flugfréttir
Þýskaland semur við Airbus um 38 Eurofighter herþotur

Eurofighter orrustuþotan kom fyrst á markaðinn árið 2003
Airbus hefur undirritað samning við þýska ríkið um afhendingar á 38 orrustuþotum af gerðinni Eurofighter sem fara til þýska flughersins.
Með þessu verður Þýskaland með stærstu pöntunina af öllum ríkjum Evrópu í Eurofighter orrustuþotuna
sem snýr að verkefninu sem nefnist Quadriga en 30 af þeim þotum sem fara til þýska flughersins
eru eins sæta þotur á meðan hinar átta taka tvo flugmenn.
Þá verða þrjár af þotunum útbúnar með sérstökum búnaði sem notaður verður fyrir tilraunir fyrir
frekari prófanir á Eurofighter-þotunni.
Þessi endurgerða pöntun frá Þýskaland mun tryggja áframhaldandi framleiðslu á Eurofighter til
ársins 2030 en Airbus á einnig von á því að fá pöntun frá Spáni frá spænska flughernum sem ætlar
sér að skipta út F-18 orrustuþotunum auk þess sem von er á því að Sviss og Finnland eigi eftir að taka
ákvörðun á næstunni.
Eurofighter Typhoon orrustuþotan er stærsta verkefni er snýr að varnarmálum í Evrópu
og hefur framleiðsla og þróun þotunnar verið samstarfsverkefni Bretlands, Spánar, Ítalíu og Þýskalands
og hefur verkefnið skapað yfir 100.000 störf í Evrópu.


8. janúar 2021
|
Flugvélaleigufyrirtækið Aerolease hefur hætt við pöntun í tíu SpaceJet-þotur frá Mitsubishi Aircraft sem félagið hafði pantað á sínum tíma en þoturnar hétu áður Mitsubishi Regional Jet (MRJ).

18. janúar 2021
|
Kanadísk flugmálayfirvöld hafa gefið út vottun fyrir Boeing 737 MAX sem þýðir að allar MAX þotur í Kanada geta hafið sig til flugs að nýju frá og með næstkomandi miðvikudegi auk þess sem 737 MAX vé

22. janúar 2021
|
Breska flugfélagið Jet2.com og ferðaskrifstofan Jet2CityBreaks ætla að bjóða upp á flug og borgarferðir frá Manchester á Englandi til Íslands sumarið 2022 en flogið verður á milli Keflavíkurflugvall

24. febrúar 2021
|
Norwegian leitar nú leiða til þess að rifta þeim samningum sem félagið hafði gert fyrir nokkrum árum síðan við Boeing og Airbus varðandi pantanir á nýjum farþegaþotum.

24. febrúar 2021
|
Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB) segir að til standi að taka niður og fleygja samansettu leifum af flaki af júmbó-þotu frá Trans World Airlines (TWA) en flug TWA800 fórst skömmu eftir flugtak

23. febrúar 2021
|
Í þeim tilgangi að bjarga rekstri ítalska flugfélagsins Alitalia þá hefur Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnt að ríkisstjórn landsins ætli að taka yfir stjórn flugfélagsins á næstunni.

23. febrúar 2021
|
Talið er líklegt að málmþreyta í hreyflablaði sé orsök bilunar sem kom upp í hreyfli á farþegaþotu af gerðinni Boeing 777-200 hjá United Airlines sem varð til þess að sprenging kom upp í hreyflinum sk

23. febrúar 2021
|
Tælenska flugfélagið Thai Airways segist stefna á að panta allt að 30 farþegaþotur á næstu fjórum árum eða fram til ársins 2025.

22. febrúar 2021
|
British Airways hefur náð viðamiklu samkomulagi bæði um frestun á greiðslum í lífeyrissjóði starfsmanna auk þess sem flugfélagið breska hefur samið um lán við ellefu breska banka um lán upp á 2 millja

22. febrúar 2021
|
Atvinnutækifærum í fluginu fer fjölgandi vestanhafs og hafa atvinnuauglýsingar aukist töluvert undanfarnar vikur að sögn fyrirtæksins JSfirm.com.

22. febrúar 2021
|
Yfir 120 farþegaþotur af gerðinni Boeing 777 hafa verið kyrrrsettar eftir að Boeing sendi frá sér tilmæli þess efnis í gærkvöldi í kjölfar atviks sem átti sér stað sl. laugardag er bilun kom upp í hr