flugfréttir

KLM aflýsir öllu langflugi tímabundið

21. janúar 2021

|

Frétt skrifuð kl. 11:48

Flugvélar KLM Royal Dutch Airlines á Schiphol-flugvellinum í Amsterdam í Hollandi

Hollenska flugfélagið KLM Royal Dutch Airlines ætlar að fella niður allt langflug tímabundið til annarra heimsálfa til og frá Amsterdam frá og með morgundeginum.

KLM hefur tekið þessa ákvörðun vegna hertari sóttvarnaraðgerða á vegum hollensku ríkisstjórnarinnar sem reynir nú að sporna við mikilli útbreiðslu kórónuveirusmita þar í landi.

Alls eru um að ræða 270 vikulegar brottfarir í áætlunarflug í langflugi en nýjar reglur sem taka í gildi á föstudag kveða á um að allir farþegar, og þar á meðal áhafnir, þurfa að framvísa neikvæðum niðurstöðum úr sýnatöku fyrir brottför til Hollands.

Þetta þýðir að ef áhöfn reynist vera smituð og sýnataka reynist vera jákvæð erlendis þá á KLM á hættu á því að viðkomandi áhöfn geti ekki flogið til baka til Amsterdam og hefur félagið því ákveðið frekar að fella niður allar flugferðir í langflugi auk þess sem félagið mun aflýst fjölda flugferða innan Evrópu.  fréttir af handahófi

Boeing á að laga öll vandamál fyrst en ekki spá í nýrri þotu

23. febrúar 2021

|

Flugvélaleigufyrirtækið Air Lease Corporation, sem er ein stærsta flugvélaleiga heims, segir að Boeing eigi frekar að einblína á að ljúka við að lagfæra þau vandamál sem framleiðandinn er að glíma v

Norwegian sækir um vernd frá kröfuhöfum í Noregi

8. desember 2020

|

Norwegian hefur sótt um vernd fyrir kröfuhöfum og lánadrottnum til stjórnvalda í Noregi sem svipar til þeirri gjaldþrotavernd sem félagið sótt um á Írlandi í nóvember.

MC-21 flýgur fyrsta flugið með rússnesku PD-14 hreyflunum

15. desember 2020

|

Rússneska MC-21-300 farþegaþotan hefur flogið sitt fyrsta flug með rússnesku PD-14 hreyflunum sem framleiddir eru af hreyflaframleiðandanum Aviadvigatel.

  Nýjustu flugfréttirnar

Fyrsta flug Singapore Airlines með Boeing 737 í 25 ár

5. mars 2021

|

Singapore Airlines hefur hafið aftur áætlunarflug með Boeing 737 þotum eftir 25 ára hlé en félagið hefur eingöngu verið með stórar breiðþotur í flota sínum sl. ár.

Norwegian hættir við 737 MAX

4. mars 2021

|

Norska lágfargjaldarfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta alfarið með Boeing 737 MAX þoturnar og halda sig einungis við Boeing 737-800.

Versta ár í sögu Lufthansa

4. mars 2021

|

Þýska flugfélagið Lufthansa hefur aldrei í 68 ára sögu flugfélagsins orðið fyrir eins miklu tekjutapi líkt og í fyrra en Lufthansa Group tilkynnti í morgun afkomu fyrirtækisins fyrir árið 2020.

Flyr undirbýr sig fyrir samkeppni í Noregi

3. mars 2021

|

Nýja norska sprotaflugfélaginu Flyr hefur tekist að safna um 8.8 milljörðum króna í stofnfé eftir hlutafjárútboð sem fram fór í Ósló og stefnir félagið á að hefja farþegaflug í sumar.

Austrian finnur kaupanda að þremur Boeing 767 þotum

3. mars 2021

|

Austurríska flugfélaginu Austrian Airlines hefur tekist að finna kaupanda að þeim þremur Boeing 767-300ER breiðþotum sem félagið hefur reynt að selja.

Konum í flugnámi fer fjölgandi

2. mars 2021

|

Nemendum við Flugakademíu Íslands fer enn fjölgandi en 268 nemendur stunda nú nám við skólann. Þar af leggja flestir stund á atvinnuflugmannsnám eða 231. Fjórðungur nemenda skólans eru konur en hefur

Sérstök viðurkenning fyrir hreinlæti á Covid-tímum

2. mars 2021

|

Keflavíkurflugvöllur er í hópi með 15 öðrum flugvöllum í Evrópu sem hljóta sérstaka viðurkenningu Alþjóðasamtaka flugvalla (ACI) fyrir hreinlæti á síðasta ári.

United pantar 25 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar

1. mars 2021

|

Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur lagt inn nýja pöntun til Boeing í 25 farþegaþotur til viðbótar af gerðinni Boeing 737 MAX.

Köttur réðst á flugstjóra í stjórnklefa á Boeing 737 þotu

1. mars 2021

|

Þota af gerðinni Boeing 737 þurfti að snúa við til Khartoum í Súdan í seinustu viku eftir að köttur réðst á flugstjóra í stjórnklefa vélarinnar skömmu eftir flugtak.

Kínverjar ekki tilbúnir að leyfa 737 MAX að fljúga strax

1. mars 2021

|

Flugmálayfirvöld í Kína eru ekki tilbúin til þess að gefa út vottun strax fyrir Boeing 737 MAX þoturnar og aflétta flugbanni vélanna þar í landi.

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00