flugfréttir

Reyna að fá Lufthansa til að fjárfesta í rekstri Alitalia

19. febrúar 2021

|

Frétt skrifuð kl. 20:01

Fjölmiðlar á Ítalíu hafa greind frá því fyrir helgi að ríkisstjórn Ítalíu sé að vinna að viðsnúningsáætlun til þess að bera undir og kveikja undir áhuga hjá Lufthansa

Sagt er að ítalska ríkisstjórnin hafi hafið viðræður að nýju við Lufthansa Group í von um að flugfélagasamsteypan þýska vilji fjárfesta í Alitalia í þeim tilgangi að koma flugfélaginu til bjargar.

Haft er eftir fréttum að byrjað sé að gera drög að enn annarri endurskipulagningu á rekstri Alitalia til að uppfylla þær kröfur sem Lufthansa hafði sett sem skilyrði ef flugfélagið þýska ætti að fjárfesta í félaginu.

Fjölmiðlar á Ítalíu hafa greint frá því fyrir helgi að ríkisstjórn Ítalíu sé að vinna að viðsnúningsáætlun til þess að bera undir og kveikja undir áhuga hjá Lufthansa til þess að fjárfesta í Alitalia sem tæknilega var lýst gjaldþrota árið 2017 eftir margra ára taprekstur sem rekja má til vinsælda meðal Ítala á lágfargjaldafélögum á borð við Ryanair og easyJet.

Alitalia hefur aðeins geta haldið sér á floti með fé frá ítalska ríkinu sem hefur ítrekað reynt að finna fjársterka aðila eða annað flugfélag til þess að koma með fé inn í rekstur Alitalia.

Ríkisstjórn Ítalíu hefur lengi haft augastað á Lufthansa Group í ljósi þess að fyrirtækið hefur nokkrum sinnum tekið yfir rekstur annarra evrópskra flugfélaga og gert þau að dótturfélögum sínum á borð við SWISS International Air Lines, Brussels Airlines og Austrian Airlines.  fréttir af handahófi

Sá ekki stöðu á hjólabúnaði þar sem iPad-spjaldtölvan var fyrir

15. febrúar 2021

|

Samgönguöryggisnefnd Bandaríkjanna (NTSB) hefur gefið frá sér skýrslu varðandi atvik sem átti sér stað þann 13. febrúar árið 2019 er flugvél af gerðinni Cessna C172RG magalenti á Cobb County flugvell

Reyna að fá Lufthansa til að fjárfesta í rekstri Alitalia

19. febrúar 2021

|

Sagt er að ítalska ríkisstjórnin hafi hafið viðræður að nýju við Lufthansa Group í von um að flugfélagasamsteypan þýska vilji fjárfesta í Alitalia í þeim tilgangi að koma flugfélaginu til bjargar.

Atlanta kaupir Boeing 747 flughermi af British Airways

15. mars 2021

|

Íslenska flugfélagið Air Atlanta Icelandic hefur fest kaup á Boeing 747-400 flughermi frá British Airways þar sem flugfélagið breska hefur hætt með júmbó-þoturnar og fjarlægt þær úr flota sínum.

  Nýjustu flugfréttirnar

Wizz Air að missa trúna á sumrinu

16. apríl 2021

|

Jozef Varadi, framkvæmdarstjóri Wizz Air, segist hafa misst trúna á sumrinu 2021 og er ekki lengur eins bjartsýnn á að sumarið verði eins gott og hann var í fyrra þegar hann taldi að lágfargjaldafél

Nýir forstöðumenn hjá Isavia

16. apríl 2021

|

Isavia hefur tilkynnt um nýja forstöðumenn sem hafa verið ráðnir í stöður innan fyrirtækisins. Raquelita Rós Aguilar hefur verið ráðin forstöðumaður starfrænnar þróunar hjá Isavia en Raquelita er með

Þota frá Surinam Airways kyrrsett vegna skulda

16. apríl 2021

|

Farþegaþota af gerðinni Boeing 737-700 var í vikunni gerð upptæk af eigendum vélarinnar á flugvellinum í Miami vegna vangoldinna leigugjalda.

Rak stélið ofan í braut í flugtaki vegna mistaka í hleðsluáætlun

15. apríl 2021

|

Talið er að mistök við jafnvægisútreikninga á hleðsluáætlun er varðar þyngdardreifingu á farþegum og frakt hafi verið orsök alvarlegs atviks sem átti sér stað er Airbus A320 þota frá ítalska flugféla

Stefna á að Flybe muni fljúga á ný í sumar

15. apríl 2021

|

Breska fyrirtækið Thyme Opco hefur tilkynnt um að það hafi lokið við kaup á þrotabúi breska lágfargjaldaflugfélagsins Flybe og sé stefnt að því að Flybe muni hefja flug á ný í sumar.

Qantas ætlar að fljúga öllum risaþotunum aftur

14. apríl 2021

|

Alan Joyce, framkvæmdarstjóri Qantas, segir að flugfélagið ástralska sé staðráðið í að fljúga öllum Airbus A380 risaþotunum aftur á nýjan leik eftir heimsfaraldurinn.

Qantas staðráðið í að hefja millilandaflug að nýju í haust

13. apríl 2021

|

Ástralska flugfélagið Qantas er staðráðið í að hefja millilandaflug á ný að fullum krafti síðar á þessu ári þrátt fyrir að tafir hafi orðið á bólusetningu í Ástralíu.

Farþegar höfða mál í kjölfar bilunar í hreyfli hjá United

13. apríl 2021

|

Nokkrir farþegar hafa leitað réttar síns eftir að hafa orðið fyrir andlegu áfalli er þeir voru um borð í Boeing 777 þotu frá United Airlines þegar upp kom sprenging í öðrum hreyfli vélarinnar skömmu

TAROM setur helming flugflotans á sölu

13. apríl 2021

|

Rúmenska flugfélagið TAROM hefur ákveðið að setja á sölu allar þær Airbus A318 þotur sem félagið hefur en TAROM er eitt af þeim örfáu flugfélögum í heiminum sem hefur ennþá þessa minnstu farþegaþotu,

Banna flug sem tekur minna en tvo og hálfan tíma með lest

12. apríl 2021

|

Ríkisstjórn Frakklands hefur samþykkt í atkvæðagreiðslu tillögu um reglugerð sem bannar flugferðir í innanlandsflugi í Frakklandi sem farþegar geta ferðast með lestum ef lestarferðin tekur styttri tí

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00