flugfréttir
Gert að greiða íbúum bætur vegna hávaða frá flugvélum
- Íbúar við flugvöllinn í Brussel segja að hávaða hafi aukist frá árinu 2004

Flugvél í lendingu á flugvellinum í Brussel í Belgíu
Dómstóll í Belgíu hefur skipað belgíska ríkinu til þess að greiða yfir 300 íbúum bæjarins Oostrand fleiri milljónir evra í skaðabætur vegna hávaða frá flugvélum í lendingu sem íbúarnir segjast hafa þurft að þola frá árinu 2004.
Um er að ræða gamalt mál sem hefur verið tekið fyrir oftar en einu sinni en íbúarnir búa í hverfunum Kraainem, Wezembeek-Oppem og Sint-Pieters
Woluwe og segja þeir að hávaði frá flugvélum í lendingu fór að aukast í febrúar árið 2004
eftir að nýjar aðflugsleiðir að braut 01 voru teknar í notkun.
Í dómsmáli kemur fram að flugvélum hafi verið leyft að fljúga aðflugið yfir þéttbýl svæði þar sem um töluvert
stutta flugbraut er að ræða og sé einnig mikill hávaða frá flugvélum þegar þær bremsa með afli
frá hreyflunum.
Niðurstaða málsins er sú að belgíska ríkið hafi gert mistök þegar aðflugsferlum var breytt fyrir braut 02
(sem í dag nefnist braut 01 vegna breytinga á segulsviði jarðar) auk þess sem reglugerðum um
hámarks hliðarvind var breytt sem varð til þess að braut 01 er mun meira notuð en hún var áður.
Fram kemur að notkun á braut 01/19 hefur næstum því tvöfaldast sl. ár en frá árinu 1997 til 2003 áttu sér stað
8.876 lendingar að meðaltali á ári á braut 01 en frá árunum 2004 til 2018 voru 15.759 lendingar skráðar á
brautinni árlega að meðaltali.
Áfrýjunardómstóll hafði þegar komist að þeirri niðurstöðu árið 2017 að belgíska ríkið hefði gert mistök
með breytingu á aðflugsferlum og var þar vitnað í grein úr mannréttindarsáttmála Evrópu og gildi það
fyrir tímabilið 8. febrúar 2004 til 31. desember 2011 en dómurinn núna
gildir fyrir tímabilið 1. janúar 2012 til 31. október 2018.
Dómurinn segir að hávaðinn sé yfir þeim mörkum sem sáttmála frá
Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni kveður á um.
Íbúarnir fara fram á að belgísk flugmálayfirvöld breyti aftur reglum
um hámarkshliðarvind svo hægt verði að auka notkun á öðrum flugbrautum og með því minnka notkunina á braut 01.


24. nóvember 2020
|
Alaska Airlines hefur gert samning um leigu á þrettán farþegaþotum af gerðinni Boeing 737 MAX 9.

18. nóvember 2020
|
Tim Clark, forstjóri Emirates, segist fullviss um að flugfélagið muni halda áfram að nota risaþotuna Airbus A380 eftir að heimsfaraldurinn er á enda og telur hann að eftirspurn eftir flugi eigi eftir

26. nóvember 2020
|
Flugvellir vestanhafs hafa verið troðfullir af flugfarþegum sem hafa verið á faraldsfæti vegna Þakkargjörðarhátíðarinnar og hafa um 5 milljónir farþega farið um bandaríska flugvelli á hálfri viku þrát

14. janúar 2021
|
Linda Gunnarsdóttir, yfirflugstjóri hjá Icelandair, er gestur í nýlegum þætti hjá Flugvarpinu þar sem hún fer yfir það helsta sem hefur verið að gerast hjá Icelandair á árinu 2020 sem var alls ekki g

14. janúar 2021
|
Norska flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að draga sig af markaðnum er kemur að flugi yfir Atlantshafið og hætta við öll áform um áframhaldandi flug milli Evrópu og Norður-Ameríku auk þess sem flug

14. janúar 2021
|
Flugfélagið Emirates segir að svo gæti farið að félagið taki ekki við fyrstu Boeing 777X þotunni fyrr en árið 2024 en upphaflega stóð til að afhendingar á Boeing 777X þotunni myndu hefjast í fyrra.

14. janúar 2021
|
Farþegaþota af gerðinni Airbus A321 rakst utan í snjóskafl er hún var að aka í átt að flugbraut fyrir flugtak á flugvellinum í borginni Srinagar í Kashmir-héraði á Indlandi í gær.

13. janúar 2021
|
Flugfélagið Qatar Airways hefur tilkynnt um að allt bendi til þess að helmingurinn af öllum Airbus A380 risaþotum félagsins eigi ekki afturkvæmt í háloftin að loknum heimsfaraldri en fyrir áramót tal

12. janúar 2021
|
Boeing hefur náð samkomulagi við flugfélagið Atlas Air sem ætlar að panta fjórar júmbófraktþotur af gerðinni Boeing 747-8F en um er að ræða fjórar síðustu júmbó-þoturnar sem Boeing mun framleiða og

12. janúar 2021
|
Flugumferð um Heathrow-flugvöllinn í London hefur dregist það mikið saman að flugvöllurinn er ekki einu sinni lengur á lista yfir 30 stærstu flugvelli heims er kemur að fjölda flugtaka og lendinga.

12. janúar 2021
|
Tælenska flugfélagið Thai Airways segir að félagið hafi fjármagn til þess að halda sér á floti í fjóra mánuði til viðbótar og er séð fram á að flugfélagið nái að þrauka fram í apríl í vor.