flugfréttir
"Við getum ekki látið aðra flugvél hverfa sporlaust"
- Nauðsynlegt að finna öflugri leiðir til að rekja og staðsetja farþegaþotur

Tony Tyler, formaður IATA, hélt ræðu í dag á ráðstefnu í Kuala Lumpur
Tony Tyler, formaður Aljóðasamtaka flugfélaga (IATA), segir að við getum ekki látið aðra flugvél hverfa með þeim hætti sem átti sér stað með malasísku farþegaþotuna og er nauðsynlegt að herða öryggi í flugi enn frekar.
"Í heimi þar sem allar okkar hreyfingar eru rekjanlegar hvert sem við förum þá er ótrúlegt
að trúa því að heil farþegaþota geti horfið sporlaust", sagði Tyler en yfir 240 flugfélög um allan heim
eru meðlimir í IATA.
"Air France-slysið fyrir nokkrum árum síðan varð til þess að svipaðar umræður fóru í gang og
við náðum að uppskera árangur í kjölfar þess - en betur má ef duga skal. Flugslys eru
sjaldgæf en leitin að malasísku vélinni er áminning um að þörf er á að auka öryggið en frekar", sagði Tyler.
Tyler sagði að bæði er nauðsynlegt að auka öryggi við að rekja og staðsetja farþegaþotur og einnig þarf að efla eftirlit með flugfarþegum og við öryggisleit.
IATA mun leggja til sérfræðinga sem munu vinna í samstarfi við Alþjóðaflugmálastofnunina (ICAO) til að koma með tillögur að nýjum leiðum til rekja flug farþegaþotur til að fyrirbyggja að svona geti endurtekið sig.
Sérstakur rannsóknahópur mun skoða alla þá valkosti sem eru í boði til að rekja farþegaþotur
og mun nefndin skila frá sér niðurstöðu þess efnis í desember fyrir áramót.


6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

6. júlí 2023
|
Icelandair hefur staðfest pöntun í allt að 25 Airbus A321XLR þotur en um er að ræða staðfestingu á samkomulagi er flugfélagið gerði í apríl í vor við Airbus.

5. júlí 2023
|
Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins ætlar að hefja rannsókn á þeirri endurfjármögnun sem sænska og danska ríkið gerði á rekstri SAS í heimsfaraldrinum og skoða hvort að öllum reglugerðum og lögum ha

4. júlí 2023
|
Að minnsta kosti 12 manns slösuðust í mikilli ókyrrð um borð í breiðþotu frá Hawaiian Airlines sl. föstudag er þotan var á leið frá Hawaii til Ástralíu.

4. júlí 2023
|
Air Atlanta Europe tók nýlega í notkun tvær Boeing 777-300ER breiðþotur sem fyrirtækið hefur áframleigt til Saudia.

28. júní 2023
|
Farþegaþota frá Delta Air Lines lenti án nefhjóls á Charlotte/Douglas í Norður-Karólínu í dag.

28. júní 2023
|
Airbus hefur hafið samstarf við fyrirtækið LanzaJet um að hraða þróun og vottun á sjálfbæru eldsneyti sem vonast er til þess að geti leyst af hólmi þörf fyrir hefðbundið þotueldsneyti á næstu árum.

28. júní 2023
|
Eftirlitsmaður samgönguráðuneytis Bandaríkjanna hefur gefið út skýrslu þar sem fram kemur að skortur á flugumferðarstjórum á vegum bandarískra flugmálayfirvalda (FAA) sé áhyggjuefni sem þarf að taka

26. júní 2023
|
Pólsk farþegaþota frá flugfélaginu Enter Air fór óvart inn í úkraínska lofthelgi um helgina þegar flugmenn vélarinnar voru að sneiða hjá þrumuveðri.