flugfréttir

Svisslendingar kjósa með kaupum á nýjum herþotum

- 50.1 prósent hlynntir kaupum á orrustuþotum í þjóðaratkvæðargreiðslu

28. september 2020

|

Frétt skrifuð kl. 10:58

Til stendur að skipta út McDonnell Douglas F/A-18C/D Hornet og Northrop F-5E/F Tiger orrustuþotunum í flugflota svissneska flughersins á næstu árum

Svisslendingar hafa kosið með því að ríkisstjórn Sviss festi kaup á nýjum orrustuþotum fyrir svissneska flugherinn.

Haldin var þjóðaratkvæðargreiðsla og voru 50.1% kjósenda sem voru hlynntir því að svissnesk stjórnvöld myndu leggja inn pöntun í nýjar orrustuþotur en alls voru 8.670 sem tóku þátt í kjörinu.

Þátttakendur skiptust þó niður í tvær fylkingar þar sem flestir þeir sem greiddu atkvæði með kaupunum voru þýskumælandi íbúar landsins á meðan frönskumælandi voru frekar andvígir kaupunum.

Josef Lang, formaður félagsins hernaðarandstæðinga í Sviss, segist undrandi á niðurstöðunni og tekur fram að hann átti frekar von á því að um kaupin yrðu felld með 40 prósent atkvæða í stað þess að meira en helmingur væri fylgjandi kaupunum.

Til stendur að skipta út McDonnell Douglas F/A-18C/D Hornet og Northrop F-5E/F Tiger orrustuþotunum og koma fjórar flugvélategundir til greina sem stendur til að panta en þær eru Dassault Rafale, Lockheed Martin F-35, Boeing F/A-18 Super Hornet og Eurofighter Typhoon.

Varnarmálaráðuneyti Sviss hefur undirstrikað að þörf sá á mjög öflugri orrustuþotu þar sem krefjandi tímar eru framundan sem kallar á getu til að viðhalda sterkum vörnum yfir svissneskri lofthelgi. - „Herflugvélarnar okkar eru að verða frekar gamlar og verðum við því að skipta þeim út - annars verður svissnesk lofthelgi berskjölduð frá og með árinu 2030“, segir í tilkynningu frá varnarmálaráðuneytinu.  fréttir af handahófi

ExpressJet mun hætta starfsemi

24. ágúst 2020

|

Bandaríska flugfélagið ExpressJet ætlar að hætta starfsemi sinni í næsta mánuði en þetta kemur fram í skilaboðum sem send voru í dag til starfsmanna félagsins.

Kyrrsetja átta Dreamliner-þotur vegna galla í burðarvirki

28. ágúst 2020

|

Boeing hefur fyrirskipað nokkrum flugfélögum að taka samtals átta Dreamliner-þotur strax úr umferð og leggja þeim án tafar.

SpiceJet tryggir sér pláss á London Heathrow

4. ágúst 2020

|

Indverska flugfélagið SpiceJet hefur tryggt sér lendingar- og afgreiðslupláss á Heathrow-flugvelli og mun félagið hefja daglegt flug til London frá og með 1. september.

  Nýjustu flugfréttirnar

Fyrsta A380 risaþotan til að yfirgefa flugflota Emirates

27. október 2020

|

Emirates hefur formlega kvatt fyrstu Airbus A380 risaþotuna sem yfirgaf flugfélagið í dag en henni var ferjuflogið til Spánar þar sem hún fer í geymslu.

Sex júmbó-þotur Lufhansa fastar í Hollandi

27. október 2020

|

Sex júmbó-þotur á vegum Lufthansa, sem eru af gerðinni Boeing 747-400, eru nú fastar á Twente-flugvellinum í Hollandi þar sem þær fá ekki að fara í loft frá flugvellinum þar sem þær eru of stórar er

Easyjet selur 9 þotur úr flotanum

27. október 2020

|

Breska lágfargjaldafélagið easyJet hefur gert samkomulag um sölu á níu Airbus A320 þotum sem seldar hafa verið til tveggja flugvélaleigufyrirtækja sem mun svo leigja vélarnar til baka til easyJet.

Icelandair fær þrjár 737 MAX þotur afhentar næsta vor

27. október 2020

|

Icelandair áætlar að félagið muni fá þrjár Boeing 737 MAX þotur afhentar eftir áramót en í nýrri afkomuskýrslu félagsins segir að MAX-þoturnar þrjár verði afhentar á öðrum ársfjórðungi ársins 2021.

Segjast hafa fundið staðinn þar sem MH370 er að finna

26. október 2020

|

Hópur nokkurra sérfræðinga telja sig hafa fundið enn nákvæmari staðsetningu þar sem malasísku farþegaþotuna er mjög líklega að finna sem hvarf sportlaust fyrir meira en sex og hálfu ári síðan þann 7.

460 grímudólgar komnir á bannlista hjá Delta

26. október 2020

|

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines hefur sett upp sérstakan bannlista yfir þá farþega sem hafa neitað að vera með andlitsgrímur og eru í dag 460 farþegar komnir á þann lista sem fá ekki að fljúga

Koma til móts við flugfélög og lækka lendingargjöld

26. október 2020

|

Stjórn Narita-flugvallarins í Tókýó hefur ákveðið að lækka þjónustu- og lendingargjöld á flugvellinum til þess að koma til móts við flugfélög sem eiga flest hver erfitt uppdráttar á tímum kórónuveirun

Asiana býður upp á útsýnisflug með risaþotu

26. október 2020

|

Enn bætast við flugfélög sem bjóða upp því fólki sem saknar þess að fljúga upp á útsýnisflug og en suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines flaug eitt slíkt sl. laugardag.

Eyðilagði klósett í reiðiskasti um borð í flugvél Finnair

25. október 2020

|

Finnskur karlmaður hefur verið hlotið eins árs skilorðsbundins fangelisdóms fyrir að hafa rústað salerni er hann var farþegi um borð í farþegaþotu Finnair en maðurinn sagði við réttarhöld að salernið

Kynningarflug til að efla traust fólks á 737 MAX

25. október 2020

|

American Airlines stefnir á að fljúga sérstakar kynningarflugferðir með Boeing 737 MAX þotunum í nóvember til þess að efla traust almennings á þotunni áður en hún byrjar að fljúga aftur áætlunarflug

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00