flugfréttir
Norwegian sækir um vernd frá kröfuhöfum í Noregi

Boeing 737-800 þotur frá Norwegian
Norwegian hefur sótt um vernd fyrir kröfuhöfum og lánadrottnum til stjórnvalda í Noregi sem svipar til þeirri gjaldþrotavernd sem félagið sótt um á Írlandi í nóvember.
Með þessu vonast Norwegian til þess að fá svigrúm til þess að endurskipuleggja rekstur félagsins
hvað varðar norska lánadrottna til þess að aðlaga reksturinn að breyttum aðstæðum.
„Heimsfaraldurinn heldur áfram að hafa neikvæð áhrif á rekstur félagsins og verður staðan þannig svo lengi sem að ferðatakmarkanir eru í gildi“, segir Jacob Schram, framkvæmdarstjóri Norwegian.
Norwegian flýgur ennþá aðeins brot af þeim flugleiðum sem félagið flaug í leiðarkerfinu og sinnir félagið að mestu innanlandsflugi milli helstu áfangastaða í Noregi
Þrátt fyrir 95 prósenta samdrátt er kemur að farþegafjölda þá sér Norwegian fram á fleiri bókanir sem eru að koma inn þar sem fólk er þegar farið að gera ferðaáætlanir fyrir næsta sumar auk þess sem bókunum hefur fjölgað yfir jólin.


26. desember 2020
|
Flugfélagið Montenegro Airlines, ríkisflugfélag Svartfjallalands, er gjaldþrota og hefur félagið hætt öllu áætlunarflugi og var síðasta áætlunarflugið farið á Jóladag sem var áætlunarflug á milli Be

26. febrúar 2021
|
Nokkur bresk flugfélög og þar á meðal easyJet og einnig ferðaskrifstofur í Bretland hafa tilkynnt að þau hafa orðið vör við gríðarlega eftirspurn og mikinn kipp í bókunum á flugi á bókunarsíðum eftir

16. desember 2020
|
Thai Airways hefur ákveðið að setja fleiri flugvélar á sölu í þeim tilgangi að styrkja fjárhagsstöðu flugfélagsins tælenska.

26. febrúar 2021
|
Nokkur bresk flugfélög og þar á meðal easyJet og einnig ferðaskrifstofur í Bretland hafa tilkynnt að þau hafa orðið vör við gríðarlega eftirspurn og mikinn kipp í bókunum á flugi á bókunarsíðum eftir

26. febrúar 2021
|
Flytja þurfti flugvallarstarfsmann í Rússlandi á sjúkrahús eftir að hann hlaut augnskaða eftir að áhöfn flugvélar, sem hann var að leiðbeina inn á flughlað, blikkaði lendingarljósunum á stæðinu er ha

25. febrúar 2021
|
Tékkneska flugfélagið Czech Airlines (CSA) hefur lýst því yfir að til standi að segja upp öllu starfsfólki félagsins en um 430 starfsmenn starfa hjá félaginu.

25. febrúar 2021
|
Hreyflablaðið sem brotnaði í PW4000 hreyfli á Boeing 777 farþegaþotu hjá United Airlines, sem olli bilun í hreyfli sl. helgi með þeim sökum að sprenging kom upp í hreyflinum, hafði verið notað í um 3

24. febrúar 2021
|
Norwegian leitar nú leiða til þess að rifta þeim samningum sem félagið hafði gert fyrir nokkrum árum síðan við Boeing og Airbus varðandi pantanir á nýjum farþegaþotum.

24. febrúar 2021
|
Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB) segir að til standi að taka niður og fleygja samansettu leifum af flaki af júmbó-þotu frá Trans World Airlines (TWA) en flug TWA800 fórst skömmu eftir flugtak

23. febrúar 2021
|
Í þeim tilgangi að bjarga rekstri ítalska flugfélagsins Alitalia þá hefur Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnt að ríkisstjórn landsins ætli að taka yfir stjórn flugfélagsins á næstunni.

23. febrúar 2021
|
Talið er líklegt að málmþreyta í hreyflablaði sé orsök bilunar sem kom upp í hreyfli á farþegaþotu af gerðinni Boeing 777-200 hjá United Airlines sem varð til þess að sprenging kom upp í hreyflinum sk