flugfréttir

Samþykkja enn meiri fjárhagsaðstoð til Air France

6. apríl 2021

|

Frétt skrifuð kl. 12:56

Rekstur Air France hefur verið mjög þungur vegna áhrifa af kórónaveirufaraldrinum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins og ríkisstjórn Frakklands hafa náð samkomulagi um að veita enn frekari fjárhagsaðstoð til Air France en fjárhagsvandi félagsins er orðin gríðarlega mikill vegna áhrifa af kórónaveirufaraldrinum.

Samningaviðræður vegna fjárhagsaðstoðarinnar hafa staðið yfir í nokkrar vikur þar sem að Evrópusambandið þarf að tryggja það að samningurinn er varðar styrkinn sé ekki óheiðarlegur gagnvart öðrum flugfélögum er kemur að samkeppni á markaðnum.

Air Fance þarf meðal annars að láta af hendi lendingarpláss á Orly-flugvellinum í París til þess að fá grænt ljós frá Evrópusambandinu í Brussel fyrir fjárhagsaðstoðinni. Taprekstur Air France árið 2020 nam rúmlega 7 milljörðum evra eða sem samsvarar 1.065 milljörðum króna.

Ekki hefur verið gefið upp hversu mikið fé verður varið til fjárhagsaðstoðarinnar til Air France en samkvæmt heimildum er um að ræða um 3 milljarða evra en þess má geta að Air France fékk um 7 milljarða evra í styrki í formi ríkistryggðra lána í apríl í fyrra.

Enn eru ekki nein áform um styrki til hollenska flugfélagsins KLM Royal Dutch Airlines sem er systurfélag Air France en flugfélögin tvö tilheyra móðurfélaginu Air France-KLM.  fréttir af handahófi

Gert að skera niður flotann og fækka flugleiðum

8. mars 2021

|

Ítalska flugfélagið Alitalia, sem í dag ber heitið ITA (Italia Trasporto Aereo), þarf meðal annars að skera niður leiðarkerfi félagsins, fækka flugleiðum og segja upp starfsfólki í þeim tilgangi að s

Airbus A318 þota BA flýgur sitt síðasta flug

19. febrúar 2021

|

British Airways hefur flogið Airbus A318 þotu félagsins sitt síðasta flug til Twente-flugvallarins í Hollandi en flugfélagið breska hætti að nota vélarnar í fyrra.

Air China pantar átján þotur af gerðinni A320neo

30. mars 2021

|

Kínverska flugfélagið Air China ætlar að festa kaup á 18 farþegaþotum af gerðinni Airbus A320neo frá AFS Investments Inc. sem er dótturfyrirtæki flugvélaleigunnar GECAS.

  Nýjustu flugfréttirnar

Wizz Air að missa trúna á sumrinu

16. apríl 2021

|

Jozef Varadi, framkvæmdarstjóri Wizz Air, segist hafa misst trúna á sumrinu 2021 og er ekki lengur eins bjartsýnn á að sumarið verði eins gott og hann var í fyrra þegar hann taldi að lágfargjaldafél

Nýir forstöðumenn hjá Isavia

16. apríl 2021

|

Isavia hefur tilkynnt um nýja forstöðumenn sem hafa verið ráðnir í stöður innan fyrirtækisins. Raquelita Rós Aguilar hefur verið ráðin forstöðumaður starfrænnar þróunar hjá Isavia en Raquelita er með

Þota frá Surinam Airways kyrrsett vegna skulda

16. apríl 2021

|

Farþegaþota af gerðinni Boeing 737-700 var í vikunni gerð upptæk af eigendum vélarinnar á flugvellinum í Miami vegna vangoldinna leigugjalda.

Rak stélið ofan í braut í flugtaki vegna mistaka í hleðsluáætlun

15. apríl 2021

|

Talið er að mistök við jafnvægisútreikninga á hleðsluáætlun er varðar þyngdardreifingu á farþegum og frakt hafi verið orsök alvarlegs atviks sem átti sér stað er Airbus A320 þota frá ítalska flugféla

Stefna á að Flybe muni fljúga á ný í sumar

15. apríl 2021

|

Breska fyrirtækið Thyme Opco hefur tilkynnt um að það hafi lokið við kaup á þrotabúi breska lágfargjaldaflugfélagsins Flybe og sé stefnt að því að Flybe muni hefja flug á ný í sumar.

Qantas ætlar að fljúga öllum risaþotunum aftur

14. apríl 2021

|

Alan Joyce, framkvæmdarstjóri Qantas, segir að flugfélagið ástralska sé staðráðið í að fljúga öllum Airbus A380 risaþotunum aftur á nýjan leik eftir heimsfaraldurinn.

Qantas staðráðið í að hefja millilandaflug að nýju í haust

13. apríl 2021

|

Ástralska flugfélagið Qantas er staðráðið í að hefja millilandaflug á ný að fullum krafti síðar á þessu ári þrátt fyrir að tafir hafi orðið á bólusetningu í Ástralíu.

Farþegar höfða mál í kjölfar bilunar í hreyfli hjá United

13. apríl 2021

|

Nokkrir farþegar hafa leitað réttar síns eftir að hafa orðið fyrir andlegu áfalli er þeir voru um borð í Boeing 777 þotu frá United Airlines þegar upp kom sprenging í öðrum hreyfli vélarinnar skömmu

TAROM setur helming flugflotans á sölu

13. apríl 2021

|

Rúmenska flugfélagið TAROM hefur ákveðið að setja á sölu allar þær Airbus A318 þotur sem félagið hefur en TAROM er eitt af þeim örfáu flugfélögum í heiminum sem hefur ennþá þessa minnstu farþegaþotu,

Banna flug sem tekur minna en tvo og hálfan tíma með lest

12. apríl 2021

|

Ríkisstjórn Frakklands hefur samþykkt í atkvæðagreiðslu tillögu um reglugerð sem bannar flugferðir í innanlandsflugi í Frakklandi sem farþegar geta ferðast með lestum ef lestarferðin tekur styttri tí

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00