vottun á sjálfbæru eldsneyti sem vonast er til þess að geti leyst af hólmi þörf fyrir hefðbundið þotueldsneyti á næstu árum.

28. júní 2023
|
Eftirlitsmaður samgönguráðuneytis Bandaríkjanna hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að skortur á flugumferðarstjórum á vegum bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) sé áhyggjuefni sem þarf að taka

26. júní 2023
|
Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.