flugfréttir

Skortur á þotum hamlar aukin umsvif eftir heimsfaraldurinn

5. maí 2023

|

Frétt skrifuð kl. 10:09

Airbus A350 þota frá Philippine Airlines

Flugfélagið Philippine Airlines segir að erfiðlega gengur fyrir félagið að finna farþegaþotur til að leigja þar sem skortur er orðin á þeim hjá flugvélaleigum.

Philippine Airlines leitar að Airbus A350 og Boeing 777 þotum til þess að anna aukinni eftirspurn sem hefur orðið í langflugi eftir heimsfaraldurinn en erfiðlega gengur að finna flugvélar þar sem fáar flugvélaleigur hafa slíkar þotur á lausu.

Stanley Ng, rekstrarstjóri Philippine Airlines, segir að þetta sé að hamla auknum umsvifum félagsins sem gæti að öðru leyti fært út kvíarnar ef það hefði flugkost til þess.

Þá tekur Stanley einnig fram að erfiðlega gengur að fá varahluti í flugflotann en að öðru leyti sé bjart framundan þar sem flestir markaðir séu að opnast á ný.

„Ef við getum fengið fleiri flugvélar þá getum við aukið umsvifin strax en eins og staðan er í dag þá getum við það ekki“, segir Stanley sem tekur fram að verið sé að staðfesta pantanir á nýjum þotum en þær verða þó ekki afhentar fyrr en eftir 2 ár í fyrsta lagi.

Philippine Airlines þurfti að draga verulega saman seglin á meðan á heimsfaraldrinum stóð og skilaði félagið mörgum þotum aftur til flugvélaleiga en þar á meðal var fjórum af sex Airbus A350-900 þotum skilað og hefur reynst mjög erfitt að fá slíkar þotur aftur.

Þá tekur Stanley fram að ekki sé hægt að festa kaup á Airbus A350 þotum sökum þess hversu dýrt það yrði og tímafrekt að innrétta þær til þess að þær séu í samræmi við aðrar þotur félagsins.  fréttir af handahófi

Fljúga þotunni þrátt fyrir miklar deilur við flugvélaleigu

12. apríl 2023

|

SAS (Scandinavian Airlines) hefur tekið aftur í notkun tiltekna Airbus A350-900 þotu þrátt fyrir að flugfélagið stendur nú í miðjum deilum við japanska flugvélaleigu sem á þotuna.

Efla öryggi varðandi brautarátroðning á tólf flugvöllum

25. maí 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) ætla að verja 100 milljónum dölum í sérstakt verkefni sem miðar af því að efla öryggi er varðar brautarátroðning á 12 flugvöllum vestanhafs.

Fraktútgáfa af Airbus A350 frestast til ársins 2026

4. maí 2023

|

Fraktútgáfa af Airbus A350 þotunni mun ekki koma á markaðinn árið 2025 eins og upphaflega til stóð en Airbus hefur greint frá því að seinkun verði á A350F og mun þotan að öllum líkindum koma á marka

  Nýjustu flugfréttirnar

Flugfloti Wizz Air nálgast 200 þotur

8. júní 2023

|

Senn styttist í að ungverska lágfargjaldafélagið Wizz Air taki við sinni tvö hundruðustu flugvél en við lok seinasta fjármálaárs, þann 31. mars sl. stóð flugflotinn í 179 flugvélum og samanstendur a

Þegar farið að bera á seinkunum á flugvöllum í Evrópu

7. júní 2023

|

Þegar er farið að örla á seinkunum á samgöngum í Evrópu og hafa evrópsk yfirvöld varað þá aðila sem eiga hlut að máli að huga sem fyrst að því að grípa í taumana til að draga úr áhrifum sem gæti or

Hætti við flugtak og rak í veg fyrir þotu í flugtaki vegna hliðarvinds

5. júní 2023

|

Rannsóknarnefnd flugslysa í Frakklandi hefur gefið frá sér skýrslu varðandi alvarlegt flugatvik sem átti sér stað á Charles de Gaulle flugvellinum í París fyrir tveimur og hálfu ári síðan.

Fyrri lendingarkeppnin sumarsins fór fram á Tungubökkum

5. júní 2023

|

Fyrri lendingarkeppni sumarsins á vegum Flugklúbbs Mosfellsbæjar fór fram í gær á Tungubökkum.

Icelandair og Turkish Airlines undirrita samstarfssamning

5. júní 2023

|

Icelandair hefur undirritað samstarfssamning við Turkish Airlines um sameiginlega farmiðaútgáfu sem þýðir að farþegar fá aðgang að áfangastöðum flugfélaganna beggja á einni bókun í gegnum bókunarkerf

Nýtt breskt flugfélag festir kaup á Airbus A380 risaþotu

1. júní 2023

|

Nýtt breskt sprotaflugfélag, Global Airlines, hefur fest kaup á sinni fyrstu þotu sem er risaþota af gerðinni Airbus A380 sem mun hefja áætlunarflug frá Gatwick-flugvellinum í London næsta vor.

SAS opnar fyrir bókanir með fyrstu rafmagnsflugvélinni

1. júní 2023

|

SAS (Scandinavian Airlines) hefur opnað fyrir bókanir fyrir fyrstu flugferðir félagsins með rafmagnsflugvél þrátt fyrir að áformað sé að fyrsta rafmagnsflugið verði ekki flogið fyrr en árið 2028.

Air Greenland tekur Boeing 777 og 737 á leigu tímabundið

31. maí 2023

|

Air Greenland hefur neyðst til þess að taka tímabundið á leigu Boeing 777 þotu og Boeing 737 þotu eftir að nýja Airbus A330neo breiðþota félagsins varð fyrir atviki á flugvellinum í Kaupmannahöfn f

Nýtt flugfélag í Sádí-Arabíu sagt ætla að panta 150 MAX-þotur

29. maí 2023

|

Flugfélagið Riyadh Air er sagt í viðræðum við Boeing um stóra pöntun í að minnsta kosti 150 þotur af gerðinni Boeing 737 MAX.

Efla öryggi varðandi brautarátroðning á tólf flugvöllum

25. maí 2023

|

Bandarísk flugmálayfirvöld (FAA) ætla að verja 100 milljónum dölum í sérstakt verkefni sem miðar af því að efla öryggi er varðar brautarátroðning á 12 flugvöllum vestanhafs.

';

 síðustu atvik

  2023-01-17 12:00:00

 • 1 JAN

  United

    - Hjólabúnaður

 • 1 JÚL

  Tajik Air

    - Þrýstingsjöfnun

 • 1 JAN

  SWISS

    - Veðurratsjá