flugfréttir
Bæði dekkin á nefhjólinu sprungu í lendingu

Á myndunum sést að ekkert var eftir af dekkjunum á nefhjólastellinu eftir að þau sprungu
Engan sakaði er bæði dekkin á nefhjóli á farþegaþotu af gerðinni Boeing 737-800 sprungu í lendingu á flugvellinum í borginni Medina í Sádí-Arabíu fyrr í vikunni.
Þotan, sem var frá EgyptAir, var í áætlunarflugi frá Kaíró í Egyptalandi til Medina sl. mánudag
með 154 farþega innanborðs og sex manna áhöfn.
Þegar dekkin sprungu í lendingunni skaust gúmmí og brak af
hjólbörðunum upp undir klæðninguna á nefhluta vélarinnar auk þess sem brak fór í hreyfla og í vængi vélarinnar.
Loka þurfti flugbrautinni á flugvellinum í Medina í að minnsta kosti 3 klukkustundir eftir atvikið.


22. júlí 2022
|
Ekki hefur farið fyrir neinni holskeflu af pöntunum í nýja flugvélar á Farnborough-flugsýningunni á Englandi líkt og oft hefur verið á fyrri flugsýningum.

17. ágúst 2022
|
Flugþjálfunarfyrirtækið CAE og ástralska flugfélagið Qantas hafa undirritað samning um nýtt þjálfunarsetur sem mun rísa í Sydney í Ástralíu.

8. ágúst 2022
|
Ástralska flugfyrirtækið Alliance Aviation hefur hætt með allar Fokker 50 flugvélarnar fimm og hafa þær að auki þess verið seldar og afhentar til nýrra eigenda.

17. ágúst 2022
|
Flugþjálfunarfyrirtækið CAE og ástralska flugfélagið Qantas hafa undirritað samning um nýtt þjálfunarsetur sem mun rísa í Sydney í Ástralíu.

16. ágúst 2022
|
Breska flugfélagasamteypan IAG (Internatioan Airlines Group), móðurfélag British Airways og Iberia, hefur keypt 20 prósenta hlut í flugfélaginu Air Europa en um er að ræða lán í móðurfélaginu sem bre

15. ágúst 2022
|
Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) óska nú eftir því að starfslokaaldur atvinnuflugmanna verði hækkaður í von um að það muni auðvelda flugfélögum að hafa næga flugmenn á sama tíma og spár gera ráð f

15. ágúst 2022
|
Flugfélagið SAS (Scandinavian Airlines) hefur tryggt sér brúarlán upp á 96 milljarða frá fyrirtækinu Apollo Global Management til þess að endurfjármagna rekstur félagsins.

12. ágúst 2022
|
Michael O´Leary, framkvæmdarstjóri Ryanair, segir að tími hræódýrra flugfargjalda sé liðinn og muni það núna heyra sögunni til að hægt sé að bóka flug fyrir aðeins 10 evrur aðra leiðina.

11. ágúst 2022
|
Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr mun á næstunni segja upp yfir 200 flugmönnum sem starfa hjá félaginu og þar á meðal þeim flugmönnum sem starfa hjá dótturfélögunum AirBridgeCargo og Atran.

10. ágúst 2022
|
Malaysia Airlines er sagt ætla að festa kaup á tuttugu A330neo breiðþotum sem ætlað er að leysa af hólmi eldri þotur í flota flugfélagsins.

9. ágúst 2022
|
Sagt er að nokkur rússnesk flugfélög, og þar á meðal ríkisflugfélagið Aeroflot, séu farin að rífa niður farþegaþotur í sínum flugflota til þess að nálgast varahluti og halda öðrum flugvélum í flotan