flugfréttir
British Airways fær vilyrði fyrir 350 milljóna króna láni

British Airways mun meðal annars nota lánið við bataferlið eftir heimsfaraldurinn
Breska flugfélagið British Airways hefur fengið vilyrði fyrir láni upp á 349 milljónir króna en upphæðina mun flugfélagið nota til þess að tryggja sveigjanleika í rekstri fyrir árið 2021.
Þá verður lánið einnig notað til þess að aðstoða við enduruppbyggingu á rekstri félagsins eftir heimsfaraldurinn og útgöngu Breta úr Evrópusambandinu sem einnig verður kostnaðarsamt
fyrir British Airways.
Lánið kemur frá samtökum nokkura breskra banka auk fjármálanefnd útflutningsráðs Bretlands
sem veitir slík lán til fyrirtækja sem koma að útflutningi ef þau uppfylla viss skilyrði.
Meðal þeira skilyrða sem fylgja vilyrðinu er að British Airways má
ekki greiða arð til móðurfélagsins IAG (International Airlines Group) og þá þarf félagið að vera búið að greiða lánið að fullu innan fimm ára.


12. nóvember 2020
|
Fraktflugfélagið Cargolux íhugar nú að festa kaup á tveimur Boeing 777-300ER fraktþotum frá fyrirtækinu Israel Aerospace Industries (IAI).

20. nóvember 2020
|
Mjög mikilvægt er að lönd afnemi ferðatakmarkanir til að flugsamgöngur komist aftur í eðlilegt horf sem fyrst.

26. nóvember 2020
|
Sagt er að ríkisstjórn Bandaríkjanna muni á næstunni aflétta ferðatakmörkunum á milli Bandaríkjanna og Evrópu en takmarkanirnar hafa haldið mest allri flugumferðinni yfir Atlantshafinu í algjöru lág

22. janúar 2021
|
Kanadíska flugfélagið WestJet flaug í gær fyrsta áætlunarflugið í Kanada með Boeing 737 MAX eftir 22 mánaða kyrrsetningu og er WestJet þá einnig fimmta flugfélagið í heiminum til að hefja áætlunarflu

22. janúar 2021
|
Breska flugfélagið Jet2.com og ferðaskrifstofan Jet2CityBreaks ætla að bjóða upp á flug og borgarferðir frá Manchester á Englandi til Íslands sumarið 2022 en flogið verður á milli Keflavíkurflugvall

21. janúar 2021
|
Búið er að fresta flugsýningunni AERO sem fram átti að fara í apríl í þýsku borginni Friederickshafen.

21. janúar 2021
|
Lítil eins hreyfils flugvél neyddist til þess að lenda á hraðbraut í Texas í Bandaríkjunum í gær eftir að upp kom bilun í mótor.

21. janúar 2021
|
Hollenska flugfélagið KLM Royal Dutch Airlines ætlar að fella niður allt langflug tímabundið til annarra heimsálfa til og frá Amsterdam frá og með morgundeginum.

21. janúar 2021
|
Norska flugfélagið Norwegian hefur lýst því yfir að ríkisstjórn Noregs ætli sér að styðja við bakið á flugfélaginu með fyrirhugaðri fjárhagsaðstoð.

20. janúar 2021
|
International Airlines Group (IAG), móðurfélag British Airways, mun kaupa spænska flugfélagið Air Europa fyrir helmingi lægra verð en upphaflega stóð til að greiða fyrir félagið þegar tilkynnt var u

19. janúar 2021
|
Breska flugfélagið Titan Airways verður annað flugfélagið til þess að taka í notkun fraktþotu af gerðinni Airbus A321 sem hefur verið breytt úr farþegaflugvél til þess að flytja eingöngu vörur.