flugfréttir
Pantanir í 46 þotur í apríl en hætt var við 34 þotur

Boeing fékk í apríl pantanir í 46 þotur en hætt var við 34 þotur í sama mánuði
Aðeins tólf flugvélar bættust við á pöntunarlista Boeing í aprílmánuði sem leið en flugvélaframleiðandinn fékk hinsvegar pantanir í 46 þotur í síðasta mánuði en á móti kemur að hætt var við pantanir í 34 þotur sem búið var að panta áður.
Þetta kom fram í yfirlýsingu sem Boeing gaf út í gær en af þeim 46 þotum sem pantaðar voru í apríl þá eru 44 af þeim af gerðinni Boeing 737 MAX en meðal viðskiptavina eru flugvélaleigurnar AerCAp og Aviation Capital Group.
Einn ónefndur viðskiptavinur pantaði 28 Boeing 737 MAX þotur auk
eins aðila sem pantaði Boeing Business Jet einkaþotuútgáfu af Boeing 737 MAX. Þá fékk framleiðandinn pöntun í tvær Boeing 777F fraktþotur frá óþekktum viðskiptavini.
Meðal þeirra 34 flugvéla sem voru afpantaðar eru 32 af gerðinni Boeing 737 MAX en það eru flugvélaleigurnar Air Lease, Aviation Captial og Malaysian Airlines sem hættu við pantanir sínar. Þá hætti AirCap við pöntun í tvær Boeing 787-10 Dreamliner-þotur.
Boeing afhenti 29 Boeing 737 MAX þotur í apríl en meðal þeirra
sem tóku við þotunum eru 777 Partners, Air Canada, Air Lease, Alaska Airlines, Dubai Aerospace Enterprise, flyDubai, GOL, ICBC Leasing í Kína, Lynx Air, Oman Air, Ryanair, Southwest Airlines og TUI.


19. apríl 2022
|
Grímuskylda var í gær afnmunin í öllum almenningssamgöngum í Bandaríkjunum og á það einnig við um farþegaflug vestanhafs en dómari í Flórída kvað upp dóm í gær sem kveður á um að grímuskyldan hafi f

7. apríl 2021
|
Engan sakaði er fraktþota af gerðinni Boeing 757-200 frá fraktflugfélaginu DHL fór út af braut í lendingu í dag á flugvellinumí San Jose á Kosta Ríka.

22. júní 2022
|
Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og stöðu yfirkennara bóklegrar kennslu hjá Flugakademíu Íslands. Óskar Pétur Sævarsson var ráðinn skólastjóri og Davíð Brár Unnarson yfirkennari bóklegrar kennslu

28. júní 2022
|
JetBlue Airways hefur komið með enn annað tilboðið í Spirit Airlines og kemur tilboðið á síðustu stundu áður en hluthafar Spirit Airlines kjósa um fyrirhugaðan samruna félagsins við Frontier Airlines

22. júní 2022
|
Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og stöðu yfirkennara bóklegrar kennslu hjá Flugakademíu Íslands. Óskar Pétur Sævarsson var ráðinn skólastjóri og Davíð Brár Unnarson yfirkennari bóklegrar kennslu

21. júní 2022
|
Breska lágfargjaldafélagið easyJet segir að til standi að leggja inn pöntun til Airbus í 56 þotur af gerðinni Airbus A320neo og þá sé einnig áætlað að breyta pöntunum í átján A320neo þotur yfir í A3

20. júní 2022
|
Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa gefið út endurgerða fjárhagsspá fyrir flugfélögin þar sem talið er að afkoma flugfélaganna verði betri eftir heimsfaraldurinn en gert var ráð fyrir í upphafi

16. júní 2022
|
Suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines hefur ákveðið að dusta rykið af risaþotunum Airbus A380 þar sem að eftirspurn eftir flugi hefur tekið við sér að nýju eftir heimsfaraldurinn.

14. júní 2022
|
Farþegaþota af gerðinni Airbus A320 frá easyJet lýsti yfir neyðarástandi sl. sunnudag (þann 12. júní) eftir að annar flugmaður vélarinnar brá sér á salernið og kom ekki til baka í stjórnklefann fyrir

14. júní 2022
|
Ungvesrka lágfargjaldafélagið Wizz Air hefur þurft að svara fyrir ummæli framkvæmdarstjóra flugfélagsins og segir félagið í yfirlýsingu sinni að það sé langt frá því að Wizz Air setji flugöryggi í an

10. júní 2022
|
Lendingarkeppni fór fram á flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ í gær en keppnin hófst klukkan 19:30 og var hluti af hinu vikulega fimmtudagskaffi sem fram fer á Tungubökkum á sumrin þar sem flugm