flugfréttir
Fyrsti fraktflugvöllurinn í Kína opnar á þessu ári

Boeing 757 fraktþota frá flugfélaginu SF Airlines á Ezhou Huahu flugvellinum í Kína
Flugprófunum á fyrsta fraktflugvellinum í Kína er lokið en Ezhou Huahu flugvöllurinn verður fyrsti flugvöllurinn í Kína sem eingöngu verður nýttur sem fraktflugvöllur og stendur til að taka hann í notkun síðar á þessu ári.
Prófanir fóru fram með fraktflug með einni af Boeing 757-200F þotum flugfélagsins SF Airlines
og lenti þotan sl. laugardag á flugvellinum eftir stutt flug frá Wuhan.
Flugvöllurinn er um 700.000 fermetrar að stærð og kemur með stæðum fyrir 124 fraktflugvélar
Fram kemur að stefnan sé að Ezhou Huahu flugvöllur muni einnig taka á móti farþegaflugvélum innan fárra ára til þess að létta af flugumferðina um flugvöllinn í Wuhan.
Til stendur að taka í notkun 15.000 fermetra flugstöð og árið 2025 er séð fram á að um 1 milljón
farþega geti farið um flugvöllinn og 2.5 milljón tonn af frakt.
Framkvæmdir við Ezhou Huahu flugvöllinn hófust árið 2017 en ákveðið var að hrinda
honum í framkvæmd vegna gríðarlegrar aukningar sem orðið hefur í netverslun auk
þess sem framboð eftir fraktflugi hefur aukist í heiminum.
Ekki er enn vitað hvenær nákvæmlega flugvöllurinn verður tekinn í notkun en kínverskir
fjölmiðlar nefna að dagsetningin verði í júní í sumar.


8. apríl 2022
|
Bandaríska lágfargjaldafélagið Spirit Airlines segist vera tilbúið að hefja viðræður við JetBlue sem kom í vikunni með óvænt tilboð í félagið eftir að Spirit Airlines hafði tilkynnt fyrirhugaðan samr

1. apríl 2022
|
Samningaviðræður á milli SAS (Scandinavian Airlines) og sænskra flugmanna fóru út um þúfur nánast í byrjun fundar og gengu forsvarsmenn sænska verkalýðsfélagsins Svensk Pilotforenging út úr fundarhe

6. maí 2022
|
Afkastagetan í verksmiðjum Airbus í Mobile í Alabama mun aukast til muna á næstunni en flugvélaframleiðandinn er með metnaðarfull áform um þann vöxt sem á eftir að eiga sér stað í Alabama á næstu árum

28. júní 2022
|
JetBlue Airways hefur komið með enn annað tilboðið í Spirit Airlines og kemur tilboðið á síðustu stundu áður en hluthafar Spirit Airlines kjósa um fyrirhugaðan samruna félagsins við Frontier Airlines

22. júní 2022
|
Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og stöðu yfirkennara bóklegrar kennslu hjá Flugakademíu Íslands. Óskar Pétur Sævarsson var ráðinn skólastjóri og Davíð Brár Unnarson yfirkennari bóklegrar kennslu

21. júní 2022
|
Breska lágfargjaldafélagið easyJet segir að til standi að leggja inn pöntun til Airbus í 56 þotur af gerðinni Airbus A320neo og þá sé einnig áætlað að breyta pöntunum í átján A320neo þotur yfir í A3

20. júní 2022
|
Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa gefið út endurgerða fjárhagsspá fyrir flugfélögin þar sem talið er að afkoma flugfélaganna verði betri eftir heimsfaraldurinn en gert var ráð fyrir í upphafi

16. júní 2022
|
Suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines hefur ákveðið að dusta rykið af risaþotunum Airbus A380 þar sem að eftirspurn eftir flugi hefur tekið við sér að nýju eftir heimsfaraldurinn.

14. júní 2022
|
Farþegaþota af gerðinni Airbus A320 frá easyJet lýsti yfir neyðarástandi sl. sunnudag (þann 12. júní) eftir að annar flugmaður vélarinnar brá sér á salernið og kom ekki til baka í stjórnklefann fyrir

14. júní 2022
|
Ungvesrka lágfargjaldafélagið Wizz Air hefur þurft að svara fyrir ummæli framkvæmdarstjóra flugfélagsins og segir félagið í yfirlýsingu sinni að það sé langt frá því að Wizz Air setji flugöryggi í an

10. júní 2022
|
Lendingarkeppni fór fram á flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ í gær en keppnin hófst klukkan 19:30 og var hluti af hinu vikulega fimmtudagskaffi sem fram fer á Tungubökkum á sumrin þar sem flugm