flugfréttir
Wizz Air í viðræðum um pöntun á allt að 100 þotum frá Airbus

Wizz Air er sagt eiga í viðræðum við Airbus um pöntun á að minnsta kosti 100 þotur til viðbótar
Ungverska lágfargjaldaflugfélagið Wizz Air er sagt eiga í viðræðum við Airbus um risapöntun í að minnsta kosti 100 farþegaþotur til viðbótar.
Fram kemur að nokkrir mánuðir eru síðan að viðræðurnar hófust en talið er að þrjú
stærstu lágfargjaldafélög Evrópu sem eru Ryanair, Wizz Air og easyJet, eigi eftir að auka
umsvif sín verulega á næstu árum eftir heimsfaraldurinn.
Viðræður á milli Wizz Air og Airbus hafa staðið yfir í sumar en hvorugir aðilar hafa greint
frá viðræðunum en slíkar viðræður geta tekið nokkra mánuði áður en lýst er yfir samkomulagi um pöntun.
Wizz Air hefur nú þegar 145 þotur í flota sínum sem allar eru af Airbus-gerð og þá á félagið
von á yfir 230 þotum frá Airbus til viðbótar.


4. júlí 2022
|
Evrópsku lágfargjaldaflugfélögin Ryanair og Wizz Air hafa bæði tilkynnt um gríðarlega fjölgun farþega í júní sem þykir endurspegla að eftirspurnin er að mestu leyti komin til baka eftir tveggja ára

18. júlí 2022
|
Tim Clark, forstjóri Emirates telur að sá rekstarvandi, sem mörg flugfélög eru að berjast við þessa daganna, sé eitthvað sem má gera ráð fyrir að verði enn viðloðandi fram á næsta ár.

25. júlí 2022
|
Rannsóknaraðilar í Bretlandi hafa komist að þeirri niðurstöðu að brúsi með afísingarvökva, sem hafði verið komið fyrir á gólfinu um borð í lítilli flugvél af gerðinni Diamond DA40, hafi valdið því að

17. ágúst 2022
|
Flugþjálfunarfyrirtækið CAE og ástralska flugfélagið Qantas hafa undirritað samning um nýtt þjálfunarsetur sem mun rísa í Sydney í Ástralíu.

16. ágúst 2022
|
Breska flugfélagasamteypan IAG (Internatioan Airlines Group), móðurfélag British Airways og Iberia, hefur keypt 20 prósenta hlut í flugfélaginu Air Europa en um er að ræða lán í móðurfélaginu sem bre

15. ágúst 2022
|
Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) óska nú eftir því að starfslokaaldur atvinnuflugmanna verði hækkaður í von um að það muni auðvelda flugfélögum að hafa næga flugmenn á sama tíma og spár gera ráð f

15. ágúst 2022
|
Flugfélagið SAS (Scandinavian Airlines) hefur tryggt sér brúarlán upp á 96 milljarða frá fyrirtækinu Apollo Global Management til þess að endurfjármagna rekstur félagsins.

12. ágúst 2022
|
Michael O´Leary, framkvæmdarstjóri Ryanair, segir að tími hræódýrra flugfargjalda sé liðinn og muni það núna heyra sögunni til að hægt sé að bóka flug fyrir aðeins 10 evrur aðra leiðina.

11. ágúst 2022
|
Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr mun á næstunni segja upp yfir 200 flugmönnum sem starfa hjá félaginu og þar á meðal þeim flugmönnum sem starfa hjá dótturfélögunum AirBridgeCargo og Atran.

10. ágúst 2022
|
Malaysia Airlines er sagt ætla að festa kaup á tuttugu A330neo breiðþotum sem ætlað er að leysa af hólmi eldri þotur í flota flugfélagsins.

9. ágúst 2022
|
Sagt er að nokkur rússnesk flugfélög, og þar á meðal ríkisflugfélagið Aeroflot, séu farin að rífa niður farþegaþotur í sínum flugflota til þess að nálgast varahluti og halda öðrum flugvélum í flotan