flugfréttir

Bananakóngur hyggst endurreisa Adria Airways

- Á í viðræðum við rússneska fjárfesta og stefnir á að byrja með 5 þotur

6. febrúar 2020

|

Frétt skrifuð kl. 09:08

Rastoder Group, fyrirtæki í eigu Izet Rastoder, er einn stærsti innflytjandi á bönunum í austurhluta Evrópu

Nýir eigendur slóvneska flugfélagins Adria Airways hafa kynnt áform sín um að endurreisa ríkisflugfélag Slóveníu og þá mögulega undir nýju nafni en félagið varð gjaldþrota í september í fyrra.

Slóvneski kaupsýslumaðurinn Izet Rastoder segir að viðræður hafi farið fram með rússneskum fjárfestum í Dubai á dögunum og sé stefnt að því að hefja flugrekstur að nýju með allt að fimm þotum í flotanum af gerðinni Sukhoi Superjet 100 og Airbus A320.

Rastoder Group, fyrirtæki í eigu Izet Rastoder, er einn stærsti innflytjandi á bönunum í austurhluta Evrópu en fyrirtækið var stofnað í Júgóslavíu árið 1992 en sl. ár hefur fyrirtækið fært út kvíarnar í öðrum iðnaði og meðal annars stofnað Air Adriatic í fyrra sem keypti þrotabú Adria Airways.

Ekki er enn búið að ganga frá þrotabúi félagsins en eignir félagsins eru metnar á 863 milljónir króna en mestu verðmætin liggja í húsnæði höfuðstöðva félagsins í skrifstofubyggingu á flugvellinum í Ljubljana.

Þá er markaðsímynd félagsins metin á 13.8 milljónir króna, flughermir metinn á 12.8 milljónir og flugskóli félagsins metinn 18.5 milljónir króna.  fréttir af handahófi

Boeing 737 þota frá Pegasus fór út af braut á Istanbúl

5. febrúar 2020

|

Farþegaþota af gerðinni Boeing 737-800 rann út af flugbraut í harðri lendingu í Istanbúl í Tyrklandi í dag.

Boeing 737 þota frá Pegasus fór út af braut á Istanbúl

5. febrúar 2020

|

Farþegaþota af gerðinni Boeing 737-800 rann út af flugbraut í harðri lendingu í Istanbúl í Tyrklandi í dag.

Þyrla Kobe Bryant var í sérlegu sjónflugi í mjög lélegu skyggni

27. janúar 2020

|

Talið er líklegt að þyrluslysið í Los Angeles í Kaliforníu í gær, er Sikorsky S-76B þyrla með körfuboltamanninn Kobe Bryant innanborðs, auk dóttur hans, flugmanns og sex annarra um borð, hafi orsakast

  Nýjustu flugfréttirnar

Sagt að Condor verði ríkisvætt

1. apríl 2020

|

Óstaðfestar heimildir herma að ríkisstjórn Þýskalands ætli sér að ríkisvæða flugfélagið Condor og taka yfir rekstur þess eftir að viðræður félagsins við LOT Polish Airlines fóru út um þúfur en pólska

Yfirlýsing frá Isavia vegna fréttatilkynningar frá Sameyki

1. apríl 2020

|

Vegna fréttatilkynningar sem stjórn Sameykis stéttarfélags sendi frá sér í gær, 31. mars, vill Isavia ítreka að uppsagnirnar sem félagið varð nauðsynlega að fara í um þessi mánaðamót eru vegna áhrifa

Þotu snúið við eftir að hlaðmenn greindust með COVID-19

1. apríl 2020

|

Farþegaþotu frá Qantas var snúið við í gær eftir að í ljós kom að niðurstöður úr skimun leiddi í ljós að sex hlaðmenn á flugvellinum í Sydney greindust með kórónaveiruna.

Emirates mun fá fjárhagsaðstoð frá Dubai

1. apríl 2020

|

Krónprinsinn í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Sheikh Hamdan bin Mohammed bin Rashid Al Maktoum, hefur gefið í skyn að ríkisstjórn landsins ætli að setja aukið fé inn í rekstur flugfélagsins Emirat

Flugið mun sennilega ekki ná sér á strik fyrr en í byrjun 2021

1. apríl 2020

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) sjá ekki fram á að farþegaflug í heiminum eigi eftir að komast aftur á sama stig og það var fyrir COVID-19 fyrr en í fyrsta lagi í ársbyrjun ársins 2021.

Lítið skoskt flugfélag flýgur í fyrsta sinn á Heathrow

31. mars 2020

|

Í fyrsta skipti í 58 ára sögu Loganair flaug flugfélagið skoska á Heathrow-flugvöllinn í London en félagið hefur vanalega flogið um London City flugvöllinn en þeim flugvelli hefur verið lokað tímabun

Rekstur Air Iceland Connect og Icelandair mun sameinast

31. mars 2020

|

Icelandair Group hefur tilkynnt að rekstur Icelandair og Air Iceland Connect verði sameinaður rekstri Icelandair.

Heathrow verður fraktmiðstöð fyrir sjúkrabirgðir og lyf

31. mars 2020

|

Heathrow-flugvöllurinn í London verður gerður að lyfja- og sjúkrabirgðamiðstöð meðan á COVID-19 heimsfaraldrinum stendur.

British Airways aflýsir öllu flugi um Gatwick

31. mars 2020

|

British Airways hefur aflýst öllu flugi um Gatwick-flugvöll frá og með morgundeginum 1. apríl og verður þeim flugvélum lagt sem hafa aðsetur á flugvellinum vegna heimsfaraldursins.

Uppsagnir hjá Isavia vegna COVID-19

30. mars 2020

|

Isavia hefur í dag gripið til uppsagna í kjölfar þeirra gríðarmiklu áhrifa sem útbreiðsla Covid 19 hefur á ferðamannastraum til Íslands. Flestar verða uppsagnirnar á Keflavíkurflugvelli þar sem ljóst

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00