flugfréttir

Nýjar aðflugs- og brottfararleiðir innleiddar á flugvellinum í Madríd

28. febrúar 2023

|

Frétt skrifuð kl. 11:28

Frá Bajaras-flugvellinum í Madríd á Spáni

Spænska flugleiðsögufyrirtækið Enaire hefur hafist handa við að innleiða breytingar á aðflugsleiðum og brottfararleiðum að Barajas-flugvellinum í Madríd til þess að hagræða og einfalda flugumferð um þennan stærsta flugvöll Spánar.

Verkefnið, sem kallast AMBAR, mun taka upp aðflugsleiðir sem byggja á nýjustu tækni og verður stuðst við „performance-based navigation“ aðferðina fyrir staðlað blindaðflug og brottfararflug.

Fram kemur að með þessu verður hægt að ná fram miklum sparnaði fyrir flugfélög þar sem flugvélar munu brenna minna eldsneyti auk þess sem flugumferðarþjónustan verður skilvirkari fyrir komuflug og brottfarir.

Þá mun AMBAR verkefnið miðast við betri aðferðir er kemur að hávaðamildun en fram kemur að flestar hefðbundnar aðflugs- og brottfararleiðir verða lagðar niður og 36 mismunandi flugleiðir að degi til verða innleiddar auk 31 sem notaðar verða að kvöld- og næturlagi.













  fréttir af handahófi

Búið að finna bæði flugritann og hljóðritann

16. janúar 2023

|

Yfirvöld í Nepal hafa lýst því yfir að búið sé að finna bæði flugritann og hljóðritann úr ATR 72-500 flugvélinni frá Yeti Airlines sem brotlenti sl. sunnudagsmorgunn er hún var í aðflugi að Pokhara-

Tvær flugvélar fóru of nálægt hvor annarri á Sarasota-flugvelli

9. mars 2023

|

Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú enn eitt atvikið vestanhafs þar sem tvær farþegaþotur fór of nálægt hvor annarri en um er að ræða atvik sem átti sér stað á Sarasota-Bradenton flugvellin

Gera ráð fyrir 4.2 milljörðum flugfarþegum árið 2023

4. janúar 2023

|

Margir hagsmunaaðilar í flugiðnaðinum í heiminum, flugfélög og fyrirtæki sem koma að flugrekstri hafa lýst yfir þokkalegri bjartsýni varðandi árið 2023 og eru margir sem telja að flugið eigi eftir a

  Nýjustu flugfréttirnar

Starfsemi Asia Pacific stöðvað vegna annmarka í þjálfun flugmanna

21. mars 2023

|

David Kabua, forseti Marshall-eyjanna í Kyrrahafi hefur lýst yfir neyðarástandi á eyjunum vegna skorts á nauðsynlegum vörum eftir að flugfloti flugfélagsins Asia Pacific Airlines var kyrrsettur í fe

Bluebird Nordic stefnir á flugrekstarleyfi í Slóvakíu

21. mars 2023

|

Íslenska fraktflugfélagið Bluebird Nordic ætlar að sækja um flugrekstarleyfi í Slóvakíu og auka með því umsvif sín á meginlandi Evrópu.

Flugmaður hjá BA lést á hóteli rétt fyrir brottför til London Heathrow

21. mars 2023

|

Flugmaður hjá British Airways fékk hjartaáfall og lést skömmu áður en hann átti að mæta ásamt áhöfninni út á flugvöll í Egyptalandi til að fljúga Airbus A321 þotu félagsins til London Heathrow.

Flair höfðar mál gegn flugvélaleigu

20. mars 2023

|

Kanadíska flugfélagið Flair Airlines hefur höfðað mál gegn flugvélaleigunni Airborne Capital eftir að flugvélaleigan lét gera upptækar fjórar Boeing 737 MAX farþegaþotur í flota félagsins vegna vangol

City Airlines nýtt dótturfélag Lufthansa

20. mars 2023

|

Lufthansa vinnur nú hörðum höndum að því að ýta úr vör nýju dótturflugfélagi sem nefnist City Airlines.

AirBaltic tekur á leigu fjórar Airbus A320 þotur

20. mars 2023

|

Lattneska flugfélagið airBaltic mun taka tímabundið í notkun þotur af gerðinni Airbus A320.

Bannað að þjónusta rússneskar Boeing-þotur í Tyrklandi

17. mars 2023

|

Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að banna flugvöllum í landinu að þjónusta Boeing-þotur í flota rússneskra flugfélaga og fá þær því ekki að taka eldsneyti eða tilheyrandi þjónustu.

FAA fer fram á 25 tíma upptöku úr hljóðritum

17. mars 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) hafa ákveðið að innleiða reglugerð sem fer fram á að hljóðriti um borð í flugvélum varðveiti upptökur í 25 klukkustundir áður en ritað er yfir þær aftur.

Atlas Air varar við skorti á framboði í fraktfluginu

15. mars 2023

|

Bandaríska fraktflugfélagið Atlas Air telur að alvarlegur skortur á stórum fraktflugvélum blasi við í heiminum á næstu árum.

Útafbrautaratvik algengasta tegund slysa meðal einkaþotna

15. mars 2023

|

Atvik þar sem flugvél fór út af flugbraut var algengasta tegund atvika og slysa meðal einkaþotna árið 2022 og það annað árið í röð.

';

 síðustu atvik

  2023-01-17 12:00:00

  • 1 JAN

    United

      - Hjólabúnaður

  • 1 JÚL

    Tajik Air

      - Þrýstingsjöfnun

  • 1 JAN

    SWISS

      - Veðurratsjá