flugfréttir
Aeroflot stefnir á að hafa eingöngu Airbus-þotur

Airbus A350 þota frá Aeroflot
Rússneska flugfélagið Aeroflot stefnir á að hafa eingöngu nýjar Airbus-þotur í flota sínum eftir 8 ár.
Aeroflot hefur í dag 247 flugvélar í flotanum sem samanstendur ef þotum
frá Boeing, Airbus, Irkut og Sukhoi en ný rekstaráætlun flugfélagsins rússneska
gerir ráð fyrir að fækka flugvélunum niður í 175 flugvélar.
Stefnt er á að flotinn mun árið 2028 samanstanda af Airbus A350 þotum sem notaðar
verða í langflugi og nýjum Airbus A320neo og A321neo þotum sem notaðar verða í flugi á styttri
flugleiðum.
Þetta er hluti af nýrri stefnu sem Mikhail Mishustin, forsætisráðherra Rússlands, kynnti
þann 16. júlí sl. fyrir stjórnarnmeðlimum Aeroflot Group.
Ásamt dótturfélögunum Rossiya Airlines og Pobeda Airlines munu flugfélögin
þrjú hafa flugflota sem telur 600 flugvélar og er gert ráð fyrir að þau muni fljúga
með um 130 milljónir farþega á ári fram til ársins 2028.


27. október 2020
|
Emirates hefur formlega kvatt fyrstu Airbus A380 risaþotuna sem yfirgaf flugfélagið í dag en henni var ferjuflogið til Spánar þar sem hún fer í geymslu.

4. janúar 2021
|
Enn eitt flugfélagið hefur tilkynnt um endalok júmbó-þotunnar í farþegaflugi en taívanska flugfélagið China Airlines hefur ákveðið að hætta með Boeing 747-400 þoturnar í næsta mánuði.

14. janúar 2021
|
Flugfélagið Emirates segir að svo gæti farið að félagið taki ekki við fyrstu Boeing 777X þotunni fyrr en árið 2024 en upphaflega stóð til að afhendingar á Boeing 777X þotunni myndu hefjast í fyrra.

22. janúar 2021
|
Kanadíska flugfélagið WestJet flaug í gær fyrsta áætlunarflugið í Kanada með Boeing 737 MAX eftir 22 mánaða kyrrsetningu og er WestJet þá einnig fimmta flugfélagið í heiminum til að hefja áætlunarflu

22. janúar 2021
|
Breska flugfélagið Jet2.com og ferðaskrifstofan Jet2CityBreaks ætla að bjóða upp á flug og borgarferðir frá Manchester á Englandi til Íslands sumarið 2022 en flogið verður á milli Keflavíkurflugvall

21. janúar 2021
|
Búið er að fresta flugsýningunni AERO sem fram átti að fara í apríl í þýsku borginni Friederickshafen.

21. janúar 2021
|
Lítil eins hreyfils flugvél neyddist til þess að lenda á hraðbraut í Texas í Bandaríkjunum í gær eftir að upp kom bilun í mótor.

21. janúar 2021
|
Hollenska flugfélagið KLM Royal Dutch Airlines ætlar að fella niður allt langflug tímabundið til annarra heimsálfa til og frá Amsterdam frá og með morgundeginum.

21. janúar 2021
|
Norska flugfélagið Norwegian hefur lýst því yfir að ríkisstjórn Noregs ætli sér að styðja við bakið á flugfélaginu með fyrirhugaðri fjárhagsaðstoð.

20. janúar 2021
|
International Airlines Group (IAG), móðurfélag British Airways, mun kaupa spænska flugfélagið Air Europa fyrir helmingi lægra verð en upphaflega stóð til að greiða fyrir félagið þegar tilkynnt var u

19. janúar 2021
|
Breska flugfélagið Titan Airways verður annað flugfélagið til þess að taka í notkun fraktþotu af gerðinni Airbus A321 sem hefur verið breytt úr farþegaflugvél til þess að flytja eingöngu vörur.