flugfréttir

Í samstarf um rafhleðslustöðvar fyrir flugvélar

- Green Motion og Pipistrel stefna á að setja upp öflugt net af rafhleðslustöðvum

30. júlí 2020

|

Frétt skrifuð kl. 08:58

Pipistrel Aircraft hefur verið frumkvöðull í framleiðslu á rafmangsflugvélum á meðan Green Motion hefur 11 ára reynslu á framleiðslu á rafhleðslustöðvum fyrir rafmangsbíla

Svissneska fyrirtækið Green Motion, sem sérhæfir í framleiðslu á rafhleðslustöðvum fyrir rafknúin farartæki, hefur hafið samstarf við flugvélaframleiðandann Pipistrel Aircraft um að setja upp net af rafhleðslustöðvum á flugvöllum.

Green Motion var einn af frumkvöðlum í uppsetningu á rafhleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla þegar þeir komu fyrst á markaðinn fyrir nokkrum árum síðan en sl. tvö ár hefur fyrirtækið unnið að undirbúningi á því að setja upp víðtækt net af slíkum hleðslustöðvum fyrir rafmagnsflugvélar.

Markmið samstarfsins á milli Green Motion og Pipistrel Aircraft er að samhæfa rafhleðslumöguleika fyrir rafmagnsflugvélar en fram kemur að í dag er engin einn staðall í gangi í slíkum lausnum og er stefnan að þróa einn staðal sem notast verður við um allan heim.

Rafhleðslustöð frá Green Motion fyrir flugvélar

Þá ætla fyrirtækin að notast við nýjustu lausnir í rafhleðslu og verður hægt að setja upp stöðvar sem notast við ýmsa orkugjafa á borð við sólarorku fyrir þá flugvelli sem hafa sólarsellur á staðnum til að knýja rafhleðslustöðvarnar

Pipistrel Aircraft er leiðandi fyrirtæki í rafmagnsflugvélum og var fyrirtækið það fyrsta til að koma með rafknúna flugvél á markaðinn sem fékk flughæfnisvottun á undan öðrum framleiðendum.

Green Motion hefur nú þegar sett upp rafhleðslustöðvar á tveimur flugvöllum í Sviss sem nefnast Flight XT en Pipistrel Aircraft hefur hingað til þróað sína eigin tegund af rafhleðslulausnum og segir í tilkynningu fyrirtækjanna að með samstarfinu verða lausnirnar enn öflugri og bylting fyrir rafmagnsflugvélar og eigendur þeirra.  fréttir af handahófi

Ernir kveður Vestfirði og Norlandair tekur við

16. nóvember 2020

|

Norlandair flaug í morgun sitt fyrsta flug til Bíldudals og tók þar með formlega við keflinu af flugfélaginu Erni sem hefur flogið um árabil frá Reykjavík til Vestfjarða bæði til Bíldudals og Gjögurs.

Flugmenn KLM samþykkja launalækkun næstu 5 árin

3. nóvember 2020

|

Flugmenn hjá hollenska flugfélaginu KLM Royal Dutch Airlines hafa breytt um skoðun og fallist á að taka á sig launalækkun til ársins 2025.

Airbus kynnir vatnshelt tækjaborð í stjórnklefa á A350

7. september 2020

|

Airbus hefur lokið við þróun og hönnun á nýrri vatnsheldri klæðningu fyrir tækjaborð sem staðsett er á milli flugmanna um borð í Airbus A350 breiðþotunum.

  Nýjustu flugfréttirnar

Kína fyrirskipar skoðun á hjólastelli á 737 Classic þotum

29. nóvember 2020

|

Flugmálayfirvöld í Kína hafa gefið frá sér tilmæli til þeirra kínverskra flugrekenda sem hafa Boeing 737 Classic þotur í flota sínum þar sem þeim er ráðlagt að framkvæma skoðun á hjólabúnaði eftir að

Þingmenn vilja stöðva útrás Wizz Air í Noregi

27. nóvember 2020

|

Nokkrir stjórnmálamenn á norska þinginu eru ekki sáttir við innréið ungverska lágfargjaldafélagsins á innanlandsmarkaðinn í Noregi en nokkrir þingmenn ætla að leita til samkeppnisyfirvalda til þess a

Bandaríkin íhuga að afnema ferðatakmarkanir til Evrópu

26. nóvember 2020

|

Sagt er að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni á næstunni aflétta ferðatakmörkunum á milli Bandaríkjanna og Evrópu en takmarkanirnar hafa haldið mest allri flugumferðinni yfir Atlantshafinu í algjöru lág

Ingibjörg Arnarsdóttir ráðin til Isavia

26. nóvember 2020

|

Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra á nýju sameinuðu sviði fjármála og mannauðs hjá Isavia en Ingibjörg hefur mikla stjórnunarreynslu á vettvangi fjármála og mannauðs.

Þakkargjörðarfarþegar fylla flugvelli þrátt fyrir viðvaranir

26. nóvember 2020

|

Flugvellir vestanhafs hafa verið troðfullir af flugfarþegum sem hafa verið á faraldsfæti vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar og hafa um 5 milljónir farþega farið um bandaríska flugvelli á hálfri viku þrát

Volga-Dnepr kyrrsetur allar Antonov An-124 þoturnar

26. nóvember 2020

|

Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr hefur kyrrsett allar Antonov An-124 fraktflugvélarnar í kjölfar atviks sem átti sér stað þann 13. nóvember sl. er flugvél af þeirri gerð fór út af flugbraut í Rússlan

Brasilía afléttir flugbanni vegna 737 MAX

25. nóvember 2020

|

Brasilísk flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni yfir Boeing 737 MAX þotunum og er Brasilía því annað landið til að gefa aftur út flughæfnisvottun fyrir MAX þotunum á eftir Bandaríkjunum sem afléttu f

Ætla að fljúga öllum risaþotunum árið 2022

25. nóvember 2020

|

Emirates sér fram á að allar Airbus A380 risaþoturnar í flotanum verði komnar aftur í notkun fyrir árið 2022.

Rannsókn sýnir fram á að heilinn í flugmönnum virkar öðruvísi

24. nóvember 2020

|

Því hefur stundum verið haldið fram að flugmenn geta verið soldið frábrugðnir öðru fólki og sér á parti enda ekki öllum sem dettur í hug að stíga upp í farartæki og stjórna því í háloftunum.

Nafn Air Iceland Connect gæti tekið breytingum

24. nóvember 2020

|

Svo gæti farið að nafn flugfélagsins Air Iceland Connect verði breytt á næstunni eftir að hafa verið í notkun í 3 ár eða frá því að félagið hætti að nota nafnið Flugfélag Íslands árið 2017.

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00