flugfréttir

Aeroflot kaupir átta breiðþotur af erlendri flugvélaleigu

- Búið var að skrá flugvélarnar á rússneska skráningu fyrir kaupin

17. maí 2022

|

Frétt skrifuð kl. 08:48

Aeroflot hefur keypt átta Airbus A330-300 breiðþotur í flotanum sem voru í eigu hjá erlendri flugvélaleigu

Rússneska flugfélagið Aeroflot hefur keypt átta farþegaþotur í flotanum sem áður voru í eigu erlends flugvélaleigufyrirtækis.

Þoturnar eru allar af gerðinni Airbus A330-300 og voru þær leigðar af flugvélaleigu en ekki kemur fram hvaða flugvélaleiga það var sem seldi Aeroflot flugvélarnar átta.

Aeroflot var þegar búið að endurskrá vélarnar á rússneskra skráningu án samþykkis flugvélaleigunnar og segir talsmaður Aeroflot að vélarnar verða notaðar í millilandaflug fljótlega til áfangastaða á borð við Maldívíeyja, Tyrkland og Uzbekistan.

Fram kemur að kaup Aeroflot á þotunum átta hafi náð að eiga sér stað þrátt fyrir viðskiptaþvinganir á Rússa og var það gert með krókaleiðum þar sem skilmálar um undanþágar voru nýttir.

Samkvæmt TASS fréttastofunni kemur fram að skilmálarnir séu á þá vegu að rússnesk flugfélög geti keypt þær flugvélar sem teknar voru á leigu fyrir 26. febrúar á þessu ári.

Um miðjan marsmánuð undirritaði Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, lög sem leyfa rússneskum flugfélögum að skrá flugvélar, sem eru í eigu erlendra flugvélaleigufyrirtækja, á rússneskar skráningar í stað þess að skila þeim til eigenda sinna.

Hinsvegar verður það til þess að þær flugvélar geta ekki flogið til neinna annarra landa vegna hættu á að þær verða kyrrsettar við komuna til áfangastaða utan Rússlands.  fréttir af handahófi

Panta yfir 50 þotur af gerðinni Airbus A350, A321XLR og A220

2. maí 2022

|

Ástralska flugfélagið Qantas hefur formlega ýtt úr vör áætluninni Project Sunrise sem er framtíðarstefna Qantas í að bjóða upp á beint flug frá Ástralíu til Evrópu og Norður-Ameríku með nýjustu brei

Opið fyrir umsóknir í einka- og atvinnuflugnám hjá Flugakademíu Íslands

13. maí 2022

|

Flugakademía Íslands hefur opnað fyrir umsóknir í einkaflugnám, samtvinnað og áfangaskipt atvinnuflugnám en námið hefst haustið 2022 og er umsóknarfrestur til 29. júlí.

FAA gefur út hæstu sekt sem um getur vegna flugdólgs

13. apríl 2022

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa gefið út hæstu sekt sem gefin hefur verið út á hendur flugdólgi sem nemur alls 10,5 milljónum króna.

  Nýjustu flugfréttirnar

JetBlue gefst ekki upp og kemur með enn annað tilboðið í Spirit

28. júní 2022

|

JetBlue Airways hefur komið með enn annað tilboðið í Spirit Airlines og kemur tilboðið á síðustu stundu áður en hluthafar Spirit Airlines kjósa um fyrirhugaðan samruna félagsins við Frontier Airlines

Óskar Pétur veitir Flugakademíu Íslands forstöðu

22. júní 2022

|

Ráðið hefur verið í stöðu skólastjóra og stöðu yfirkennara bóklegrar kennslu hjá Flugakademíu Íslands. Óskar Pétur Sævarsson var ráðinn skólastjóri og Davíð Brár Unnarson yfirkennari bóklegrar kennslu

EasyJet stefnir á að panta 56 Airbus A320neo þotur

21. júní 2022

|

Breska lágfargjaldafélagið easyJet segir að til standi að leggja inn pöntun til Airbus í 56 þotur af gerðinni Airbus A320neo og þá sé einnig áætlað að breyta pöntunum í átján A320neo þotur yfir í A3

IATA: Bjart framundan fyrir flugfélögin

20. júní 2022

|

Alþjóðasamtök flugfélaganna (IATA) hafa gefið út endurgerða fjárhagsspá fyrir flugfélögin þar sem talið er að afkoma flugfélaganna verði betri eftir heimsfaraldurinn en gert var ráð fyrir í upphafi

Asiana Airlines dustar rykið af risaþotunum

16. júní 2022

|

Suður-kóreska flugfélagið Asiana Airlines hefur ákveðið að dusta rykið af risaþotunum Airbus A380 þar sem að eftirspurn eftir flugi hefur tekið við sér að nýju eftir heimsfaraldurinn.

Flugstjóri snéri ekki við í stjórnklefann af salerninu fyrir lendingu

14. júní 2022

|

Farþegaþota af gerðinni Airbus A320 frá easyJet lýsti yfir neyðarástandi sl. sunnudag (þann 12. júní) eftir að annar flugmaður vélarinnar brá sér á salernið og kom ekki til baka í stjórnklefann fyrir

Svara fyrir ummæli forstjórans um þreytu meðal starfsmanna

14. júní 2022

|

Ungvesrka lágfargjaldafélagið Wizz Air hefur þurft að svara fyrir ummæli framkvæmdarstjóra flugfélagsins og segir félagið í yfirlýsingu sinni að það sé langt frá því að Wizz Air setji flugöryggi í an

Fyrri lendingarkeppnin á Tungubökkum fór fram í gær

10. júní 2022

|

Lendingarkeppni fór fram á flugvellinum á Tungubökkum í Mosfellsbæ í gær en keppnin hófst klukkan 19:30 og var hluti af hinu vikulega fimmtudagskaffi sem fram fer á Tungubökkum á sumrin þar sem flugm

Herða flugöryggi í Nepal í kjölfar flugslyss í lok maí

7. júní 2022

|

Flugmálayfirvöld í Nepal hafa ákveðið að herða flugöryggi og boðað til aðgerða er kemur að flugstarfsemi í vafasömu veðri og takmörkuðu skyggni í kjölfar flugslyss sem átti sér stað þann 29. maí síða

90 flugmönnum bannað að fljúga 737 MAX tímabundið

7. júní 2022

|

Indverska lágfargjaldafélagið SpiceJet hefur bannað 90 af sínum flugmönnum að fljúga Boeing 737 MAX þotum eftir að flugfélagið fékk sekt frá indverskum flugmálayfirvöldum vegna annmarka í þjálfun fl