flugfréttir

Facebook-grúppa tekur á leigu A380 risaþotu

- Vildarklúbbsmeðlimir ANA ætla að svala flugþorsta sínum

1. nóvember 2020

|

Frétt skrifuð kl. 19:54

Það er grúppa á Facebook sem samanstendur af meðlimum sem eru í vildarklúbbi ANA (All Nippon Airways) sem standa fyrir útsýnisflugi með Airbus A380 risaþotu

Facebook-grúppa, sem samanstendur af flugþyrstum japönskum einstaklingum sem eru virkilega farnir að sakna þess að fljúga, hafa tekið á leigu Aibus A380 risaþotu í þeim tilgangi að komast í flug eftir hafa hafa verið flugsveltir í marga mánuði.

Hópurinn, sem nefnist á Facebook „ANA frequent flyers“ er sjálfstæður hópur sem telur 22.000 meðlimi sem allir eru í vildarklúbbi japanska flugfélagsins ANA.

Fram kemur að fjöldi þeirra sem sakna þess að fljúga telur það marga aðila að ákveðið var að „setja í púkk“ í samstarfi við flugfélagið ANA (All Nippon Airways) og taka á leigu risaþotu fyrir 90 mínútna flug og stendur til að fljúga útsýnisflug í kringum Tókýó.

Fyrirhugað er að brottför verði frá Narita-flugvellinum í Tókýó og hófst sala á flugmiðum í síðustu viku og er stuðst við lögmælið „fyrstur kemur, fyrstur fær“.

Ódýrustu farmiðarnir á almennu farrými kosta 40.500 krónur en þeir dýrustu kosta 135.000 krónur sé ferðast á fyrsta farrými.

ANA hefur aðeins tvær A380 risaþotur í flotanum og er sú þriðja á leiðinni í flotann en félagið hefur aðeins flogið risaþotunum á milli Tókýó og Honolulu á Hawaii-eyjum en vegna ferðatakmarkanna hefur ANA ekki flogið risaþotunum neitt að undanförnu í áætlunarflugi.

ANA hefur flogið nokkrar flugferðir „út í buskann“ fyrir þá sem hafa saknað þess að fljúga í heimsfaraldrinum en þetta er þó í fyrsta sinn að vitað sé að hópur á Facebook tekur sig saman og tekur risaþotu á leigu.  fréttir af handahófi

Air Lease kýs að kalla MAX-þoturnar Boeing 737-8

4. febrúar 2021

|

Flugvélaleigan Air Lease Corporation hefur ákveðið að fjarlægja MAX titilinn úr nafninu á Boeing 737 MAX þotunum sem fyrirtækið hefur pantað og kosið að kalla þoturnar Boeing 737-8.

Hlaut augnskaða af lendingarljósum

26. febrúar 2021

|

Flytja þurfti flugvallarstarfsmann í Rússlandi á sjúkrahús eftir að hann hlaut augnskaða eftir að áhöfn flugvélar, sem hann var að leiðbeina inn á flughlað, blikkaði lendingarljósunum á stæðinu er ha

Nýtt flugfélag fær fyrstu E190 þotuna frá NAC á Írlandi

3. febrúar 2021

|

Írska flugvélaleigan Nordic Aviation Capital hefur afhent fyrstu Embraer E190 þotuna til bandaríska flugfélagsins Breeze Airways.

  Nýjustu flugfréttirnar

Bókanir taka kipp er Bretar kynna afléttingu á ferðahöftum

26. febrúar 2021

|

Nokkur bresk flugfélög og þar á meðal easyJet og einnig ferðaskrifstofur í Bretland hafa tilkynnt að þau hafa orðið vör við gríðarlega eftirspurn og mikinn kipp í bókunum á flugi á bókunarsíðum eftir

Hlaut augnskaða af lendingarljósum

26. febrúar 2021

|

Flytja þurfti flugvallarstarfsmann í Rússlandi á sjúkrahús eftir að hann hlaut augnskaða eftir að áhöfn flugvélar, sem hann var að leiðbeina inn á flughlað, blikkaði lendingarljósunum á stæðinu er ha

Czech Airlines stefnir á að segja upp öllu starfsfólki sínu

25. febrúar 2021

|

Tékkneska flugfélagið Czech Airlines (CSA) hefur lýst því yfir að til standi að segja upp öllu starfsfólki félagsins en um 430 starfsmenn starfa hjá félaginu.

Endingartími hreyflablaðsins var vel innan marka

25. febrúar 2021

|

Hreyflablaðið sem brotnaði í PW4000 hreyfli á Boeing 777 farþegaþotu hjá United Airlines, sem olli bilun í hreyfli sl. helgi með þeim sökum að sprenging kom upp í hreyflinum, hafði verið notað í um 3

Leita leiða til að rifta pöntunum hjá Boeing og Airbus

24. febrúar 2021

|

Norwegian leitar nú leiða til þess að rifta þeim samningum sem félagið hafði gert fyrir nokkrum árum síðan við Boeing og Airbus varðandi pantanir á nýjum farþegaþotum.

TWA800 flakið verður tekið í sundir og fargað

24. febrúar 2021

|

Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB) segir að til standi að taka niður og fleygja samansettu leifum af flaki af júmbó-þotu frá Trans World Airlines (TWA) en flug TWA800 fórst skömmu eftir flugtak

Ríkisstjórn Ítalíu ætlar að taka yfir stjórn Alitalia

23. febrúar 2021

|

Í þeim tilgangi að bjarga rekstri ítalska flugfélagsins Alitalia þá hefur Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnt að ríkisstjórn landsins ætli að taka yfir stjórn flugfélagsins á næstunni.

Málmþreyta í hreyflablaði möguleg orsök

23. febrúar 2021

|

Talið er líklegt að málmþreyta í hreyflablaði sé orsök bilunar sem kom upp í hreyfli á farþegaþotu af gerðinni Boeing 777-200 hjá United Airlines sem varð til þess að sprenging kom upp í hreyflinum sk

Ætla að panta allt að 30 nýjar þotur á næstu 4 árum

23. febrúar 2021

|

Tælenska flugfélagið Thai Airways segist stefna á að panta allt að 30 farþegaþotur á næstu fjórum árum eða fram til ársins 2025.

Semja um lán upp á 360 milljarða fyrir British Airways

22. febrúar 2021

|

British Airways hefur náð viðamiklu samkomulagi bæði um frestun á greiðslum í lífeyrissjóði starfsmanna auk þess sem flugfélagið breska hefur samið um lán við ellefu breska banka um lán upp á 2 millja

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00