flugfréttir

Boeing 727 rann út af braut í Venezúela

22. október 2020

|

Frétt skrifuð kl. 16:08

Boeing 727 þotan var að koma frá Bogota í Kolumbíu þegar hún fór út af braut í Venezúela

Fraktþota af gerðinni Boeing 727 rann út af braut á flugvellinum í borginni Valencia í Venezúela sl. þriðjudag.

Þotan, sem var frá flugfélaginu LAS Lineas Aereas Suramericanas, var að koma frá Bogota í Kólumbíu þegar atvikið átti sér stað en mikil rigning var á flugvellinum þegar flugvélin lenti.

Flugvélin náði ekki að stöðva og fór hún út af brautinni og staðnæmdist með öll hjólin í graslendi.

Um borð í flugvélinni voru þrír flugmenn og sakaði engan þeirra en flugvélin varð fyrir minniháttar skemmdum.

Flugvélin, sem ber skráninguna HK-4637, er 37 ára gömul, smíðuð árið 1983 og var hún upphaflega afhent til vöruflutningafélagsins Fedex.  fréttir af handahófi

Emirates staðráðið í að nota A380 risaþoturnar áfram

18. nóvember 2020

|

Tim Clark, forstjóri Emirates, segist fullviss um að flugfélagið muni halda áfram að nota risaþotuna Airbus A380 eftir að heimsfaraldurinn er á enda og telur hann að eftirspurn eftir flugi eigi eftir

Mitsubishi sagt ætla að setja Spacejet-þotuna á hilluna

28. október 2020

|

Sagt er að japanski flugvélaframleiðandinn Mitsubishi Heavy Industries ætli að setja nýju farþegaþotuna SpaceJet á hilluna og gera hlé á framleiðslu þotunnar vegna dræmrar eftirspurnar og ástandsins í

Emirates sektað fyrir að virða ekki NOTAM upplýsingar

6. október 2020

|

Bandarísk stjórnvöld hafa sektað Emirates um 55 milljónir króna fyrir að hafa ekki virt NOTAM flugupplýsingar sem gefnar voru út í júní í fyrra þar sem tekið var fram bann við öllu farþegaflugi yfir Í

  Nýjustu flugfréttirnar

Bandaríkin íhuga að afnema ferðatakmarkanir til Evrópu

26. nóvember 2020

|

Sagt er að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni á næstunni aflétta ferðatakmörkunum á milli Bandaríkjanna og Evrópu en takmarkanirnar hafa haldið mest allri flugumferðinni yfir Atlantshafinu í algjöru lág

Ingibjörg Arnarsdóttir ráðin til Isavia

26. nóvember 2020

|

Ingibjörg Arnarsdóttir hefur verið ráðin í stöðu framkvæmdastjóra á nýju sameinuðu sviði fjármála og mannauðs hjá Isavia en Ingibjörg hefur mikla stjórnunarreynslu á vettvangi fjármála og mannauðs.

Þakkargjörðarfarþegar fylla flugvelli þrátt fyrir viðvaranir

26. nóvember 2020

|

Flugvellir vestanhafs hafa verið troðfullir af flugfarþegum sem hafa verið á faraldsfæti vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar og hafa um 5 milljónir farþega farið um bandaríska flugvelli á hálfri viku þrát

Volga-Dnepr kyrrsetur allar Antonov An-124 þoturnar

26. nóvember 2020

|

Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr hefur kyrrsett allar Antonov An-124 fraktflugvélarnar í kjölfar atviks sem átti sér stað þann 13. nóvember sl. er flugvél af þeirri gerð fór út af flugbraut í Rússlan

Brasilía afléttir flugbanni vegna 737 MAX

25. nóvember 2020

|

Brasilísk flugmálayfirvöld hafa aflétt flugbanni yfir Boeing 737 MAX þotunum og er Brasilía því annað landið til að gefa aftur út flughæfnisvottun fyrir MAX þotunum á eftir Bandaríkjunum sem afléttu f

Ætla að fljúga öllum risaþotunum árið 2022

25. nóvember 2020

|

Emirates sér fram á að allar Airbus A380 risaþoturnar í flotanum verði komnar aftur í notkun fyrir árið 2022.

Rannsókn sýnir fram á að heilinn í flugmönnum virkar öðruvísi

24. nóvember 2020

|

Því hefur stundum verið haldið fram að flugmenn geta verið soldið frábrugðnir öðru fólki og sér á parti enda ekki öllum sem dettur í hug að stíga upp í farartæki og stjórna því í háloftunum.

Nafn Air Iceland Connect gæti tekið breytingum

24. nóvember 2020

|

Svo gæti farið að nafn flugfélagsins Air Iceland Connect verði breytt á næstunni eftir að hafa verið í notkun í 3 ár eða frá því að félagið hætti að nota nafnið Flugfélag Íslands árið 2017.

Alaska Airlines pantar 13 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar

24. nóvember 2020

|

Alaska Airlines hefur gert samning um leigu á þrettán farþegaþotum af gerðinni Boeing 737 MAX 9.

Hafa ekki not fyrir tvær flugstöðvar á Brandenburg

24. nóvember 2020

|

Stjórn Brandenburg-flugvallarins í Berlín íhugar nú að loka annarri flugstöðinni vegna þess hversu fáir farþegar fara um flugvöllinn vegna kórónaveirufaraldursins.

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00