flugfréttir

777 Partners panta 30 Boeing 737 MAX þotur

7. desember 2021

|

Frétt skrifuð kl. 22:20

Þetta er fjórða pöntunin á þessu ári sem Boeing fær frá fyrirtækinu 777 Partners

Boeing hefur fengið pöntun í 30 farþegaþotur af gerðinni Boeing 737 MAX en viðskiptavinurinn er bandaríska fjárfestingarfyrirtækið 777 Partners.

Með pöntuninni er heildarfjöldi þeirra Boeing 737 MAX þotna sem 777 Partners hefur pantað komin í 68 þotur.

Þetta er fjórða pöntunin sem fyrirtækið leggur inn í 737 MAX þotur á þessu ári og er pöntunin metin á 3.7 milljarða Bandaríkjadali eða sem samsvarar 485 milljörðum króna.

Stærstur hluti af þeim Boeing 737 MAX þotum sem 777 Partners hefur pantað eru af gerðinni 737 MAX 200 og segir Josh Wander, framkvæmdastjóri 777 Partners, að fyrirtækið hafi mikla trú á þeirri þotu sem er sérstaklega áætluð fyrir lágfargjaldafélög og telur hann að sú þota eigi eftir að koma sér vel þegar flugiðnaðurinn tekur við sér að nýju.

777 Partners er fjárfestingarfyrirtæki sem hefur höfuðstöðvar sínar í Miami í Flórída en fyrirtækið á til að mynda allan hlut í kanadíska lágfargjaldarfélaginu Flair Airlines.  fréttir af handahófi

FAA varar við hættu í eldvarnarkerfi á Boeing 787

12. júlí 2022

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa sent frá sér viðvörun vegna mögulegs vandamáls með eldvarnarkerfi í hreyflum á ákveðnum Boeing 787 þotum.

Ryanair mun áfrýja dómi ESB varðandi ólögmæta styrki

27. júlí 2022

|

Ryanair segist ætla að áfrýja niðurstöðu Evrópusambandsins sem sakar flugfélagið um að hafa þegið ólögmæta ríkisstyrki frá franska ríkinu til þess að hafa haldið uppi reglubundnu áætlunarflugi um L

Alliance í Ástralíu selur allar Fokker 50 flotann

8. ágúst 2022

|

Ástralska flugfyrirtækið Alliance Aviation hefur hætt með allar Fokker 50 flugvélarnar fimm og hafa þær að auki þess verið seldar og afhentar til nýrra eigenda.

  Nýjustu flugfréttirnar

CAE og Qantas gera samning um nýtt þjálfunarsetur í Sydney

17. ágúst 2022

|

Flugþjálfunarfyrirtækið CAE og ástralska flugfélagið Qantas hafa undirritað samning um nýtt þjálfunarsetur sem mun rísa í Sydney í Ástralíu.

IAG kaupir 20 prósenta hlut í Air Europa

16. ágúst 2022

|

Breska flugfélagasamteypan IAG (Internatioan Airlines Group), móðurfélag British Airways og Iberia, hefur keypt 20 prósenta hlut í flugfélaginu Air Europa en um er að ræða lán í móðurfélaginu sem bre

Þrýsta á að starfslokaaldur upp á 65 ár verði endurskoðaður

15. ágúst 2022

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) óska nú eftir því að starfslokaaldur atvinnuflugmanna verði hækkaður í von um að það muni auðvelda flugfélögum að hafa næga flugmenn á sama tíma og spár gera ráð f

SAS fær 96 milljarða króna lán til þess að styrkja reksturinn

15. ágúst 2022

|

Flugfélagið SAS (Scandinavian Airlines) hefur tryggt sér brúarlán upp á 96 milljarða frá fyrirtækinu Apollo Global Management til þess að endurfjármagna rekstur félagsins.

Segir að tími hræódýrra flugfargjalda sé á enda

12. ágúst 2022

|

Michael O´Leary, framkvæmdarstjóri Ryanair, segir að tími hræódýrra flugfargjalda sé liðinn og muni það núna heyra sögunni til að hægt sé að bóka flug fyrir aðeins 10 evrur aðra leiðina.

Yfir 200 flugmönnum verður sagt upp hjá Volga-Dnepr

11. ágúst 2022

|

Rússneska flugfélagið Volga-Dnepr mun á næstunni segja upp yfir 200 flugmönnum sem starfa hjá félaginu og þar á meðal þeim flugmönnum sem starfa hjá dótturfélögunum AirBridgeCargo og Atran.

Malaysia sagt ætla að panta 20 Airbus A330neo breiðþotur

10. ágúst 2022

|

Malaysia Airlines er sagt ætla að festa kaup á tuttugu A330neo breiðþotum sem ætlað er að leysa af hólmi eldri þotur í flota flugfélagsins.

Rússar byrjaðir að rífa niður þotur til að nálgast varahluti

9. ágúst 2022

|

Sagt er að nokkur rússnesk flugfélög, og þar á meðal ríkisflugfélagið Aeroflot, séu farin að rífa niður farþegaþotur í sínum flugflota til þess að nálgast varahluti og halda öðrum flugvélum í flotan

Qantas biður yfirmenn að hlaða ferðatöskum í flugvélar

8. ágúst 2022

|

Stjórnarmeðlimir hjá ástralska flugfélagið Qantas þurfa sennilega á næstu dögum og vikum að taka að sér að hlaða ferðatöskum um borð í flugvélar félagsins en stjórn Qantas hefur beðið þá og aðra yfi

Sjá fram á bjarta tíma á breiðþotumarkaðnum

8. ágúst 2022

|

Bandaríski flugvélaleigurisinn Air Lease Corporation segist vera bjartsýnn á að að markaðurinn með breiðþotur fari að taka við sér fljótlega og segir fyrirtækið að nú þegar séu merki um að líf sé að

">

 síðustu atvik

  2019-01-01 20:20:00