flugfréttir

Ryanair spáir verðstríði eftir heimsfaraldurinn

- Telja að farmiðaverð eigi eftir að hríðfalla hjá flugfélögum

18. maí 2020

|

Frétt skrifuð kl. 14:51

Boeing 737-800 þota Ryanair

Ryanair spáir verðstríði í flugi innan Evrópu um leið og flugfélög fara að fljúga á ný eftir COVID-19 heimsfaraldurinn.

Þetta segir Michael O´Leary, framvæmdarstjóri lágfargjaldaflugfélagið írska, sem telur að flest flugfélög eigi eftir að lækka flugfargjöld til þess að laða að farþega á ný til þess að fylla vélarnar.

O´Leary segir að þar sem flest flugfélög eigi eftir að fljúga fyrst um sinn undir styrkjum frá ríkisstjórnum sinna landa vegna COVID-19 muni það verða til þess að hægt verði að bjóða upp á það lág flugfargjöld að þau verði á mörkunum að svara kostnaði í þeim tilgangi að endurheimta aftur markaðshlutdeildina.

O´Leary segir að Ryanair muni samt stefna á bestu verðin og öll lág fargjöld sem önnu flugfélög ætli sér að bjóða, ætlar Ryanair að undirbjóða.

„Þetta verður kjörið tækifæri fyrir farþega. Og þar sem við erum lágfargjaldaflugfélög þá munum við bjóða upp á lægstu verðin“, segir Neil Sorahan, fjármálastjóri Ryanair.

Þá vonast Ryanair til þess að aðgerðir þeirra til að koma í veg fyrir smit um borð í flugvélum félagsins, á borð við að bjóða upp á andlitsgrímur, eigi eftir að hvetja fólk enn frekar til þess að ferðast með félaginu en Ryanair ætlar samt ekki að skilja eftir miðjusætið autt og ætlar félagið að fullbóka vélarnar. Ryanair vonast eftir því að félagið verði farið að fljúga 40% af leiðarkerfinu í júlí og 60 prósent strax í ágúst.

Fjárhagsstaða Ryanair er mjög sterk þrátt fyrir heimsfaraldurinn en félagið fékk 106 milljarða úr sérstökum COVID-sjóði frá bresku ríkisstjórninni og er lausafjársstaða félagins í dag samtals 638 milljarðar.  fréttir af handahófi

Segir „heimskulegt“ að útiloka miðjusætin

24. apríl 2020

|

Michael O´Leary, framkvæmdarstjóri írska lágfargjaldafélagsins Ryanair, gagnrýnir harðlega hugmyndir um að útiloka notkun á miðjusætinu um borð hjá flugfélögunum vegna COVID-19 og kallar slíkar aðge

Ítalskir flugvellir opna á ný þann 3. júní

21. maí 2020

|

Stjórnvöld á Ítalíu segja að til standi að opna næstum alla flugvelli í landinu á ný fyrir farþegaflugi þann 3. júní næstkomandi og geta flugfélög þá byrjað að fljúga aftur til landsins með ferðamenn

Alitalia fær 477 milljarða frá ítalska ríkinu

7. maí 2020

|

Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að veita flugfélaginu Alitalia fé upp á 477 milljarða króna til þess að tryggja áframhaldandi rekstur þess að sögn Stefano Patuanelli, iðnaðarráðherra landsins.

  Nýjustu flugfréttirnar

Fyrstu Boeing 777-300ER þotunni breytt í fraktflugvél

6. júní 2020

|

Vinna er hafin við að breyta Boeing 777-300ER farþegaþotu yfir í fraktþotu og verður afraksturinn ein stærsta tveggja hreyfla fraktþota heims.

Aflýsa öllu flugi viku eftir að flug hófst að nýju

5. júní 2020

|

Indónesíska flugfélagið Lion Air hefur ákveðið að hætta öllu flugi aftur aðeins viku eftir að félagið var byrjað að fljúga á ný eftir kórónaveirufaraldurinn.

IATA: Fyrstu ummerki um að flugið sé á batavegi

4. júní 2020

|

Fyrstu ummerki um bata í fluginu með aukinni flugumferð eru farin að gera vart við sig að sögn Alþjóðasamtaka flugfélaganna (IATA) sem greindu frá því í gær að flugumferð í áætlunarflugi sé aðeins f

Fresta afhendingum á 68 MAX-þotum til 2025

4. júní 2020

|

Írska flugvélaleigan SMBC Aviation Capital hefur ákveðið að fresta afhendingum á alls 68 þotum af gerðinni Boeing 737 MAX um fjögur ár.

Tólf greindust með COVID-19 um borð í þotu Qatar Airways

4. júní 2020

|

Grísk stjórnvöld hafa ákveðið að banna flugfélaginu Qatar Airways að fljúga til Grikklands frá og með deginum í dag fram í miðjan þennan mánuð eftir að tólf farþegar af 91 farþega, sem komu með flugv

Banna kínverskum flugfélögum að fljúga til Bandaríkjanna

3. júní 2020

|

Bandarísk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau ætli að banna kínverskum flugfélögum að fljúga til Bandaríkjanna á þeim grundvelli að ekkert bandarískt flugfélag fær að fljúga til Kína í dag og hefur band

TUI nær samkomulagi um skaðabætur vegna 737 MAX

3. júní 2020

|

Flugfélagið TUI hefur tilkynnt að félagið hafi náð samkomulagi um skaðabætur við Boeing vegna Boeing 737 MAX vélanna á sama tíma og félagið hefur gert nýja afhendingaráætlun við flugvélaframleiðanda

Stefna á að fljúga 75 prósent af leiðarkerfinu í ágúst

2. júní 2020

|

Breska lágfargjaldafélagið easyJet áætlar að félagið muni fljúga til helmings allra áfangastaða í leiðarkerfinu í júlí og er stefnt á að í ágúst muni félagið fljúga til 75% af öllum þeim 1.022 flugl

Emirates SkyCargo flýgur með frakt til 30 nýrra áfangastaða

2. júní 2020

|

Emirates SkyCargo, fraktflugfélag Emirates, hefur aukið umsvif sín til muna frá því í mars í kjölfar kórónaveirufaraldursins og hefur áfangastöðum félagsins fjölgað töluvert.

Lækka skatta fyrir flugfélög á Grikklandi

1. júní 2020

|

Ríkisstjórnin á Grikklandi hefur ákveðið að verja 115 milljónum evra í obinbera aðstoð og björgunaraðgerða til flugiðnaðarins í landinu sem samsvarar 17 milljörðum króna.

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00