flugfréttir

Fyrsti ratsjársvarinn fyrir dróna sem fær vottun frá FAA

8. apríl 2021

|

Frétt skrifuð kl. 07:39

Ratsjársvarinn vegur aðeins 50 grömm og er hann mjög fyrirferðarlítill og tekur aðeins 1.5 vött af raforku

Fyrirtækið uAvionix hefur sett á markað fyrsta ratsjársvarann fyrir dróna sem hefur fengið vottun frá bandarískum flugmálayfirvöldum (FAA).

Ratsjársvarinn ping200X er sérstaklega framleiddur fyrir dróna og kemur hann með Mode S og ADS-B OUT svartegundum en með því geta drónað sent upplýsingar frá sér sem koma fram á ratsjá í stjórnuðu loftrými og auðveldar flugumferðarstjórum að aðskilja dróna frá annarri flugumferð.

Ratsjársvarinn vegur aðeins 50 grömm og er hann mjög fyrirferðarlítill og tekur aðeins 1.5 vött af raforku sem er tiltölulega lítið hlutfall af rafhlöðu hefðbundins dróna.

Auðvelt er að koma ratsjársvaranum fyrir í tilteknar tegundir af drónum og tengja hann við stjórnkerfi með notendavænu forriti fyrir fjarstýringar og bæði verður hægt að stilla ratsjársvarann fyrir drónaflug eða stilla kvakkóða („squawk code“) úrr fjarstýringu á meðan á flugi stendur.

Fyrirtækið uAvionix er leiðandi fyrirtæki í fjarskiptatækni, siglingaleiðsögu og eftirlitsbúnaði fyrir ómönnuð loftför og dróna.  fréttir af handahófi

Tvær 737 MAX þotur Icelandair komnar heim frá Spáni

15. febrúar 2021

|

Icelandair sótti í gær tvær af þeim fimm Boeing 737 MAX þotum sem geymdar hafa verið á Spáni frá því um haustið 2019 og lentu flugvélarnar tvær á Keflavíkurflugvelli á öðrum tímanum eftir hádegi í gæ

Endingartími hreyflablaðsins var vel innan marka

25. febrúar 2021

|

Hreyflablaðið sem brotnaði í PW4000 hreyfli á Boeing 777 farþegaþotu hjá United Airlines, sem olli bilun í hreyfli sl. helgi með þeim sökum að sprenging kom upp í hreyflinum, hafði verið notað í um 3

Comair hættir við 737 MAX

15. mars 2021

|

Flugfélagið Comair í Suður-Afríku hefur ákveðið að hætta við pöntun í fjórar Boeing 737 MAX þotur.

  Nýjustu flugfréttirnar

Wizz Air að missa trúna á sumrinu

16. apríl 2021

|

Jozef Varadi, framkvæmdarstjóri Wizz Air, segist hafa misst trúna á sumrinu 2021 og er ekki lengur eins bjartsýnn á að sumarið verði eins gott og hann var í fyrra þegar hann taldi að lágfargjaldafél

Nýir forstöðumenn hjá Isavia

16. apríl 2021

|

Isavia hefur tilkynnt um nýja forstöðumenn sem hafa verið ráðnir í stöður innan fyrirtækisins. Raquelita Rós Aguilar hefur verið ráðin forstöðumaður starfrænnar þróunar hjá Isavia en Raquelita er með

Þota frá Surinam Airways kyrrsett vegna skulda

16. apríl 2021

|

Farþegaþota af gerðinni Boeing 737-700 var í vikunni gerð upptæk af eigendum vélarinnar á flugvellinum í Miami vegna vangoldinna leigugjalda.

Rak stélið ofan í braut í flugtaki vegna mistaka í hleðsluáætlun

15. apríl 2021

|

Talið er að mistök við jafnvægisútreikninga á hleðsluáætlun er varðar þyngdardreifingu á farþegum og frakt hafi verið orsök alvarlegs atviks sem átti sér stað er Airbus A320 þota frá ítalska flugféla

Stefna á að Flybe muni fljúga á ný í sumar

15. apríl 2021

|

Breska fyrirtækið Thyme Opco hefur tilkynnt um að það hafi lokið við kaup á þrotabúi breska lágfargjaldaflugfélagsins Flybe og sé stefnt að því að Flybe muni hefja flug á ný í sumar.

Qantas ætlar að fljúga öllum risaþotunum aftur

14. apríl 2021

|

Alan Joyce, framkvæmdarstjóri Qantas, segir að flugfélagið ástralska sé staðráðið í að fljúga öllum Airbus A380 risaþotunum aftur á nýjan leik eftir heimsfaraldurinn.

Qantas staðráðið í að hefja millilandaflug að nýju í haust

13. apríl 2021

|

Ástralska flugfélagið Qantas er staðráðið í að hefja millilandaflug á ný að fullum krafti síðar á þessu ári þrátt fyrir að tafir hafi orðið á bólusetningu í Ástralíu.

Farþegar höfða mál í kjölfar bilunar í hreyfli hjá United

13. apríl 2021

|

Nokkrir farþegar hafa leitað réttar síns eftir að hafa orðið fyrir andlegu áfalli er þeir voru um borð í Boeing 777 þotu frá United Airlines þegar upp kom sprenging í öðrum hreyfli vélarinnar skömmu

TAROM setur helming flugflotans á sölu

13. apríl 2021

|

Rúmenska flugfélagið TAROM hefur ákveðið að setja á sölu allar þær Airbus A318 þotur sem félagið hefur en TAROM er eitt af þeim örfáu flugfélögum í heiminum sem hefur ennþá þessa minnstu farþegaþotu,

Banna flug sem tekur minna en tvo og hálfan tíma með lest

12. apríl 2021

|

Ríkisstjórn Frakklands hefur samþykkt í atkvæðagreiðslu tillögu um reglugerð sem bannar flugferðir í innanlandsflugi í Frakklandi sem farþegar geta ferðast með lestum ef lestarferðin tekur styttri tí

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00