flugfréttir

Nýjar myndir af Antonov An-225 þotunni

- Stærsta þota heims heyrir sögunni til

4. mars 2022

|

Frétt skrifuð kl. 07:32

Eins og sjá má er ekki mikið eftir að Antonov An-225 „Mriya“ vöruflutningaþotunni sem var sú stærsta í heimi

Birtar hafa verið nýjar myndir sem sýna gjöreyðilagða Antonov An-225 þotuna sem tilkynnt var um í vikunni að hefði eyðilagst í árás rússneska hersins á Hostomel-flugvöllinn (Antonov Airport) í norðurhluta Úkraínu.

Það var skömmu eftir helgi sem fréttir bárust að því að innrásarherlið Rússa hefði eyðilagt þessa stærstu vörufluttningaflugvél heims í árás þann 24. febrúar síðastliðinn.

Þá voru birtar gervitunglamyndir af flugskýlinu sem hýsti flugvélina á heimavelli hennar en margar sögusagnir voru á kreiki um að mögulega væri flugvélin heil þar sem á annarri gervitunglamynd sást glitta í stél þotunnar sem reyndist vera frekar heillegt.

Það var flugfréttavefurinn Aeronews sem var meðal þeirra fyrstu sem birtu tvær nýlegar ljósmyndir á samfélagsmiðlum í morgun af flugvélinni sem teknar voru sem skjáskot úr fréttum rússneska ríkissjónvarpsins og hafa myndirnar verið að birtast á öllum helstu flugsíðum á Facebook nú í morgunsárið.

Antonov An-225 þotan, sem einnig var kölluð „Mryia“, sem þýðir draumur, var sú eina sem til var í heiminum og jafnframt sú eina sem smíðuð var en þotan flaug sitt fyrsta flug árið 1988.

Myndir:Fréttir rússneska ríkissjónvarpsins  fréttir af handahófi

Air Lease pantar 32 MAX þotur til viðbótar frá Boeing

5. apríl 2022

|

Flugvélaleigan Air Lease Corporation hefur lagt inn pöntun til Boeing í 32 Boeing 737 MAX þotur til viðbótar en með því er heildafjöldi þeirra 737 MAX þotna, sem Air Lease hefur pantað, komin í 130 þ

Eftirspurn eftir fraktflugi farin að dragast saman

3. maí 2022

|

Eftirspurn eftir fraktflugi dróst saman í marsmánuði ef marka má upplýsingar sem Alþjóðasamtökum flugfélaganna (IATA) birti nýlega.

Skrá erlendar flugvélar á rússneska skráningu án leyfis

13. apríl 2022

|

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins hefur bætt 21 rússnesku flugfélag á svarta listann sem þýðir að þau flugfélög fá ekki að fljúga inn í evrópska lofthelgi.

  Nýjustu flugfréttirnar

JetBlue gefst ekki upp og kemur með enn annað tilboðið í Spirit

28. júní 2022

|

JetBlue Airways hefur komið með enn annað tilboðið í Spirit Airlines og kemur tilboðið á síðustu stundu áður en hluthafar Spirit Airlines kjósa um fyrirhugaðan samruna félagsins við Frontier Airlines

Óskar Pétur veitir Flugakademíu Íslands forstöðu

22. júní 2022

|

Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og stöðu yfirkennara bóklegrar kennslu hjá Flugakademíu Íslands. Óskar Pétur Sævarsson var ráðinn skólastjóri og Davíð Brár Unnarson yfirkennari bóklegrar kennslu

EasyJet stefnir á að panta 56 Airbus A320neo þotur

21. júní 2022

|

Breska lágfargjaldafélagið easyJet segir að til standi að leggja inn pöntun til Airbus í 56 þotur af gerðinni Airbus A320neo og þá sé einnig áætlað að breyta pöntunum í átján A320neo þotur yfir í A3

IATA: Bjart framundan fyrir flugfélögin

20. júní 2022

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa gefið út endurgerða fjárhagsspá fyrir flugfélögin þar sem talið er að afkoma flugfélaganna verði betri eftir heimsfaraldurinn en gert var ráð fyrir í upphafi

Asiana Airlines dustar rykið af risaþotunum

16. júní 2022

|

Suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines hefur ákveðið að dusta rykið af risaþotunum Airbus A380 þar sem að eftirspurn eftir flugi hefur tekið við sér að nýju eftir heimsfaraldurinn.

Flugstjóri snéri ekki við í stjórnklefann af salerninu fyrir lendingu

14. júní 2022

|

Farþegaþota af gerðinni Airbus A320 frá easyJet lýsti yfir neyðarástandi sl. sunnudag (þann 12. júní) eftir að annar flugmaður vélarinnar brá sér á salernið og kom ekki til baka í stjórnklefann fyrir

Svara fyrir ummæli forstjórans um þreytu meðal starfsmanna

14. júní 2022

|

Ungvesrka lágfargjaldafélagið Wizz Air hefur þurft að svara fyrir ummæli framkvæmdarstjóra flugfélagsins og segir félagið í yfirlýsingu sinni að það sé langt frá því að Wizz Air setji flugöryggi í an

Fyrri lendingarkeppnin á Tungubökkum fór fram í gær

10. júní 2022

|

Lendingarkeppni fór fram á flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ í gær en keppnin hófst klukkan 19:30 og var hluti af hinu vikulega fimmtudagskaffi sem fram fer á Tungubökkum á sumrin þar sem flugm

Herða flugöryggi í Nepal í kjölfar flugslyss í lok maí

7. júní 2022

|

Flugmálayfirvöld í Nepal hafa ákveðið að herða flugöryggi og boðað til aðgerða er kemur að flugstarfsemi í vafasömu veðri og takmörkuðu skyggni í kjölfar flugslyss sem átti sér stað þann 29. maí síða

90 flugmönnum bannað að fljúga 737 MAX tímabundið

7. júní 2022

|

Indverska lágfargjaldafélagið SpiceJet hefur bannað 90 af sínum flugmönnum að fljúga Boeing 737 MAX þotum eftir að flugfélagið fékk sekt frá indverskum flugmálayfirvöldum vegna annmarka í þjálfun fl