flugfréttir

Evrópskt öryggisátak í almannaflugi hefst eftir helgi

- „Verum tilbúin“ (Be Ready – Fly Safe Campaign) herferðin 14. til 25. mars

11. mars 2022

|

Frétt skrifuð kl. 16:16Dagskráin er að finna inn á vef EASA þar sem hægt er að skrá þátttöku, fá upplýsingar, áminningu fyrir erindi og taka þátt með beinum hætti.

Vikuna 14. til 25. mars stendur Flugöryggisstofnun Evrópusambandsins, EASA, fyrir öryggisátaki í almannaflugi.

Átakið nefnist „Verum tilbúin“ (Be Ready – Fly Safe Campaign) og segir í fréttatilkynningu frá Samgöngustofu að um samstarf sé að ræða við yfirvöld og hagaðila um alla Evrópu.


 „Með hækkandi sól og betra veðri nálgumst við óðum flugsumarið og er
 herferðinni ætlað að vekja athygli á mikilvægi viðhalds, undirbúnings, þjálfunar og fræðslu og draga þannig úr óhöppum og slysum í almannaflugi“, segir í tilkynningu frá Samgöngustofu.


 Meðal annars verður sýnd röð erinda í beinu streymi á Youtube dagana 14.-25. mars nk. og eru viðfangsefnin á margan hátt í takt við „The Dirty Dozen“ veggspjöldin/dagatalið þar sem farið er yfir tólf algengustu mannlegu þættina sem leitt geta til slysa eða atvika í flugtengdri starfsemi og annað leiðbeiningarefni í almannaflugi sem er á vef Samgöngustofu og fjallar um öryggi í almannaflugi, flugmennsku – sjálfsmat, sjónflugssamning, fyrirflugsskoðanir og fleira.


 Dagskráin er á vef EASA þar sem hægt er að skrá þátttöku, fá upplýsingar, áminningu fyrir erindi og taka þátt með beinum hætti.  fréttir af handahófi

Ætla bjóða í ITA Airways og selja hlut í Lufthansa Technik

25. maí 2022

|

Lufthansa Group er sagt ætla að gera tilboð í ítalska flugfélagið ITA Airways og vonast flugfélagasamsteypan þýska til þess að kaupa 20 prósent í ítalska flugfélaginu en á móti stefnir Lufthansa Grou

Flugstjóri fór úr axlarlið í stjórnklefa í miðju flugi

19. apríl 2022

|

Farþegaþotu af gerðinni Airbus A320neo frá easyJet var snúið til Portúgal á leið sinni frá Bretlandi til Marokkó eftir að flugstjóri þotunnar fór úr axlarlið í stjórnklefanum.

Eftirspurn eftir fraktflugi farin að dragast saman

3. maí 2022

|

Eftirspurn eftir fraktflugi dróst saman í marsmánuði ef marka má upplýsingar sem Alþjóðasamtökum flugfélaganna (IATA) birti nýlega.

  Nýjustu flugfréttirnar

JetBlue gefst ekki upp og kemur með enn annað tilboðið í Spirit

28. júní 2022

|

JetBlue Airways hefur komið með enn annað tilboðið í Spirit Airlines og kemur tilboðið á síðustu stundu áður en hluthafar Spirit Airlines kjósa um fyrirhugaðan samruna félagsins við Frontier Airlines

Óskar Pétur veitir Flugakademíu Íslands forstöðu

22. júní 2022

|

Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og stöðu yfirkennara bóklegrar kennslu hjá Flugakademíu Íslands. Óskar Pétur Sævarsson var ráðinn skólastjóri og Davíð Brár Unnarson yfirkennari bóklegrar kennslu

EasyJet stefnir á að panta 56 Airbus A320neo þotur

21. júní 2022

|

Breska lágfargjaldafélagið easyJet segir að til standi að leggja inn pöntun til Airbus í 56 þotur af gerðinni Airbus A320neo og þá sé einnig áætlað að breyta pöntunum í átján A320neo þotur yfir í A3

IATA: Bjart framundan fyrir flugfélögin

20. júní 2022

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa gefið út endurgerða fjárhagsspá fyrir flugfélögin þar sem talið er að afkoma flugfélaganna verði betri eftir heimsfaraldurinn en gert var ráð fyrir í upphafi

Asiana Airlines dustar rykið af risaþotunum

16. júní 2022

|

Suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines hefur ákveðið að dusta rykið af risaþotunum Airbus A380 þar sem að eftirspurn eftir flugi hefur tekið við sér að nýju eftir heimsfaraldurinn.

Flugstjóri snéri ekki við í stjórnklefann af salerninu fyrir lendingu

14. júní 2022

|

Farþegaþota af gerðinni Airbus A320 frá easyJet lýsti yfir neyðarástandi sl. sunnudag (þann 12. júní) eftir að annar flugmaður vélarinnar brá sér á salernið og kom ekki til baka í stjórnklefann fyrir

Svara fyrir ummæli forstjórans um þreytu meðal starfsmanna

14. júní 2022

|

Ungvesrka lágfargjaldafélagið Wizz Air hefur þurft að svara fyrir ummæli framkvæmdarstjóra flugfélagsins og segir félagið í yfirlýsingu sinni að það sé langt frá því að Wizz Air setji flugöryggi í an

Fyrri lendingarkeppnin á Tungubökkum fór fram í gær

10. júní 2022

|

Lendingarkeppni fór fram á flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ í gær en keppnin hófst klukkan 19:30 og var hluti af hinu vikulega fimmtudagskaffi sem fram fer á Tungubökkum á sumrin þar sem flugm

Herða flugöryggi í Nepal í kjölfar flugslyss í lok maí

7. júní 2022

|

Flugmálayfirvöld í Nepal hafa ákveðið að herða flugöryggi og boðað til aðgerða er kemur að flugstarfsemi í vafasömu veðri og takmörkuðu skyggni í kjölfar flugslyss sem átti sér stað þann 29. maí síða

90 flugmönnum bannað að fljúga 737 MAX tímabundið

7. júní 2022

|

Indverska lágfargjaldafélagið SpiceJet hefur bannað 90 af sínum flugmönnum að fljúga Boeing 737 MAX þotum eftir að flugfélagið fékk sekt frá indverskum flugmálayfirvöldum vegna annmarka í þjálfun fl