flugfréttir

Flugþjóns frá PIA saknað eftir viðdvöl í Toronto

- Snéri ekki aftur upp á hótelberbergið fyrir brottför til baka til Pakistan

9. júlí 2020

|

Frétt skrifuð kl. 08:46

Flugþjónninn Yasir snéri ekki aftur til baka upp á hótelherbergið og flaug flugvélin til baka til Pakistans án hans

Ekkert hefur spurst til flugþjóns frá Pakistan International Airlines (PIA) sem saknað hefur verið eftir að áhöfn flugfélagsins pakistanska hafði viðdvöl í Toronto í Kanada.

Flugþjónninn, sem heitir Yasir, yfirgaf hótelherbergi sitt í borginni sl. mánudag eftir að áhöfnin kom á hótelið að loknu áætlunarflugi frá Islamabad með Boeing 777 farþegaþotu.

Stjórn flugfélagsins hafði hringt í Yasir sem sagði að hann væri að ferðast til annarar borgar í Kanada en eftir það símtal var slökkt á farsímanum. „Hann hljómaði eins og hann væri ekki með nein áform um að koma aftur til Pakistan“, segir einn stjórnarmeðlimur flugfélagsins.

Flugfreyjan Fareeha Mukhtar lét sig einnig
hverfa við komuna til Toronto árið 2018

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem að áhafnarmeðlimur frá pakistanska flugfélaginu týnist í Toronto en slíkt átti sér stað árið 2018 er flugfreyja sótti um pólitískt hæli í viðdvöl í borginni og snéri hún aldrei eftir til baka til landsins.

Þá átti sambærilegt atvik sér stað í fyrra er önnur flugfreyja frá Pakistan International Airlines, Shazia að nafni, hvarf er áhöfnin hafði viðdvöl í París en sú flugfreyja skildi eftir skilaboð sem hún hafði skrifað á miða á hótelherberginu og flúði hún yfir til Belgíu.

Ekki er óalgengt að sum flugfélög hafi fleiri flugfreyjur og flugþjóna um borð í sumum flugferðum en reglugerðir í fluginu fara fram á til þess að tryggja að flugvélin geti flogið flugið til baka ef atvik kemur upp á þar sem einn úr áhöfninni kemur ekki með í heimflugi.  fréttir af handahófi

Flugþjóns frá PIA saknað eftir viðdvöl í Toronto

9. júlí 2020

|

Ekkert hefur spurst til flugþjóns frá Pakistan International Airlines (PIA) sem saknað hefur verið eftir að áhöfn flugfélagsins pakistanska hafði viðdvöl í Toronto í Kanada.

Selur hlut í Virgin Galactic til að bjarga Virgin-flugfélaginu

11. maí 2020

|

Richard Branson ætlar að setja hlut Virgin Group í Virgin Galactic geimferðarfyrirtækinu í þeim tilgangi að safna auknu fé til að koma þeim fyrirtækjum sem eru í farþegaflugi innan fyrirtæksins til

Ætla ekki að losa sig við neinar A380 risaþotur

23. maí 2020

|

Tim Clark, forstjóri Emirates, blæs á þær sögusagnir sem ganga um að Emirates eigi eftir að hætta með flestar Airbus A380 risaþoturnar.

  Nýjustu flugfréttirnar

CityJet bjargað frá gjaldþroti

7. ágúst 2020

|

Írska flugfélagið CityJet mun að öllum líkindum sleppa við gjaldþrot þar sem flest bendir til þess að dómstóll á Írlandi ætli að samþykkja aðgerðir til þess að bjarga félaginu.

Nýtt flugfélag stefnir á að leigja yfir 20 Airbus-þotur

7. ágúst 2020

|

Nýtt flugfélag í Bandaríkjunum stefnir á að hefja áætlunarflug innan skamms og er undirbúningur þess í fullum gangi.

Tigerair Australia hættir starfsemi

7. ágúst 2020

|

Ástralska lágfargjaldafélagið Tigerair Australia hefur hætt starfsemi sinni en móðurfélag þess, Virgin Australia, tilkynnti sl. miðvikudag að ákvörðun hafi verið tekin um að binda endi á starfsemi fé

Boeing 747 rakst með þrjá hreyfla ofan í braut í lendingu

7. ágúst 2020

|

Júmbó-fraktþota af gerðinni Boeing 747-400 rakst með þrjá hreyfla ofan í flugbraut í lendingu á Pudong-flugvellinum í Shanghai á dögunum.

Þrjú þúsund milljarðar til bandarískra flugfélaga

6. ágúst 2020

|

Bandaríska þingið ætlar að afgreiða 25 milljarða dala björgunarpakka fyrir flugiðnaðinn í Bandaríkjunum sem þýðir að bandarísk flugfélög eiga von á styrk upp á yfir 3.390 milljarða króna svo hægt sé

Helmingur farþega sótti farangur við neyðarrýmingu

6. ágúst 2020

|

Tafir urðu á því að hægt var að rýma farþegaþotu á Stansted-flugvellinum í London í fyrra er upp kom neyðarástand vegna fjölda farþega sem eyddu tíma í að sækja handfarangur sinn.

Lufthansa Group mun taka yfir 60 flugvélar úr flotanum

6. ágúst 2020

|

Lufthansa Group hefur tilkynnt afkomu sína eftir annan ársfjórðung þessa ársins og kemur fram að taprekstur félagsins nam 2 milljörðum Bandaríkjadala sem samsvarar 271 milljarði króna.

Virgin Atlantic sækir um gjaldþrotavernd

5. ágúst 2020

|

Breska flugfélagið Virgin Atlantic Airways hefur sótt um gjaldþrotavernd og greiðslustöðun fyrir dómstóli í New York í Bandaríkjunum en fram kemur að rekstarfé flugfélagsins mun að öðru leyti verða

Yfir 200 flugvirkjanemar hefja nám hjá Lufthansa Technik

4. ágúst 2020

|

Þrátt fyrir að ein mesta krísa sem um getur sé nú að dynja á flugiðnaðinum þá horfir fyrirtækið Lufthansa Technik, viðhaldsfyrirtæki Lufthansa Group, til framtíðar og hefja um 240 ungir flugvirkjane

Ofhlaðin flugvél af fíkniefnum brotlenti í flugtaki

4. ágúst 2020

|

Lítil tveggja hreyfla flugvél af gerðinni Cessna 402 brotlenti í flugtaki í Papúa Nýju-Gíneu í síðustu viku en í ljós kom að flugvélin var ofhlaðin af fíkniefnum sem reynt var að smygla yfir til Ástr

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00