flugfréttir

Gera ráð fyrir helmingi minni umsvifum árið 2021

- Cathay gerir ráð fyrir að fljúga 50 prósent af upphaflegri flugáætlun sinni

20. október 2020

|

Frétt skrifuð kl. 07:14

Flugfloti kínverska flugfélagsins Cathay Pacific

Kínverska flugfélagið Cathay Pacific gerir ráð fyrir að félagið muni draga sætaframboð sitt saman um helming á næsta ári samanborið við upphaflega flugáætlun fyrir tíma COVID-19 þar sem ekki er séð fram á eftirspurn eftir flugi eigi eftir að aukast eins mikið og vonir stóðu til um.

Farþegafjöldi með Cathay Pacific dróst saman um 98.1 prósent í september samanborðið við sama mánuð í fyrra en félagið flýgur til fjölmargra fjarlægra áfangastað og hefur slíkt langflug orðið mjög illa úti vegna heimsfaraldursins.

Cathay Pacific gerir ráð fyrir að fljúga um 25% af hefðbundinni flugáætlun sinni á fyrri helming næsta árs og verður mögulega hægt að auka framboðið upp í 50 prósent þegar seinni helmingur ársins 2021 hefst.

„Ef við tökum ýmsa þætti með inn í reikninginn þá er þetta bjartsýnustu tölur sem við getum látið okkur dreyma um“, segir Ronald Lam, rekstarstjóri Cathay Pacific Group.

Í septembermánuði flaug 47.061 farþegi með Cathay Pacific og Cathay Dragon en í september í fyrra flugu 35 milljónir farþega með félögunum tveimur.

Heimsfaraldurinn hefur komið sé mjög illa fyrir Cathay Pacific og Singapore Airlines sem hvorug fljúga nein innanlandsflug og eru öll áætlunarflug félagsins flogin til annarra landa sem þýðir að ferðatakmarkanir á landamærum hamla starfsemi félaganna.  fréttir af handahófi

Búast ekki við að fljúga risaþotunni næstu tvö árin

19. október 2020

|

Akbar Al Baker, framkvæmdarstjóri Qatar Airways, segist ekki eiga von á því að félagið eigi eftir að fljúga risaþotunni Airbus A380 næstu tvö árin.

Flugvöllur fylltist af kindum

19. október 2020

|

Hundruði kinda lögðu undir sig flugvöllinn í Teheran sl. laugardag er júmbó-fraktþota, sem var að ferja kindur frá Tyrklandi til Katar, þurfti að lenda vegna bilunar í hreyfli.

Segir „algjört bull“ að það taki mörg ár fyrir flugið að ná sér

11. nóvember 2020

|

Það virðast vera skiptar skoðanir með hversu langan tíma það mun taka fyrir flugiðnaðinn að ná sér á strik eftir heimsfaraldurinn.

  Nýjustu flugfréttirnar

Kína fyrirskipar skoðun á hjólastelli á 737 Classic þotum

29. nóvember 2020

|

Flugmálayfirvöld í Kína hafa gefið frá sér tilmæli til þeirra kínverskra flugrekenda sem hafa Boeing 737 Classic þotur í flota sínum þar sem þeim er ráðlagt að framkvæma skoðun á hjólabúnaði eftir að

Þingmenn vilja stöðva útrás Wizz Air í Noregi

27. nóvember 2020

|

Nokkrir stjórnmálamenn á norska þinginu eru ekki sáttir við innréið ungverska lágfargjaldafélagsins á innanlandsmarkaðinn í Noregi en nokkrir þingmenn ætla að leita til samkeppnisyfirvalda til þess a

Bandaríkin íhuga að afnema ferðatakmarkanir til Evrópu

26. nóvember 2020

|

Sagt er að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni á næstunni aflétta ferðatakmörkunum á milli Bandaríkjanna og Evrópu en takmarkanirnar hafa haldið mest allri flugumferðinni yfir Atlantshafinu í algjöru lág

Ingibjörg Arnarsdóttir ráðin til Isavia

26. nóvember 2020

|

Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra á nýju sameinuðu sviði fjármála og mannauðs hjá Isavia en Ingibjörg hefur mikla stjórnunarreynslu á vettvangi fjármála og mannauðs.

Þakkargjörðarfarþegar fylla flugvelli þrátt fyrir viðvaranir

26. nóvember 2020

|

Flugvellir vestanhafs hafa verið troðfullir af flugfarþegum sem hafa verið á faraldsfæti vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar og hafa um 5 milljónir farþega farið um bandaríska flugvelli á hálfri viku þrát

Volga-Dnepr kyrrsetur allar Antonov An-124 þoturnar

26. nóvember 2020

|

Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr hefur kyrrsett allar Antonov An-124 fraktflugvélarnar í kjölfar atviks sem átti sér stað þann 13. nóvember sl. er flugvél af þeirri gerð fór út af flugbraut í Rússlan

Brasilía afléttir flugbanni vegna 737 MAX

25. nóvember 2020

|

Brasilísk flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni yfir Boeing 737 MAX þotunum og er Brasilía því annað landið til að gefa aftur út flughæfnisvottun fyrir MAX þotunum á eftir Bandaríkjunum sem afléttu f

Ætla að fljúga öllum risaþotunum árið 2022

25. nóvember 2020

|

Emirates sér fram á að allar Airbus A380 risaþoturnar í flotanum verði komnar aftur í notkun fyrir árið 2022.

Rannsókn sýnir fram á að heilinn í flugmönnum virkar öðruvísi

24. nóvember 2020

|

Því hefur stundum verið haldið fram að flugmenn geta verið soldið frábrugðnir öðru fólki og sér á parti enda ekki öllum sem dettur í hug að stíga upp í farartæki og stjórna því í háloftunum.

Nafn Air Iceland Connect gæti tekið breytingum

24. nóvember 2020

|

Svo gæti farið að nafn flugfélagsins Air Iceland Connect verði breytt á næstunni eftir að hafa verið í notkun í 3 ár eða frá því að félagið hætti að nota nafnið Flugfélag Íslands árið 2017.

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00