flugfréttir

Hluti af væng klipptist af Cessnu sem flaug á vír á útvarpsmastri

- Var að skrifa niður minnispunkta og var ekki að horfa út um gluggann

1. janúar 2020

|

Frétt skrifuð kl. 21:03

Meira en einn metri klipptist af vinstri væng flugvélarinnar eftir að hún flaug á einn af þeim vírum sem halda uppi útvaprsmastrinu

Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum (NTSB) hafa gefið frá sér skýrslu varðandi atvik sem átti sér stað er lítil flugvél af gerðinni Cessna 172 náði að lenda þrátt fyrir að meira en 1 metri af vinstri væng vélarinnar klippist af er flugvélin flaug á línur sem halda útvarpsmastri uppi.

Atvikið átti sér stað nálægt bænum Abiline í Texas í Bandaríkjunum þann 21. desember árið 2018 en fram kemur að flugmaðurinn hafi verið að fljúga sérstakt skoðunarflug til þess að athuga með ástand á olíleiðslu sem liggur þverrt yfir stóran hluta Texas.

Flugmaðurinn, sem var einn um borð og komst heill á húfi frá atvikinu, segir að hann hafi verið að fljúga meðfram lögninni og hafi verið með höfuðið niður þar sem hann var að skrifa niður athugasemdir og minnispunkta varðandi olíulögnina er skyndilega kom mikið högg á vélina.

Eitt af nokkrum útvarpsmöstrum á svæðinu

Flugvélin hafði þá rekist með vinstri vænginn utan í víra sem halda uppi háu útvarpsmastri. Flugmaðurinn náði að halda stjórn á flugvélinni og lýsti yfir neyðarástandi en hann lenti flugvélinni á Abilene Regional flugvellinum sem var í 10 mílna fjarlægð.

Eftir lendingu kom í ljós að 1.2 meter vantaði á vænginn sem hafði klippst af rétt við hallastýrið við áreksturinn.

Flugmaðurinn sagði að vanalega væru tveir flugmenn í þessum eftirlitsflugferðum, einn sem skrifar niður upplýsingar og athugasemdir og annar sem fylgist með út um gluggan. Í þetta skiptið var hann þó einn og þurfti hann að skrifa niður athugasemdirnar sjálfur en viðurkenndi að hann hefði þó átt að bíða aðeins með það til betri tíma.  fréttir af handahófi

De Havilland krefst 6 milljarða króna í bætur frá SpiceJet

25. mars 2020

|

Kanadíska fyrirtækið De Havilland Aircraft hefur höfðað mál gegn indverska lágfargjaldarfélaginu SpiceJet og er farið fram á að flugfélagið greiði framleiðandanum allt að 6 milljarða króna í skaðabæt

Breyta reglugerðum til að sporna við „draugaflugi“

12. mars 2020

|

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að aflétta reglugerðum sem snúa að notkun á afgreiðsluplássum á evrópskum flugvöllum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir „draugaflug“.

Dekk á Boeing 767 sprakk í flugtaki og fór inn í hreyfil

3. febrúar 2020

|

Breiðþota af gerðinni Boeing 767 frá kanadíska flugfélaginu Air Canada þurfti að snúa við til Madrídar skömmu eftir flugtak í dag eftir dekk á hjólastelli vélarinnar sprakk og er talið að brak og gúmm

  Nýjustu flugfréttirnar

Sagt að Condor verði ríkisvætt

1. apríl 2020

|

Óstaðfestar heimildir herma að ríkisstjórn Þýskalands ætli sér að ríkisvæða flugfélagið Condor og taka yfir rekstur þess eftir að viðræður félagsins við LOT Polish Airlines fóru út um þúfur en pólska

Yfirlýsing frá Isavia vegna fréttatilkynningar frá Sameyki

1. apríl 2020

|

Vegna fréttatilkynningar sem stjórn Sameykis stéttarfélags sendi frá sér í gær, 31. mars, vill Isavia ítreka að uppsagnirnar sem félagið varð nauðsynlega að fara í um þessi mánaðamót eru vegna áhrifa

Þotu snúið við eftir að hlaðmenn greindust með COVID-19

1. apríl 2020

|

Farþegaþotu frá Qantas var snúið við í gær eftir að í ljós kom að niðurstöður úr skimun leiddi í ljós að sex hlaðmenn á flugvellinum í Sydney greindust með kórónaveiruna.

Emirates mun fá fjárhagsaðstoð frá Dubai

1. apríl 2020

|

Krónprinsinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Sheikh Hamdan bin Mohammed bin Rashid Al Maktoum, hefur gefið í skyn að ríkisstjórn landsins ætli að setja aukið fé inn í rekstur flugfélagsins Emirat

Flugið mun sennilega ekki ná sér á strik fyrr en í byrjun 2021

1. apríl 2020

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) sjá ekki fram á að farþegaflug í heiminum eigi eftir að komast aftur á sama stig og það var fyrir COVID-19 fyrr en í fyrsta lagi í ársbyrjun ársins 2021.

Lítið skoskt flugfélag flýgur í fyrsta sinn á Heathrow

31. mars 2020

|

Í fyrsta skipti í 58 ára sögu Loganair flaug flugfélagið skoska á Heathrow-flugvöllinn í London en félagið hefur vanalega flogið um London City flugvöllinn en þeim flugvelli hefur verið lokað tímabun

Rekstur Air Iceland Connect og Icelandair mun sameinast

31. mars 2020

|

Icelandair Group hefur tilkynnt að rekstur Icelandair og Air Iceland Connect verði sameinaður rekstri Icelandair.

Heathrow verður fraktmiðstöð fyrir sjúkrabirgðir og lyf

31. mars 2020

|

Heathrow-flugvöllurinn í London verður gerður að lyfja- og sjúkrabirgðamiðstöð meðan á COVID-19 heimsfaraldrinum stendur.

British Airways aflýsir öllu flugi um Gatwick

31. mars 2020

|

British Airways hefur aflýst öllu flugi um Gatwick-flugvöll frá og með morgundeginum 1. apríl og verður þeim flugvélum lagt sem hafa aðsetur á flugvellinum vegna heimsfaraldursins.

Uppsagnir hjá Isavia vegna COVID-19

30. mars 2020

|

Isavia hefur í dag gripið til uppsagna í kjölfar þeirra gríðarmiklu áhrifa sem útbreiðsla Covid 19 hefur á ferðamannastraum til Íslands. Flestar verða uppsagnirnar á Keflavíkurflugvelli þar sem ljóst

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00