flugfréttir

Ríkisstjórn Alsír íhugar stofnun nýs flugfélags

16. október 2020

|

Frétt skrifuð kl. 14:52

ATR 72-200 flugvél frá Air Algerie á flugvellinum í Mallorca á Spáni

Ríkisstjórnin í Alsír ætlar sér að stofna nýtt flugfélag fyrir innanlandsflugi í landinu.

Í tilkynningu frá samgönguráðuneytinu í Alsír þá er stefnt á að með nýju innanlandsflugfélagi verði hægt að minnka þann þrýsting sem er á ríkisflugfélagið Air Algerie til að sinna því og mun það flugfélag þá geta einbeitt sér betur að millilandaflugi.

Abdelmadjid Tebboune, forseti Alsírs, hefur ítrekað hvatt ríkisstjórnina til þess að finna leið til að bæta flugsamgöngur í landinu sem er stærsta land Afríku er kemur að flatarmáli.

„Air Algerie getur ekki sinnt flugi til allra innanlandsflugvallanna. Með því að stofna nýtt fyrirtæki þá getum við sinnt innanlandsflugi fyrir íbúa landsins með mun skilvirkari hætti“, segir í yfirlýsingu en fram kemur að einkaaðilar verða fengnir til þess að sjá um rekstur félagsins.

Air Algerie flýgur í dag til 33 áfangastaða innanlands í Alsír og notar félagið ATR skrúfuflugvélar meðal annars til innanlandsflugsins á mörgum flugleiðum.  fréttir af handahófi

United ætlar að segja upp 2.850 flugmönnum í haust

28. ágúst 2020

|

Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur tilkynnt að félagið ætli að segja upp 2.850 flugmönnum vegna dræmrar eftirspurnar eftir farþegaflugi sem má rekja til kórónaveirufaraldursins en uppsagn

Fleiri flugmenn reknir vegna vafasamra flugskírteina

3. ágúst 2020

|

Pakistanska flugfélagið PIA (Pakistan International Airlines) hefur sagt upp fimm flugmönnum til viðbótar þar sem þeir voru með „vafasöm“ flugmannsskírteni sem ekki voru fullgild samkvæmt reglugerðum.

Nýtt vandamál með Boeing 787

28. september 2020

|

Enn eitt vandamálið hefur bæst á listann er varðar Dreamliner-þoturnar en bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa sent frá sér viðvörun og tilmæli vegna vandamál sem snertir sjálfstýringu vélanna.

  Nýjustu flugfréttirnar

Segjast hafa fundið staðinn þar sem MH370 er að finna

26. október 2020

|

Hópur nokkurra sérfræðinga telja sig hafa fundið enn nákvæmari staðsetningu þar sem malasísku farþegaþotuna er mjög líklega að finna sem hvarf sportlaust fyrir meira en sex og hálfu ári síðan þann 7.

460 grímudólgar komnir á bannlista hjá Delta

26. október 2020

|

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines hefur sett upp sérstakan bannlista yfir þá farþega sem hafa neitað að vera með andlitsgrímur og eru í dag 460 farþegar komnir á þann lista sem fá ekki að fljúga

Koma til móts við flugfélög og lækka lendingargjöld

26. október 2020

|

Stjórn Narita-flugvallarins í Tókýó hefur ákveðið að lækka þjónustu- og lendingargjöld á flugvellinum til þess að koma til móts við flugfélög sem eiga flest hver erfitt uppdráttar á tímum kórónuveirun

Asiana býður upp á útsýnisflug með risaþotu

26. október 2020

|

Enn bætast við flugfélög sem bjóða upp því fólki sem saknar þess að fljúga upp á útsýnisflug og en suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines flaug eitt slíkt sl. laugardag.

Eyðilagði klósett í reiðiskasti um borð í flugvél Finnair

25. október 2020

|

Finnskur karlmaður hefur verið hlotið eins árs skilorðsbundins fangelisdóms fyrir að hafa rústað salerni er hann var farþegi um borð í farþegaþotu Finnair en maðurinn sagði við réttarhöld að salernið

Kynningarflug til að efla traust fólks á 737 MAX

25. október 2020

|

American Airlines stefnir á að fljúga sérstakar kynningarflugferðir með Boeing 737 MAX þotunum í nóvember til þess að efla traust almennings á þotunni áður en hún byrjar að fljúga aftur áætlunarflug

Southwest íhugar Airbus A220

25. október 2020

|

Bandaríska flugfélagið Southwest Airlines hefur greint frá því að verið sé að skoða möguleikann á því að panta farþegaþotur frá Airbus.

Kanarí opnar: EasyJet og Ryanair í startholunum

24. október 2020

|

Nokkur evrópsk lágfargjaldaflugfélög eru í startholunum með að hefja flug af fullum krafti á ný til Kanaríeyja eftir að spænsku eyjarnar hafa verið teknar af lista yfir hættusvæði vegna COVID-19 heim

Atvinnuflugnám fjölmennasta námsgreinin hjá Keili

22. október 2020

|

Langflestir þeir nemendur sem sækja nám hjá Keili leggja stund á atvinnuflugmannsnám en starfsfólk hjá mennta- og þjónustusviði Keilis tók nýverið saman tölulegar upplýsingar um nemendur hjá skólanum.

Óttast hópamyndun þegar síðasta júmbó-þota KLM lendir

22. október 2020

|

Bæjarráðið í Haarlemmermeer í Hollandi hefur ráðlagt flugáhugafólki að safnast ekki saman við Schiphol-flugvöllinn til þess að sjá síðustu júmbó-þotulendingu hollenska flugfélagsins KLM Royal Dutch A

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00